Andóf Pussy Riot

Fréttamynd

Börn frædd um Pussy Riot

Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís.

Innlent
Fréttamynd

Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala

Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga

Erlent
Fréttamynd

Skrifaði bréf til Rússlands

Fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney hefur skrifað bréf til stuðnings Mariu Alyokhina, meðlimi rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot. Hún ætlar í hungurverkfall vegna þess að henni var neitað um að vera viðstödd fund þar sem úrskurðað verður hvort hún fái reynslulausn úr fangelsi.

Lífið
Fréttamynd

Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall

Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn.

Erlent
Fréttamynd

Vertu óþæg!

Ég gleðst vissulega yfir því þegar dóttir mín hlýðir mér og gerir það sem henni er sagt. Það getur verið pirrandi þegar hún neitar að hlýða, því ég veit að hún gerir það. Samt gleðst ég líka þegar hún lætur skipanir sem vind um eyru þjóta og gerir eitthvað allt allt annað. Þá veit ég nefnilega að hún er að sýna sjálfstæði sitt og brjótast út úr kassanum.

Bakþankar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.