CrossFit

Fréttamynd

Björgvin enn með forystuna | Annie Mist vann einvígið

Keppni á öðrum degi Reykjavík Crossfit Championship er lokið. Keppt var í fjórum greinum auk þess sem þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir mættust í sérstöku einvígi undir yfirskriftinni „Dóttir“.

Sport
Fréttamynd

Björgvin og Þuríður í forystu eftir fyrsta dag

Paul Trembley vann aðra grein Reykjavik Crossfit Championship sem fram fór í Laugardalshöll í kvöld. Björgvin Karl Guðmundsson er þó enn í forystu í mótinu í karlaflokki og Þuríður Erla Helgadóttir er í forystu í kvennaflokki.

Sport
Fréttamynd

Björgvin fyrstur upp að Steini á undir 28 mínútum

Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir sigruðu í Esjuhlaupinu á Reykjavík Crossfit Championship í hádeginu í dag. Um er að ræða fyrstu keppnisgreinina á mótinu sem fram fer alla helgina í Laugardalnum.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.