Stjarna Valgarðs skein skært í Höllinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. apríl 2018 06:15 Valgarð Reinharðsson úr Gerplu sýndi góð tilþrif í Laugardalshöllinni um helgina. Vísir/Eyþór Íslandsmótinu í fimleikum lauk um helgina. Á laugardaginn var keppt í fjölþraut í áhaldafimleikum og í gær var keppt á einstökum áhöldum. Glæsileg tilþrif sáust á fjölum Laugardalshallarinnar og umgjörðin var með besta móti. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu átti góða helgi og getur gengið afar sáttur frá borði. Hann varð Íslandsmeistari í fjölþraut og vann Íslandsmeistaratitilinn á fjórum áhöldum í gær. Í fjölþrautinni hafði Valgarð betur í baráttu við liðsfélaga sinn hjá Gerplu, Eyþór Örn Baldursson. Valgarð fékk 74,232 stig á móti 72,697 stigum Eyþórs. Stefán Ingvarsson úr Björk varð þriðji með 67,431 stig. Í gær vann Valgarð sigur á svifrá, tvíslá, gólfi og hringjum. Hann endaði svo í 2. sæti á bogahesti á eftir Arnþóri Jónassyni úr Gerplu. Annar Gerplumaður, Guðjón Bjarki Hildarson, varð hlutskarpastur í stökki. Ólympíufarinn Irina Sazanova varði Íslandsmeistaratitil sinn í fjölþraut. Hún fékk 50,050 stig. Liðsfélagi hennar úr Ármanni, Dominiqua Alma Belányi, varð önnur með 48,200 stig. Agnes Suto Tuuha og Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu voru jafnar í 3. og 4. sæti með 48,150 stig. Vigdís Pálmadóttir varð Íslandsmeistari unglinga í fjölþraut. Guðrún Edda Min Harðardóttir og Emilía Sigurjónsdóttir, einnig úr Björk, lentu í 2. og 3. sæti. Martin Bjarni Guðmundsson úr Gerplu varð Íslandsmeistari unglinga í fjölþraut karlamegin. Í 2. og 3. sæti urðu Jónas Ingi Þórisson, Ármanni, og Breki Snorrason, Björk. Stjarna gærdagsins í kvennaflokki var hin 15 ára Margrét Lea Kristinsdóttir úr Björk. Hún sýndi frábær tilþrif og hrósaði sigri á slá og gólfi, eða báðum áhöldunum sem hún keppti á. Margrét Lea er á sínu fyrsta ári í fullorðinsflokki. Irina varð Íslandsmeistari á tvíslá og Agnes vann sigur í stökki. Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira
Íslandsmótinu í fimleikum lauk um helgina. Á laugardaginn var keppt í fjölþraut í áhaldafimleikum og í gær var keppt á einstökum áhöldum. Glæsileg tilþrif sáust á fjölum Laugardalshallarinnar og umgjörðin var með besta móti. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu átti góða helgi og getur gengið afar sáttur frá borði. Hann varð Íslandsmeistari í fjölþraut og vann Íslandsmeistaratitilinn á fjórum áhöldum í gær. Í fjölþrautinni hafði Valgarð betur í baráttu við liðsfélaga sinn hjá Gerplu, Eyþór Örn Baldursson. Valgarð fékk 74,232 stig á móti 72,697 stigum Eyþórs. Stefán Ingvarsson úr Björk varð þriðji með 67,431 stig. Í gær vann Valgarð sigur á svifrá, tvíslá, gólfi og hringjum. Hann endaði svo í 2. sæti á bogahesti á eftir Arnþóri Jónassyni úr Gerplu. Annar Gerplumaður, Guðjón Bjarki Hildarson, varð hlutskarpastur í stökki. Ólympíufarinn Irina Sazanova varði Íslandsmeistaratitil sinn í fjölþraut. Hún fékk 50,050 stig. Liðsfélagi hennar úr Ármanni, Dominiqua Alma Belányi, varð önnur með 48,200 stig. Agnes Suto Tuuha og Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu voru jafnar í 3. og 4. sæti með 48,150 stig. Vigdís Pálmadóttir varð Íslandsmeistari unglinga í fjölþraut. Guðrún Edda Min Harðardóttir og Emilía Sigurjónsdóttir, einnig úr Björk, lentu í 2. og 3. sæti. Martin Bjarni Guðmundsson úr Gerplu varð Íslandsmeistari unglinga í fjölþraut karlamegin. Í 2. og 3. sæti urðu Jónas Ingi Þórisson, Ármanni, og Breki Snorrason, Björk. Stjarna gærdagsins í kvennaflokki var hin 15 ára Margrét Lea Kristinsdóttir úr Björk. Hún sýndi frábær tilþrif og hrósaði sigri á slá og gólfi, eða báðum áhöldunum sem hún keppti á. Margrét Lea er á sínu fyrsta ári í fullorðinsflokki. Irina varð Íslandsmeistari á tvíslá og Agnes vann sigur í stökki.
Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira