Landslið kvenna í fótbolta

Fréttamynd

Svein­dís Jane best en Gló­dís Perla og Karó­lína Lea ekki langt undan

Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég þurfti bara að vinna upp fyrir þetta klúður“

Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á EM 2022 í 1-1 jafntefli liðsins gegn Belgíu í opnunarleik D-riðils. Hún nætti þá upp fyrir vítaspyrnu sem hún lét verja frá sér í fyrri hálfleik og segir það hafa verið mikinn létti.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta dettur með okkur í næsta leik“

„Held að við áttum meira skilið, áttum fullt af góðum færum – dauðafærum – og hefðum getað skorað úr vítinu en svona er þetta bara,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir í viðtali við RÚV eftir landsleik Íslands og Belgí á EM kvenna í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Sara Björk verður Sara Be-yerk

Utanríkisráðuneyti Íslands hefur gefið út leiðbeiningar um framburð á nöfnum stelpnanna okkar í landsliði kvenna í knattspyrnu. Liðið leikur sinn fyrsta leik á Evrópumótinu gegn Belgum síðar í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Berglind Björg: Þetta er EM og það getur allt gerst

Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mikilvæg mörk þegar Íslands tryggði sig inn á EM og skoraði einnig í eina undirbúningsleik liðsins fyrir Evrópumótið. Það bendir margt til þess að hún muni byrja fremst í fyrsta leik á móti Belgíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Einn dagur í EM: Titlaóð Sara Björk

Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik á morgun, þann 10. júlí. Næst í röðinni er fyrirliðinn sjálf, Sara Björk Gunnarsdóttir.

Fótbolti
Fréttamynd

Það er fjósalykt af þessu

„Það dugar ekkert minna fyrir drottningarnar okkar. Það er bara við hæfi að þær fái heilan kastala út af fyrir sig,“ sagði Svava Kristín þegar hún heimsótti stelpurnar okkar í smábænum Crewe sem er u.þ.b. 40 km frá Manchester.

Fótbolti