Bárðarbunga

Fréttamynd

Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu

Frá því í gærmorgun hafa mælst tæplega 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,6 af stærð um klukkan sex í gærkvöldi og var hann við norðurjaðar öskjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu

Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,5 af stærð og skall hann á um kvöldmatarleytið í gærkvöldi en hann var við norðurjaðar öskjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Á þriðja tug skjálfta

Á þriðja tug skjálfta hafa mælst við Bárðarbungu á síðasta sólarhring en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Hraunið stækkar dag frá degi

Nornahraun þekur nú allt að 83 ferkílómetra lands við eldstöðina í Holuhrauni norðan Vatnajökuls. Hraunáin rennur til norðurs frá gígunum og virk svæði eru á norðurjaðri og norðaustast í hrauninu.

Innlent