CrossFit

Heimsleikarnir í CrossFit með nýjan aðalstyrktaraðila og Katrín Tanja er stolt
NOBULL er nýr aðalstyrktaraðili heimsleikanna í CrossFit en gengið var frá samningum um þess efnis í gær.

Miklar væntingar gerðar til Söru og Björgvins og nú eru peningar í spilinu
Tæpar tvær milljónir eru í boði fyrir sigur í The Open í ár og bæði Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson er í hópi þeirra sem þykja líklegur sigurvegarar.

Geggjað einvígi Katrínar Tönju og Söru einn af hápunktunum
Einvígi íslensku CrossFit drottninganna Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttir þykir vera eitt af fimm eftirminnilegustu mómentunum í sögu The Open.

Anníe Mist: Svo oft sem eitthvað gott kemur út úr baksinu
Haltu áfram og ekki gefast upp. Anníe Mist Þórisdóttir sendi fylgjendum sínum hvatningarorð og það voru örugglega einhverjir af þeim tæplega tveimur milljónum sem þurftu að heyra það í dag.

Íslenskur strákur valinn sem ein af vonarstjörnum CrossFit íþróttarinnar í ár
Haraldur Holgersson er tilnefndur af sérfræðingi Morning Chalk Up sem einn af unga CrossFit fólki heimsins sem gæti slegið í gegn á árinu 2021.

42 prósent líklegri að ná markmiðunum þínum ef þú ferð að ráðum Anníe
Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir hefur talað lengi fyrir mikilvægi markmiðssetningar og hún hvetur sína fylgjendur til að fara að ráðum sínum í nýjum pistli.

Hafa mesta trú á hinn íslenski BKG vinni heimsleikana í fjarveru Mat Fraser
Björgvin Karl Guðmundsson er sigurstranglegastur á næstu heimsleikum í CrossFit samkvæmt netkönnun Heaton Minded vefsíðunnar.

Hundurinn fór að „þrífa“ hana í miðri handstöðuarmbeygju
Þuríður Erla Helgadóttir ætlaði að taka hörkuæfingu en einn á heimilinu var ekki alveg nógu sáttur við útlitið á henni.

Sara með nýjan þjálfara og yfirgefur Ísland á næstunni
Max El-Hag er nýi þjálfarinn sem á að hjálpa Söru Sigmundsdóttur upp úr öldudal heimsleikanna og koma henni aftur upp á verðlaunapall á heimsleikunum.

Katrín Tanja: Þú á móti þér
Það þarf rétta hugarfarið til að njóta þess að keppa þegar ljósin eru skærust. Ein af þeim sem er með það á hreinu er íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir.

Sá besti í heimi er hættur í CrossFit
Það er laust pláss á toppi CrossFit fjallsins í karlaflokki eftir að heimsmeistarinn Mathew Fraser tilkynnti að hann sé hættur í CrossFit.

Bauð skjólstæðingi hans þrettán milljónir fyrir fimm daga og talaði um að vera hennar „Sugar daddy“
Það fauk í umboðsmanninn Snorra Barón Jónsson þegar hann las tölvupóst frá ríkum manni í Bandaríkjunum sem vildi kynnast íslenskri íþróttakonu betur.

Anníe Mist: Þau taka öll þessi fyrstu skref ferðalagsins með mér
Nýtt CrossFit tímabil nálgast óðum en opni hluti heimsleikanna hefst 11. mars næstkomandi. Meðal keppenda verður mamman Anníe Mist Þórisdóttir en þessi fyrrum tvöfaldi heimsmeistari er að koma til baka eftir barnsburðarleyfi.

Katrín Tanja skrifar um það góða og það slæma
Katrín Tanja Davíðsdóttir vaknar ekki alltaf ofurhress eins og sumir halda. Hún fer líka öfugu megin úr rúminu eins og við hin.

Myndband um Ísland í brennidepli á síðu CrossFit samtakanna
CrossFit samtökin vöktu athygli á undraverðum árangri litla Íslands í CrossFit íþróttinni með því að rifja upp skemmtilegt myndband á samfélagsmiðlum CrossFit samtakanna.

Anníe Mist: Ekki komin með flatan maga ennþá en það er allt í lagi
Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir segist vera stolt af öllu sem hún hefur hefur gert fyrir sig og barnið sitt.

Sara segir að viðtökurnar hafi komið henni mikið á óvart
Gamla skissubókin hennar Söru Sigmundsdóttur er að koma sér vel núna þegar draumur hennar er að rætast.

Sara ánægð með æfingarnar með BKG
Íslenska CrossFit fólkið Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson eru bæði í hópi þekktasta CrossFit fólks heims. Þrátt fyrir ólíka stíla og þjálfunaraðferðir þá vilja þau æfa reglulega saman.

Bíða spenntir eftir því að Sara opinberi nýja þjálfara sinn
Eftir vandræðin á heimsleikunum í haust þá virðist íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir ætla að gera stórar breytingar hjá sér.

Sara átti vinsælasta viðtalið á síðasta ári
Það var mikill áhugi á viðtali við íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur í hlaðavarpinu Live Perform Compete.