„Andrúmsloftið er rafmagnað og það er mjög góður andi“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 18. október 2018 08:00 Andrea Sif Pétursdóttir er fyrirliði íslenska kvennaliðsins mynd/kristinn arason Fyrirliði íslenska kvennaliðsins í hópfimleikum sagði liðið vera með mjög sterkar æfingar og keppni um Evrópumeistaratitilinn verði mjög spennandi. Lokaæfing liðsins áður en keppni á EM hefst gekk að mestu leiti vel. „Það voru nokkrir hnökrar, við erum að finna okkur á nýjum áhöldum, en við fýluðum þau vel,“ sagði Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði liðsins, eftir æfingu liðsins í keppnishöllinni í gær. Íslenska liðið varð Evrópumeistari tvisvar í röð árin 2010 og 2012. Þær þurftu hins vegar að láta sér silfrið nægja á síðustu tveimur mótum. Andrea segir liðið vera í baráttuhug og ætli sér að taka gullið aftur með heim til Íslands. „Við reynum að hugsa bara um sjálfa okkur, þá gengur alltaf best. Við erum með okkar punkta og þetta á að ganga rosalega vel.“ „Við erum með mjög sterkar umferðir, sérstaklega á dýnu, þannig að þetta verður mjög spennandi,“ sagði Andrea. „Stemmingin er mjög góð, og sérstaklega inni í salnum. Andrúmsloftið er mjög rafmagnað og við fáum kraft frá áhorfendum og notum hvor aðra, það er mjög góður andi.“ Undanúrslit kvennaliða fara fram í dag. Keppni hefst klukkan 16:30 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá mótinu hér á Vísi. Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira
Fyrirliði íslenska kvennaliðsins í hópfimleikum sagði liðið vera með mjög sterkar æfingar og keppni um Evrópumeistaratitilinn verði mjög spennandi. Lokaæfing liðsins áður en keppni á EM hefst gekk að mestu leiti vel. „Það voru nokkrir hnökrar, við erum að finna okkur á nýjum áhöldum, en við fýluðum þau vel,“ sagði Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði liðsins, eftir æfingu liðsins í keppnishöllinni í gær. Íslenska liðið varð Evrópumeistari tvisvar í röð árin 2010 og 2012. Þær þurftu hins vegar að láta sér silfrið nægja á síðustu tveimur mótum. Andrea segir liðið vera í baráttuhug og ætli sér að taka gullið aftur með heim til Íslands. „Við reynum að hugsa bara um sjálfa okkur, þá gengur alltaf best. Við erum með okkar punkta og þetta á að ganga rosalega vel.“ „Við erum með mjög sterkar umferðir, sérstaklega á dýnu, þannig að þetta verður mjög spennandi,“ sagði Andrea. „Stemmingin er mjög góð, og sérstaklega inni í salnum. Andrúmsloftið er mjög rafmagnað og við fáum kraft frá áhorfendum og notum hvor aðra, það er mjög góður andi.“ Undanúrslit kvennaliða fara fram í dag. Keppni hefst klukkan 16:30 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá mótinu hér á Vísi.
Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira