Fréttamynd

Daníel Finns kallaður inn í U21 landsliðið

Stefán Árni Geirsson, leikmaður KR, hefur þurft að draga sig úr U21 landsliðshópnum en KSÍ tilkynnti um breytingu á hópnum í kvöld. Í stað Stefáns kemur Daníel Finns Matthíasson, leikmaður Leiknis.

Fótbolti
Fréttamynd

Leiknismenn fundu pakka undir trénu

Leiknismenn fengu góða jólagjöf í dag þegar tilkynnt var að miðjumaðurinn Sindri Björnsson væri kominn aftur heim í Breiðholtið. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við Leikni.

Íslenski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.