Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið

Fréttamynd

Heimsborg er frjálslynd borg

Allar borgir sem vilja kalla sig heimsborgir eiga sameiginlegt að þar býr alls konar fólk. Borg er ekki einsleitt samfélag eins og víða í sveitum heldur suðupottur ólíkra hópa og viðhorfa. Í blómlegum borgum ríkir eðli máls samkvæmt talsvert umburðarlyndi og frjálslyndi íbúa hverra gagnvart öðrum.

Skoðun
Fréttamynd

Tilraunaverkefni sem var ekki útboðsskylt

Félagsleg heimaþjónusta hefur aldrei verið boðin út hér á landi. Þjónustan er viðkvæm og persónuleg og nauðsynlegt hefur þótt að fá reynslu á störf einkaaðila áður en farið verði í útboð.

Skoðun
Fréttamynd

Traust fjármálastjórn í Reykjavík

Nýlega bárust þær jákvæðu fréttir að afkoma Reykjavíkurborgar var jákvæð um 8,4 milljarða króna árið 2013. Þetta eru ánægjuleg tíðindi, því ekki er svo langt síðan að rekstrarniðurstaða borgarinnar var neikvæð sem nam 71 milljarði eins og raunin var árið 2008.

Skoðun
Fréttamynd

Aukum lýðræði og lífsgæði í Betri Garðabæ

Við hjá Bjartri framtíð viljum tryggja réttindi, sem felast meðal annars í því að jafnréttis sé gætt í skipulagsmálum. Við óskum eftir því að ekki sé brotið á lífsgæðum okkur vegna vangrundaðra ákvarðana og hagsmunagæslu.

Skoðun
Fréttamynd

Komdu í kaffi og ég segi þér frá fátækum

Þú þekkir mig ekki, Dagur, en útlit er fyrir að þú verðir borgarstjórinn minn og því bíð ég þig velkomin í kaffibolla við tækifæri og ég skal með glöðu geði upplýsa þig um raunveruleika fátæks fólks í Reykjavík.

Skoðun
Fréttamynd

"Ég nenni ekki að kjósa”

Ég er búin að ákveða mig og ég kýs lýðræði, mannréttindi, aukna áherslu á málefni barnafjölskyldna, skólamál og frístundastyrk fyrir eldri borgara svo einhver dæmi séu tekin.

Skoðun
Fréttamynd

Eflum íþróttir – Horfum til framtíðar

Meginmarkmiðið er að ríkisstjórnin komi að því að efla skipulagða íþróttastarfsemi og þátttöku foreldra og annarra sjálfboðaliða í því starfi, verja sjálfboðaliðastarfið og efla mannvirkjagerð.

Skoðun
Fréttamynd

Barnafjölskyldur í fyrsta sæti

Útgjöld barnafjölskyldna eru há, sérstaklega hjá barnmörgum fjölskyldum. Framsóknarkonur og -menn í Kópavogi setja barnafjölskyldur í fyrsta sæti.

Skoðun
Fréttamynd

Oddvitarnir þeytast á milli staða

Frambjóðendur reyna nú sitt besta til að ná eyrum kjósenda síðustu vikuna fyrir kosningar. Oddvitar framboðanna átta sem bjóða fram í höfuðborginni hafa í nógu að snúast þessa dagana og þeytast á milli staða til að spjalla við kjósendur.

Innlent
Fréttamynd

Áttu 400 þúsundkall aflögu?

Hvorki Samfylking né Björt framtíð, boða beinlínis ábyrga fjármálastjórn í borginni, haldi þessir flokkar umboði sínu til meirihluta. Öðru nær er það svo öll þeirra kosningarloforð og þá sér í lagi loforð Samfylkingar munu hafa í för með sér stóraukinn kostnað fyrir borgarsjóð.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrir okkur og ykkur

Dögun í Reykjavík telur það til grundvallarmannréttinda, að allir hafi í sig og á, þak yfir höfuðið og að öll börn fái að þroskast á eðlilegan hátt.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki vera fýlupoki – virkt íbúalýðræði í Reykjavík!

Það að þú sem íbúi í Reykjavík eigir áfram beina hlutdeild í því að ráðstafa 295 milljónum á hverju ári eða 1,1 milljarði á næsta kjörtímabili miðað við sömu upphæð á ári, úr sameiginlegum sjóðum okkar er ekki sjálfsagt. Það eru réttindi sem þér hafa verið færð og það er þitt að segja til um hvort þú viljir halda í þau áfram.

Skoðun
Fréttamynd

Gerum betur í Garðabæ

Því má halda fram að í raun séu forréttindi að fá að vera í framboði í kosningum til bæjarstjórnar.

Skoðun
Fréttamynd

Samfylking og Björt framtíð ná meirihluta

Samfylkingin og Björt framtíð mælast með rúmlega 53% fylgi í borginni samkvæmt nýrri könnun MMR. Það er nánast sama fylgi og Samfylkingin og Besti flokkurinn náðu í kosningunum fyrir fjórum árum. Framsóknarflokkurinn nær ekki inn manni samkvæmt könnuninni.

Innlent
Fréttamynd

Framtíð Reykjavíkur – framtíð okkar allra

Gott jafnvægi á húsnæðismarkaði, öflug heilbrigðisþjónusta og greiðar samgöngur eru dæmi um lykilþætti sem styðja þægilegt samfélag til búsetu og lífsgæði. Gildandi aðalskipulag Reykjavíkurborgar gerir það ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Hættuminni sprautunálar og neyslurými, já takk!

Síðastliðinn vetur var aðbúnaður utangarðsfólks töluvert í umræðunni. Þá var m.a. rætt plássleysi í gistiskýlum Reykjavíkurborgar og um mikilvægi dreifingu hreinna sprautnála. Sumum finnst þessi málaflokkur ekki skipta máli en hann gerir það.

Skoðun