EM 2017 í Hollandi

Fréttamynd

Margrét Lára missir af EM

Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Sama byrjunarlið og síðast

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, stillir upp sama byrjunarliði í vináttulandsleiknum gegn Brasilíu og í leiknum gegn Írlandi í síðustu viku.

Fótbolti
Fréttamynd

Marta er frábær karakter

Í leik Íslands og Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld fá áhorfendur að sjá eina bestu knattspyrnukonu allra tíma, Mörtu.

Fótbolti
Fréttamynd

Vilja að hún bíti aðeins í grasið

Það verður sambastemning í Laugardalnum í kvöld er íslenska kvennalandsliðið spilar við Brasilíu. Með liði Brasilíu spilar ein besta knattspyrnukona allra tíma, Marta. Hún mun ekki fá neitt ókeypis í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Næstu mótherjar kvennalandsliðsins sigruðu Spán

Brasilíska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Spáni í æfingarleik í dag, en leikið var á Spáni. Darlena og Rafaelle skoruðu mörk Brasilíu, en Brasilía mætir Íslandi í æfingarleik á þriðjudag á Laugardalsvelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Fengum virkilega flott svar

Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallaght vellinum í Dublin í gær. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með hvernig íslensku stelpurnar svöruðu fyrir skellinn gegn Hollandi í apríl.

Fótbolti
Fréttamynd

Markalaust í Dublin

Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallagt vellinum í Dublin í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Það eru allir að hjálpa mér

EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María.

Fótbolti
Fréttamynd

Slagur um síðustu fimm EM-sætin

Dagný Brynjarsdóttir sneri aftur í íslenska landsliðshópinn sem mun mæta Írlandi og Brasilíu í byrjun næsta mánaðar. Freyr er búinn að taka frá átján sæti í EM-hópnum sínum. Þá standa bara fimm eftir.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

EM-torgið snýr aftur

Það verður heldur betur EM-stemning á Ingólfstorgi í sumar þegar stelpurnar okkar spila á EM í Hollandi.

Fótbolti