Gæsaveiði hefst á landinu í dag Garðar Örn Úlfarsson skrifar 20. ágúst 2018 05:00 Gæsir í graslendi. Fréttablaðið/Pjetur Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Blanda komin yfir 500 laxa Veiði Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði
Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Blanda komin yfir 500 laxa Veiði Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði