
KR-ingar fara í Safamýri og KA fær Breiðhyltinga til Dalvíkur
Staðfest hefur verið á vef KSÍ að tveir af leikjunum sex í fyrstu umferð Bestu deildar karla fari ekki fram á þeim heimavöllum sem viðkomandi lið ætla að nota í sumar.

Besta-spáin 2022: Lífið eftir Sævar og Smit
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Leikni 9. sæti Bestu deildar karla í sumar.

Daníel Finns kallaður inn í U21 landsliðið
Stefán Árni Geirsson, leikmaður KR, hefur þurft að draga sig úr U21 landsliðshópnum en KSÍ tilkynnti um breytingu á hópnum í kvöld. Í stað Stefáns kemur Daníel Finns Matthíasson, leikmaður Leiknis.

Dæmdur fyrir nauðgun en segist beittur órétti á Íslandi
Knattspyrnumaðurinn Andrés „Manga“ Escobar hélt fram sakleysi sínu í viðtali við kólumbíska þáttinn Primer Toque, eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Íslandi.

Leiknir jafnar KR á toppi 3. riðils Lengjubikarsins
Leiknir fór auðveldlega í gegnum Aftureldingu á Fagverksvellinum í Varmá í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem gestirnir unnu 0-5.

Andrés Escobar dæmdur fyrir kynferðisbrot
Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés „Manga“ Escobar, sem lék með Leikni R. á síðasta tímabili var dæmdur fyrir kynferðisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði.

Fylkir rúllaði yfir Selfoss og nýju mennirnir á skotskónum hjá Leikni
Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld.

Leiknir og Vestri skiptu stigunum á milli sín í hörkuleik
Leiknir R. og Vestri skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en strákarnir að vestan fengu gefins jöfnunarmark í uppbótartíma.

Makuszewski: Vonandi verður betra veður í sumar
Leiknir R. tilkynnti nýjan leikmann liðsins fyrir komandi átök í efstu deild karla í knattspyrnu í gær.

Leiknismenn komu til baka og Valsarar unnu stórsigur
Lengjubikar karla í fótbolta fór af stað í kvöld með tveimur leikjum. Leiknismenn unnu 3-2 endurkomusigur gegn Keflvíkingum og Valsmenn unnu 5-0 stórsigur gegn Þrótti Vogum.

Leiknir fær kantmann sem lék fyrir pólska landsliðið
Leiknir hefur samið við pólska kantmanninn Maciej Makuszewski sem leikið hefur fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið í fótbolta.

Leiknir heldur áfram að stækka hópinn
Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík.

Stjarnan lagði meistarana í úrslitum | Leiknir tók þriðja sætið í átta marka leik
Stjarnan bar sigur úr býtum er liðið mætti Breiðablik í úrslitum Fótbolta.net mótsins í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur urðu 3-1, en Blikar unnu mótið í fyrra. Þá vann leiknir ÍA 5-3 í leiknum um þriðja sætið fyrr í kvöld.

Blikar höfðu betur í Kópavogsslagnum | Leiknir sótti sín fyrstu stig
Tveir leikir fóru fram í riðli 1 í A-deild Fótbolti.net mótsins í fótbolta í dag. Breiðablik vann 2-0 sigur gegn nágrönnum sínum í HK og Leiknir vann 2-1 sigur gegn Keflvíkingum.

Leiknir fær tvo Dani | Brynjar Hlöðversson framlengir
Leiknir R. samdi í dag við þrjá leikmenn fyrir komandi átök í efstu deild karla í fótbolta næsta sumar.

Leiknir að fá danskan markakóng
Leiknismenn virðast vera að landa miklum liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum.

FH fær liðsstyrk úr Breiðholti
Knattspyrnumaðurinn Máni Austmann Hilmarsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára.

Strákur fæddur sex mánuðum fyrir hrun skoraði fyrir úrvalsdeildarlið Leiknis R.
Leiknismenn unnu góðan sigur á HK í Fótbolta.net mótinu um helgina en það var kannski einn markaskorari liðsins sem vakti mesta athygli á þessum leik.

Leiknismenn fundu pakka undir trénu
Leiknismenn fengu góða jólagjöf í dag þegar tilkynnt var að miðjumaðurinn Sindri Björnsson væri kominn aftur heim í Breiðholtið. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við Leikni.

Óttar Bjarni spilar með uppeldisfélaginu á næstu leiktíð
Það virðist klappað og klárt að Óttar Bjarni Guðmundsson muni leika með uppeldisfélagi sínu Leikni Reykjavík í efstu deild karla í knattspyrnu sumarið 2022.