Leikjavísir

Fréttamynd

Game Tíví stefna beint á holu í Everybody's Golf VR

Dustin Johnson, Inbee Park, Rory McIlroy, Michelle Wie, Tiger Woods, Ólafía Þórunn, Tryggvi Haraldur og Ólafur Þór Jóelsson. Þeir tveir síðastnefndu passa kannski ekki snuðrulaust inn í hóp hinna mögnuðu kylfinga sem áður voru taldir upp.

Leikjavísir
Fréttamynd

Skyggnst bakvið tjöldin hjá Dusty

Riðlakeppni Lenovo deildarinnar í tölvuleikjunum League of Legends og Counter Strike: Global Offensive er nú lokið eftir sex vikur af baráttu við tölvuskjáinn. Á meðan að á riðlakeppni stóð var skyggnst bak við tjöldin hjá einu besta LOL liði landsins, Dusty og fylgst með undirbúningi þeirra fyrir leik gegn toppliðinu Frozt.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Er allt að springa vegna Fortnite?

Ég hugsa að foreldrar mínir hafi nú haft takmarkaðan skilning á því hvers vegna ég las aftan á körfuboltamyndir heilu kvöldin sem krakki vegna þess að það var svo mikilvægt að muna upp á aukastaf hvað Mark Price gaf margar stoðsendingar.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.