Fimleikar

Fréttamynd

Nýja stjarnan með ofurstökkin

Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag.

Sport
Fréttamynd

Stelpurnar tóku gullið

Ísland eignaðist nú rétt í þessu Evrópumeistara í hópfimleikum er stúlknaliðið vann öruggan sigur í sínum flokki.

Sport
Fréttamynd

Gott að byrja í þessu liði

Eftir farsælan feril í áhaldafimleikum ákvað Norma Dögg Róbertsdóttir að söðla um og færði sig yfir í hópfimleika þar sem hún finnur sig vel. Hún hjálpaði blandaða liðinu að tryggja sig inn í úrslitin á EM í gær.

Sport
Fréttamynd

Fáránlega vel gert

Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag.

Sport
Fréttamynd

Sláðu í gegn í partíi helgarinnar

Fréttablaðið leit inn á æfingu hjá kvennalandsliðinu í hópfimleikum og fékk þær til að kenna lesendum vel valdar fimleikabrellur. Hópurinn er á lokametrum undirbúnings fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu þann 12. október og er stefnan tekin á toppinn.

Lífið
Fréttamynd

Ísland er líka landið mitt

Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL.

Sport