Fréttir Dánartalan á Havaí muni hækka töluvert Miklir gróðureldar hafa logað á eyjunni Maui, sem er hluti af Havaí í Bandaríkjunum í dag. Yfirvöld hafa varað við því að dánartölur á eyjunni Maui muni hækka. Ríkisstjóri Havaí segir að 53 manns hafi látist í eldunum. Erlent 10.8.2023 23:38 Jarðgöng þurfi til að leysa út verðmæti á landsbyggðinni Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir mikil verðmæti glatast á landsbyggðinni vegna óviðunandi samgangna. Verðmætin séu það sem skipti máli við jarðgangagerð en ekki kostnaður á hvern íbúa. Innlent 10.8.2023 23:11 Ekki bjartsýnn á að hvalveiðar muni hefjast á ný Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir matvælaráðherra verða að gefa það út sem allra fyrst hvort bann við hvalveiðum haldi áfram þann fyrsta september. Hvernig sem fer telur hann að málið muni enda fyrir dómstólum. Innlent 10.8.2023 23:03 Þolendur mansals sviptar öllum réttindum og vísað á götuna Tvær konur á flótta óttast að lenda á götunni á morgun. Báðar eru þolendur mansals og hafa verið á Íslandi um árabil. Þær hafa verið sviptar öllum réttindum eftir að þær fengu endanlega synjun um alþjóðlega vernd. Innlent 10.8.2023 21:01 Framkvæmdir dregist og skólasetningu frestað Viðgerðir standa nú yfir á skólalóð Hagaskóla vegna myglu sem fannst í meirihluta bygginga. Uppbygging bráðabirgðahúsnæðis hefur dregist á eftir áætlun og því hefur skólasetningu í lok þessa mánaðar verið frestað. Innlent 10.8.2023 20:43 Allt að þrettán ára neyti vímuefna Framkvæmdastjóri Foreldrahúss segir mikla aukningu hafa verið á tilkynningum í júlí. Þær eigi sameiginlegt vímuefnaneyslu og hegðunarvanda ungmenna. Hún segir þeim fjölga sem leiti til þeirra vegna yngri barna. Innlent 10.8.2023 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íbúi á Havaí líkir ástandinu á eyjunni Maui við hamfarasvæði eftir mannskæða gróðurelda. Lík fólks, sem reyndi að forða sér frá bálinu, skoli á land og hefur neyðarástandi verið lýst yfir. Þrjátíu og sex hið minnsta eru látnir. Innlent 10.8.2023 18:00 Bíll í ljósum logum við Borgarfjarðarbrú Eldur kviknaði í jeppa, sem ekið var til norðurs rétt við Borgarfjarðarbrúna um klukkan hálf sex. Innlent 10.8.2023 17:53 Bíða enn eftir niðurstöðum krufningar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður enn eftir endanlegri niðurstöðu krufningar vegna andláts karlmanns sem lést í kjölfar höfuðhöggs á skemmtistaðnum Lúx aðfaranótt þess 24. júní síðastliðinn. Innlent 10.8.2023 16:13 Orlofshúsið uppfyllti ekki bruna- og öryggiskröfur Orlofsheimilið sem brann í Frakklandi í gær og sem varð til þess að ellefu manns létust, uppfyllti ekki bruna- og öryggiskröfur samkvæmt staðgengli saksóknara. Þá hafi eigendur hússins haft leyfi til þess að hýsa sextán manns í húsinu, en alls 28 manns voru staðsettir inni í húsinu þegar eldurinn kviknaði. Erlent 10.8.2023 16:13 Hinsegin fánar í Mosfellsbæ skornir niður í nótt Átta hinseginfánar sem flaggað var fyrir utan bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar auk eins fána við Þverholt í Mosfellsbæ voru skornir niður í nótt. Bæjarstjóri segir málið sýna mikilvægi þess að halda baráttu hinsegin fólks áfram. Innlent 10.8.2023 14:26 Fyrsta skóflustungan að íbúðum VR í Úlfarsárdal Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum fjölbýlishúsum VR á lóð félagsins í Úlfarsárdal í dag. Byggðar verða 36 íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum sem verða leigðar til félagsfólks VR. Innlent 10.8.2023 14:25 Engin mygla lengur í Sunnulækjarskóla á Selfossi Í vor mældist mygla í vinnuherbergjum í Sunnulækjarskóla á Selfossi og var þeim herbergjum strax lokað og hafist handa við lagfæringar á þeim eftir að starfsmenn fóru í sumarfrí. Innlent 10.8.2023 13:30 Reyna að bjarga verðmætum áður en vatn flæðir yfir Íslendingur í Brumunddal í Noregi á von á miklu tjóni vegna flóða næstu daga. Versta veðrið gekk yfir nokkru frá þeim en nú rennur vatn niður úr fjöllum og yfir bæinn. 200 milljóna skemmtigarður fer að öllum líkindum undir vatn seinni part í dag. Erlent 10.8.2023 13:00 Vatnsleiðsla í sundur í Hagkaup í Smáralind Heitavatnslögn fór í sundur í Hagkaup í Smáralind upp úr hádegi í dag. Sjálfkrafarýmingaráætlun var virkjuð vegna þessa. Ekkert hættuástand skapaðist. Innlent 10.8.2023 12:41 Hnífamaðurinn enn laus meira en mánuði síðar Maður sem stakk annan mann á Laugavegi í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudagsins 4. júlí síðastliðinn er enn ófundinn. Lögregla segir það óvenjulegt. Innlent 10.8.2023 12:18 „Það eiga að vera undantekningar fyrir börn og fjölskyldur þeirra“ Þingmaður Pírata segir það hafa verið fyrirséð að barnafjölskyldur gætu verið sviptar þjónustu þrátt fyrir að þau skuli undanþegin þar sem ný útlendingalög séu óskýr og loðin. Hún vonar að ríkisstjórnin sjái að sér og leiti betri lausna. Innlent 10.8.2023 12:09 Hádegisfréttir Bylgjunnar Raforka á Íslandi er nánast uppseld og kerfið fullnýtt. Þetta segir forstjóri Landsvirkjunar sem óttast raforkuskort og kallar eftir aðgerðum. Við heyrum í honum í fréttatímanum. Innlent 10.8.2023 11:48 Twitter sektað fyrir að afhenda ekki gögn um Trump tímanlega Dómari sektaði Twitter um tugi milljóna íslenskra króna fyrir að afhenda ekki gögn um Donald Trump á réttum tíma. Sérstakur rannsakandi sem ákærði Trump fyrir að reyna að snúa við úrslitum forsetakosninganna 2020 fékk leitarheimild til þess að fá gögn um Twitter-notkun Trump. Erlent 10.8.2023 11:40 Fresta byggingu nýrrar Hamarshallar Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar telur ekki raunhæft að halda áfram með samkeppnisviðræður um uppbyggingu Hamarshallarinnar. Nauðsynlegt er talið að forgangsraða fjármunum bæjarins í stækkun skolphreinsistöðvar vegna aukinnar íbúafjölgunar og uppbyggingu á gervigrasvelli. Innlent 10.8.2023 10:59 Máttu ekki synja barni um hjálpartæki Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að bann við styrkjum vegna hjálpartækja sem börnum með fötlun eru nauðsynleg eða hentug til tómstunda eigi sér ekki fullnægjandi stoð í lögum um sjúkratryggingar. Innlent 10.8.2023 10:40 Óttast um heilsu nígerska forsetans Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og Bandaríkjastjórn hafa lýst áhyggjum af heilsu og öryggi Mohameds Bazoum, forseta Nígers, sem hefur verið í stofufangelsi frá valdaráni hersins fyrir tveimur vikum. Honum er sagt haldið við ömurlegar aðstæður. Erlent 10.8.2023 10:39 Lætur yfirhershöfðingjann fjúka og boðar aukin hernaðarumsvif Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur látið æðsta hershöfðingja landsins fjúka. Varnarmálaráðherra landsins, Ri Yong-gil, hefur tekið við stöðunni. Erlent 10.8.2023 10:00 Gítarleikarinn Robbie Robertson látinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Robbie Robertson, gítarleikari og lagahöfundur hljómsveitarinnar The Band er látinn 80 ára að aldri. Erlent 10.8.2023 09:49 Ferðamannabær í kalda kolum eftir mannskæða gróðurelda á Havaí Að minnsta kosti þrjátíu og sex manns eru látnir og fleiri slasaðir í miklum gróðureldum á eyjunni Maui sem er hluti af Havaí. Hundruð bygginga eru rústir einar eftir eldana sem brenndu ferðamannabæinn Lahaina svo gott sem til kaldra kola. Erlent 10.8.2023 09:14 Upprættu „tæknilega fágaðan“ barnaníðshring eftir morð á fulltrúum FBI Lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum og Ástralíu handtóku 98 einstaklinga og 45 hafa þegar verið dæmdir í tengslum við umfangsmikinn barnaníðshring. Einstaklingarnir notuðu djúpvefinn til að skiptast á efni en meðal þeirra voru þó nokkrir sérfræðingar í forritun og upplýsingatækni. Erlent 10.8.2023 08:43 Skipulagsfulltrúi samþykkir breytingar á Landakotsreit Skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar hefur samþykkt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Landakotsreits. Breytingin mun greiða fyrir byggingu sparkvallar á Landakotstúni. Innlent 10.8.2023 08:07 Uppskriftaforrit byggt á gervigreind býður upp á klórgas og annað misjafnt Nýtt uppskriftasmáforrit matvöruverslanakeðju á Nýja-Sjálandi sem byggir á gervigreind hefur stungið upp á heldur nýstárlegum uppskriftum við neytendur, til að mynda drykk sem er í raun klórgas og eitraðar samlokur. Erlent 10.8.2023 07:20 Fjárfestingar á öryggissvæðinu námu 5,6 milljörðum í fyrra Kostnaður við rekstur og fjárfestingar Íslendinga og Bandaríkjamanna á öryggissvæðinu í Reykjanesbæ námu samtals rúmlega 5,6 milljörðum króna í fyrra. Hlutur Bandaríkjanna var 2,9 milljarðar, hlutur Íslands 2,7 milljarðar en fjárfesting Nató nam aðeins 53 milljónum króna. Innlent 10.8.2023 06:50 Covid gerir sjúklingum og starfsfólki enn lífið leitt Covid heldur áfram að gera starfsfólki Landspítalans og sjúklingum lífið leitt að sögn formanns farsóttanefndar Landspítalans. Ekki er lengur haldið bókhald yfir fjölda Covid smita á spítalanum en faraldur er á fimm til sex legudeildum. Innlent 10.8.2023 06:46 « ‹ ›
Dánartalan á Havaí muni hækka töluvert Miklir gróðureldar hafa logað á eyjunni Maui, sem er hluti af Havaí í Bandaríkjunum í dag. Yfirvöld hafa varað við því að dánartölur á eyjunni Maui muni hækka. Ríkisstjóri Havaí segir að 53 manns hafi látist í eldunum. Erlent 10.8.2023 23:38
Jarðgöng þurfi til að leysa út verðmæti á landsbyggðinni Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir mikil verðmæti glatast á landsbyggðinni vegna óviðunandi samgangna. Verðmætin séu það sem skipti máli við jarðgangagerð en ekki kostnaður á hvern íbúa. Innlent 10.8.2023 23:11
Ekki bjartsýnn á að hvalveiðar muni hefjast á ný Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir matvælaráðherra verða að gefa það út sem allra fyrst hvort bann við hvalveiðum haldi áfram þann fyrsta september. Hvernig sem fer telur hann að málið muni enda fyrir dómstólum. Innlent 10.8.2023 23:03
Þolendur mansals sviptar öllum réttindum og vísað á götuna Tvær konur á flótta óttast að lenda á götunni á morgun. Báðar eru þolendur mansals og hafa verið á Íslandi um árabil. Þær hafa verið sviptar öllum réttindum eftir að þær fengu endanlega synjun um alþjóðlega vernd. Innlent 10.8.2023 21:01
Framkvæmdir dregist og skólasetningu frestað Viðgerðir standa nú yfir á skólalóð Hagaskóla vegna myglu sem fannst í meirihluta bygginga. Uppbygging bráðabirgðahúsnæðis hefur dregist á eftir áætlun og því hefur skólasetningu í lok þessa mánaðar verið frestað. Innlent 10.8.2023 20:43
Allt að þrettán ára neyti vímuefna Framkvæmdastjóri Foreldrahúss segir mikla aukningu hafa verið á tilkynningum í júlí. Þær eigi sameiginlegt vímuefnaneyslu og hegðunarvanda ungmenna. Hún segir þeim fjölga sem leiti til þeirra vegna yngri barna. Innlent 10.8.2023 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íbúi á Havaí líkir ástandinu á eyjunni Maui við hamfarasvæði eftir mannskæða gróðurelda. Lík fólks, sem reyndi að forða sér frá bálinu, skoli á land og hefur neyðarástandi verið lýst yfir. Þrjátíu og sex hið minnsta eru látnir. Innlent 10.8.2023 18:00
Bíll í ljósum logum við Borgarfjarðarbrú Eldur kviknaði í jeppa, sem ekið var til norðurs rétt við Borgarfjarðarbrúna um klukkan hálf sex. Innlent 10.8.2023 17:53
Bíða enn eftir niðurstöðum krufningar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður enn eftir endanlegri niðurstöðu krufningar vegna andláts karlmanns sem lést í kjölfar höfuðhöggs á skemmtistaðnum Lúx aðfaranótt þess 24. júní síðastliðinn. Innlent 10.8.2023 16:13
Orlofshúsið uppfyllti ekki bruna- og öryggiskröfur Orlofsheimilið sem brann í Frakklandi í gær og sem varð til þess að ellefu manns létust, uppfyllti ekki bruna- og öryggiskröfur samkvæmt staðgengli saksóknara. Þá hafi eigendur hússins haft leyfi til þess að hýsa sextán manns í húsinu, en alls 28 manns voru staðsettir inni í húsinu þegar eldurinn kviknaði. Erlent 10.8.2023 16:13
Hinsegin fánar í Mosfellsbæ skornir niður í nótt Átta hinseginfánar sem flaggað var fyrir utan bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar auk eins fána við Þverholt í Mosfellsbæ voru skornir niður í nótt. Bæjarstjóri segir málið sýna mikilvægi þess að halda baráttu hinsegin fólks áfram. Innlent 10.8.2023 14:26
Fyrsta skóflustungan að íbúðum VR í Úlfarsárdal Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum fjölbýlishúsum VR á lóð félagsins í Úlfarsárdal í dag. Byggðar verða 36 íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum sem verða leigðar til félagsfólks VR. Innlent 10.8.2023 14:25
Engin mygla lengur í Sunnulækjarskóla á Selfossi Í vor mældist mygla í vinnuherbergjum í Sunnulækjarskóla á Selfossi og var þeim herbergjum strax lokað og hafist handa við lagfæringar á þeim eftir að starfsmenn fóru í sumarfrí. Innlent 10.8.2023 13:30
Reyna að bjarga verðmætum áður en vatn flæðir yfir Íslendingur í Brumunddal í Noregi á von á miklu tjóni vegna flóða næstu daga. Versta veðrið gekk yfir nokkru frá þeim en nú rennur vatn niður úr fjöllum og yfir bæinn. 200 milljóna skemmtigarður fer að öllum líkindum undir vatn seinni part í dag. Erlent 10.8.2023 13:00
Vatnsleiðsla í sundur í Hagkaup í Smáralind Heitavatnslögn fór í sundur í Hagkaup í Smáralind upp úr hádegi í dag. Sjálfkrafarýmingaráætlun var virkjuð vegna þessa. Ekkert hættuástand skapaðist. Innlent 10.8.2023 12:41
Hnífamaðurinn enn laus meira en mánuði síðar Maður sem stakk annan mann á Laugavegi í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudagsins 4. júlí síðastliðinn er enn ófundinn. Lögregla segir það óvenjulegt. Innlent 10.8.2023 12:18
„Það eiga að vera undantekningar fyrir börn og fjölskyldur þeirra“ Þingmaður Pírata segir það hafa verið fyrirséð að barnafjölskyldur gætu verið sviptar þjónustu þrátt fyrir að þau skuli undanþegin þar sem ný útlendingalög séu óskýr og loðin. Hún vonar að ríkisstjórnin sjái að sér og leiti betri lausna. Innlent 10.8.2023 12:09
Hádegisfréttir Bylgjunnar Raforka á Íslandi er nánast uppseld og kerfið fullnýtt. Þetta segir forstjóri Landsvirkjunar sem óttast raforkuskort og kallar eftir aðgerðum. Við heyrum í honum í fréttatímanum. Innlent 10.8.2023 11:48
Twitter sektað fyrir að afhenda ekki gögn um Trump tímanlega Dómari sektaði Twitter um tugi milljóna íslenskra króna fyrir að afhenda ekki gögn um Donald Trump á réttum tíma. Sérstakur rannsakandi sem ákærði Trump fyrir að reyna að snúa við úrslitum forsetakosninganna 2020 fékk leitarheimild til þess að fá gögn um Twitter-notkun Trump. Erlent 10.8.2023 11:40
Fresta byggingu nýrrar Hamarshallar Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar telur ekki raunhæft að halda áfram með samkeppnisviðræður um uppbyggingu Hamarshallarinnar. Nauðsynlegt er talið að forgangsraða fjármunum bæjarins í stækkun skolphreinsistöðvar vegna aukinnar íbúafjölgunar og uppbyggingu á gervigrasvelli. Innlent 10.8.2023 10:59
Máttu ekki synja barni um hjálpartæki Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að bann við styrkjum vegna hjálpartækja sem börnum með fötlun eru nauðsynleg eða hentug til tómstunda eigi sér ekki fullnægjandi stoð í lögum um sjúkratryggingar. Innlent 10.8.2023 10:40
Óttast um heilsu nígerska forsetans Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og Bandaríkjastjórn hafa lýst áhyggjum af heilsu og öryggi Mohameds Bazoum, forseta Nígers, sem hefur verið í stofufangelsi frá valdaráni hersins fyrir tveimur vikum. Honum er sagt haldið við ömurlegar aðstæður. Erlent 10.8.2023 10:39
Lætur yfirhershöfðingjann fjúka og boðar aukin hernaðarumsvif Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur látið æðsta hershöfðingja landsins fjúka. Varnarmálaráðherra landsins, Ri Yong-gil, hefur tekið við stöðunni. Erlent 10.8.2023 10:00
Gítarleikarinn Robbie Robertson látinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Robbie Robertson, gítarleikari og lagahöfundur hljómsveitarinnar The Band er látinn 80 ára að aldri. Erlent 10.8.2023 09:49
Ferðamannabær í kalda kolum eftir mannskæða gróðurelda á Havaí Að minnsta kosti þrjátíu og sex manns eru látnir og fleiri slasaðir í miklum gróðureldum á eyjunni Maui sem er hluti af Havaí. Hundruð bygginga eru rústir einar eftir eldana sem brenndu ferðamannabæinn Lahaina svo gott sem til kaldra kola. Erlent 10.8.2023 09:14
Upprættu „tæknilega fágaðan“ barnaníðshring eftir morð á fulltrúum FBI Lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum og Ástralíu handtóku 98 einstaklinga og 45 hafa þegar verið dæmdir í tengslum við umfangsmikinn barnaníðshring. Einstaklingarnir notuðu djúpvefinn til að skiptast á efni en meðal þeirra voru þó nokkrir sérfræðingar í forritun og upplýsingatækni. Erlent 10.8.2023 08:43
Skipulagsfulltrúi samþykkir breytingar á Landakotsreit Skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar hefur samþykkt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Landakotsreits. Breytingin mun greiða fyrir byggingu sparkvallar á Landakotstúni. Innlent 10.8.2023 08:07
Uppskriftaforrit byggt á gervigreind býður upp á klórgas og annað misjafnt Nýtt uppskriftasmáforrit matvöruverslanakeðju á Nýja-Sjálandi sem byggir á gervigreind hefur stungið upp á heldur nýstárlegum uppskriftum við neytendur, til að mynda drykk sem er í raun klórgas og eitraðar samlokur. Erlent 10.8.2023 07:20
Fjárfestingar á öryggissvæðinu námu 5,6 milljörðum í fyrra Kostnaður við rekstur og fjárfestingar Íslendinga og Bandaríkjamanna á öryggissvæðinu í Reykjanesbæ námu samtals rúmlega 5,6 milljörðum króna í fyrra. Hlutur Bandaríkjanna var 2,9 milljarðar, hlutur Íslands 2,7 milljarðar en fjárfesting Nató nam aðeins 53 milljónum króna. Innlent 10.8.2023 06:50
Covid gerir sjúklingum og starfsfólki enn lífið leitt Covid heldur áfram að gera starfsfólki Landspítalans og sjúklingum lífið leitt að sögn formanns farsóttanefndar Landspítalans. Ekki er lengur haldið bókhald yfir fjölda Covid smita á spítalanum en faraldur er á fimm til sex legudeildum. Innlent 10.8.2023 06:46