Hvað segir Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2015 18:02 KR-ingar komust ekki til eyja. vísir/stefán Sem kunnugt er hefur leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla verið frestað til morguns vegna þoku í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á morgun. Flugvél sem innihélt hluta af KR-liðinu gat ekki lent og þurfti því að snúa við. Málið hefur vakið mikla athygli og skiptar skoðanir eru um það á Twitter. Hafa margir ásakað KR um virðingar- og fyrirhyggjuleysi en sýna átti leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið.ÍBV hefur ekki frestað leik í rúma tvo áratugi, hvenær ætla Íslendingar að læra ? #vestmannaeyjar #fotboltinet— Haraldur Pálsson (@haraldurp) August 20, 2015 Æji leikurinn var semí eina jákvæða við þennan þreytta fimmtudag — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) August 20, 2015 Þvílík skömm af þessari frestun fyrir KR. Meira í Pepsimörkunum í kvöld. #pepsi365— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) August 20, 2015 Ég sem hélt alltaf að Jónas væri flugmaður. #skellur— Henry Birgir (@henrybirgir) August 20, 2015 Ef það er rétt að ÍBV hafi ekki frestað leik í meira en tvo áratugi lítur þetta ansi illa út fyrir KR.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) August 20, 2015 Furðulegt að KR klúðri þessu þegar Herjólfur hefur siglt í allan dag og eru enn að sigla, Leiknir spiluðu sjóveikir meiraseigja #fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) August 20, 2015 Leikmenn ÍBV mættir út á völl... pic.twitter.com/Kwx4Iqm895— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) August 20, 2015 Geggjað að sjá svona marga sem vita allt tjá sig hér í dag. "Eina" frá mér í dag. #Fog— Gummi Ben (@GummiBen) August 20, 2015 Er ég sá eini sem er spenntur að sjá Palla Magg taka hárblásarann á Kidda Kærnested #fotboltinet http://t.co/PDHWaYD7jc— Maggi Peran (@maggiperan) August 20, 2015 Þetta á ekki að vera leyfilegt að mínu mati , Barcelona keyrði a sínum 15 tima til milano i undanurslit í CL vegna Eldgos á íslandi !— Sverrir Ingi Ingason (@SverrirIngi) August 20, 2015 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Sem kunnugt er hefur leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla verið frestað til morguns vegna þoku í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á morgun. Flugvél sem innihélt hluta af KR-liðinu gat ekki lent og þurfti því að snúa við. Málið hefur vakið mikla athygli og skiptar skoðanir eru um það á Twitter. Hafa margir ásakað KR um virðingar- og fyrirhyggjuleysi en sýna átti leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið.ÍBV hefur ekki frestað leik í rúma tvo áratugi, hvenær ætla Íslendingar að læra ? #vestmannaeyjar #fotboltinet— Haraldur Pálsson (@haraldurp) August 20, 2015 Æji leikurinn var semí eina jákvæða við þennan þreytta fimmtudag — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) August 20, 2015 Þvílík skömm af þessari frestun fyrir KR. Meira í Pepsimörkunum í kvöld. #pepsi365— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) August 20, 2015 Ég sem hélt alltaf að Jónas væri flugmaður. #skellur— Henry Birgir (@henrybirgir) August 20, 2015 Ef það er rétt að ÍBV hafi ekki frestað leik í meira en tvo áratugi lítur þetta ansi illa út fyrir KR.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) August 20, 2015 Furðulegt að KR klúðri þessu þegar Herjólfur hefur siglt í allan dag og eru enn að sigla, Leiknir spiluðu sjóveikir meiraseigja #fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) August 20, 2015 Leikmenn ÍBV mættir út á völl... pic.twitter.com/Kwx4Iqm895— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) August 20, 2015 Geggjað að sjá svona marga sem vita allt tjá sig hér í dag. "Eina" frá mér í dag. #Fog— Gummi Ben (@GummiBen) August 20, 2015 Er ég sá eini sem er spenntur að sjá Palla Magg taka hárblásarann á Kidda Kærnested #fotboltinet http://t.co/PDHWaYD7jc— Maggi Peran (@maggiperan) August 20, 2015 Þetta á ekki að vera leyfilegt að mínu mati , Barcelona keyrði a sínum 15 tima til milano i undanurslit í CL vegna Eldgos á íslandi !— Sverrir Ingi Ingason (@SverrirIngi) August 20, 2015
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira