Stangveiði

Fréttamynd

Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns

Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð.

Innlent
Fréttamynd

Tilraun skilar metveiði á laxi

Lax hefur til þessa eingöngu verið veiddur í net við Urriðafoss í Þjórsá. Einar Haraldsson bóndi segir veiðar á stöng aldrei hafa lánast þar til fyrir nokkrum árum. Urriðafoss er orðinn þriðji aflahæsti staður sumarsins.

Innlent
Fréttamynd

Ytri Rangá opnar á föstudaginn

Ytri Rangá opnar fyrir veiðimönnum á föstudaginn og ríkir mikill spenningur fyrir deginum þar sem nokkuð er síðan fyrstu laxarnir sáust í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015

Veiðimaðurinn fagnar 75 ára afmæli á árinu og því efndi málgagn stangveiðimanna til samkeppni um laxaflugu Veiðimannsins 2015 og silungaflugu Veiðimannsins 2015.

Veiði
Fréttamynd

Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt

Stangveiðifrömuðurinn Gunnar Bender stjórnar nýjum og ferskum veiðiþáttum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í sumar en þar hefur hann margreyndan kvikmyndatökumann með sér á bak við linsuna, Steingrím Jón Þórðarson.

Veiði