
Samkeppnin um unga fólkið
„Frelsi, minna stress, fleiri klukkustundir í sólarhringnum“ eru m.a. það sem ungt, aðflutt fólk á landsbyggðinni svarar þegar spurt er hverjir kostirnir séu við að búa út á landi.

Nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi – tækifæri og áskoranir í atvinnumálum
Kosið verður til sveitarstjórnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, 19. september. Við blasa ný tækifæri en líka nýjar áskoranir.

Manneldi fyrir austan
Mikil uppbygging hefur verið í fiskeldi á Austfjörðum undanfarin ár og er reiknað með að framleiðslan verði 17 – 18.000 tonn á þessu ári.

Ungar stúlkur lentu í sjálfheldu í Eyvindará
Tvær stúlkur,ein ellefu ára og önnur tólf ára, lentu í vandræðum í Eyvindará á Egilsstöðum í dag.

Hitamet sumarsins slegið í dag
Þrátt fyrir úrkomu á vestanverðu landinu var einstaklega gott veður á norðaustanverðu landinu í dag.

„Bernskubrek fullorðinna“ skýrir arnarhvarf á Egilsstöðum
Tréörninn sem hvarf úr miðbæ Egilsstaða fyrr í mánuðinum er kominn í leitirnar.

Stuðlagil ekki staður fyrir uppblásna einhyrninga
„Þetta er ekki baðstaður og þetta er ekki sundstaður. Þarna eru miklir straumar og hluta ársins er þetta nú kolmórauð jökulsá,“ segir Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg spurður um álit á nýlegri ferð áhrifavaldsins Helga Jean Claessen um Stuðlagil á uppblásnum einhyrningi.

Atvinnumál – mál málanna
Öflugt atvinnulíf er hverju sveitarfélagi nauðsynlegt. Undanfarna mánuði höfum við verið rækilega minnt á þessa staðreynd, áhrif kórónuveiru faraldursins hafa séð til þess.

Líkir dreifingu mynda af Stuðlagili við faraldur
Stuðlagil er orðið að einum vinsælasta viðkomustað ferðamanna á Austurlandi. Landeigendur hafa engar tekjur af ferðamannastraumnum.

Tjaldsvæðin búa sig undir að vísa fólki frá
Hert samkomubann sem tekur gildi á morgun hefur mikil áhrif starfsemi tjaldsvæða sem bjuggu sig undir eina stærstu ferðahelgi ársins um helgina. Forsvarsmaður tjaldsvæðanna á Akureyri ræður fólki sem ætlaði sér að tjalda þar frá því að leggja í hann.

Hvetur konur til að vera duglegri að bóka Valaskjálf
Eigandi hótelsins Valaskjálfar á Egilsstöðum, þar sem til stendur að halda ferna tónleika um verslunarmannahelgina, kveðst harma það að engar konur komi fram á hótelinu þá helgi.

Tækifærin í sameinuðu sveitarfélagi
Um þó nokkurn tíma hefur verið unnið að stofnun Háskólaseturs á Austurlandi en skortur á valkostum í háskólanámi hefur háð framgangi og vexti fjórðungsins um árabil.

Múlaþing varð ofan á í nafnakönnun nýs sveitarfélags
Úrslit úr nafnakönnun sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar liggja nú fyrir, og varð nafnið Múlaþing atkvæðamest.

Greiða atkvæði um nafn á sameinuðu sveitarfélagi á morgun
Sex tillögur að nafni á sameinuðu sveitarfélagi fyrir austan verða í boði í könnuninni sem framkvæmd verður samhliða forsetakosningunum á morgun.

Fjölbreytt þjóðhátíðardagskrá um land allt
Hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Íslendinga verður með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem gengið hefur yfir undanfarna mánuði. Fjöldatakmarkanir munu setja svip sinn á daginn en víða hefur verið blásið til hverfishátíða og fólk hefur verið hvatt til að fagna deginum í faðmi nánustu vina og ættingja heima fyrir.

Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra
Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum.

Snjóþekja á Fjarðarheiði
Snjóþekja er nú á Fjarðarheiði og er þar unnið að hreinsun. Sömuleiðis eru hálkublettir víða á Austurlandi og Norðausturlandi.

Ítalskir hermenn í fjórtán daga sóttkví fyrir og eftir komuna til landsins
Loftrýmisgæsla ítalska flughersins hefst hér á landi um miðjan júní.

Veðurstofan hyggst mæta óskum bæjarfélaga um „betri“ veðurspár
Það er alkunna að Íslendingar vilja ferðast eftir veðrinu og nú þegar stefnir í að þjóðin ætli að ferðast innanlands í sumar hefur aldrei verið mikilvægara fyrir hagsmunaaðila að fá góða veðurspá. Veðurstofan hyggst koma til móts við þessar óskir.

Kæra hefur ekki áhrif á frekari friðlýsingar
Kæra landeigenda vegna friðlýsingar vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum hefur ekki áhrif á frekari áform stjórnvalda um friðlýsingar að sögn umhverfisráðherra.