Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið

Fréttamynd

Ósáttir við afhendingu gagna

Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum.

Innlent
Fréttamynd

"Vildu koma sér og sínum að“

Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar.

Innlent
Fréttamynd

Framkvæmdaleyfi við Reykjavíkurflugvöll geti fengist á næstu vikum

Staðan í flugvallarmálinu hefur aldrei verið jafnalvarleg og nú, segja formenn Hjartans í Vatnsmýrinni. Leyfi fyrir framkvæmdum í kringum völlinn geti komið til á næstu vikum og meirihlutinn í borgarstjórn vanvirði samkomulag um sáttarferli. Samkvæmt nýju deiliskipulagi mun neyðarflugbrautin víkja.

Innlent