Fimleikar

Fréttamynd

„Vil ekki leyfa greiningunni að taka yfir allt“

Ásta Kristins­dóttir, lands­liðs­kona í hóp­fim­leikum, hefur gengið í gegnum krefjandi tíma undan­farið. Hún greindist með floga­veiki fyrr á árinu. Greining sem varð til þess að einn af draumum hennar verður ekki að veru­leika.

Sport
Fréttamynd

Biles enn á ný í sögu­bækurnar

Simone Biles, ein besta íþróttakona samtímans, skráði sig enn á ný á spjöld sögunnar þegar hún framkvæmdi „Yurchenko double pike“ fyrst allra kvenna.

Sport
Fréttamynd

FIMAK stefnir í gjald­þrot og bærinn reynir að þvinga sam­einingu

Fimleikafélag Akureyrar (FIMAK) glímir við umtalsverða fjárhagserfiðleika og mun að óbreyttu lýsa sig gjaldþrota. Fastráðnum starfsmönnum var sagt upp störfum en til stendur að ráða þá aftur í haust. Útlit er fyrir að félagið muni skulda yfir 20 milljónir króna í lok sumars. Stjórnarformaður segir að fimleikastarf muni halda áfram í bænum. 

Innlent
Fréttamynd

Biles snéri til baka með látum

Fimleikadrottningin Simone Biles tók þátt á sínu fyrsta fimleikamóti í tvö ár og það var eins og hún hefði aldrei yfirgefið sviðsljósið.

Sport
Fréttamynd

Fimleikarnir hleypa Rússunum inn á ný

Alþjóða fimleikasambandið hefur fellt úr gildi bann rússneskra og hvít-rússneskra fimleikamanna. Þeir mega keppa á ný en þó ekki undir fána þjóða sinnar.

Sport
Fréttamynd

Stjarnan Ís­lands­meistari sjötta árið í röð

Stjarnan varð Íslandsmeistari kvenna í hópfimleikum sjötta árið í röð eftir harða baráttu við Gerplu í gær, laugardag. Stjörnukonur áttu harma að hefna en Gerpla rauf sigurgöngu Stjörnunnar á bikarmótinu sem fram fór í mars.

Sport