Vinnuslys Rannsókn á slysinu á byrjunarreit og upplýsinga óskað Lögreglan á Suðurlandi og Vinnueftirlit ríkisins rannsaka hvað gerðist þegar jarðýta féll til jarðar úr mikilli hæð í malarnámu í Þrengslunum í fyrrinótt. Karlmaður á sextugsaldri lést í slysinu. Innlent 23.10.2020 13:33 Banaslys í malarnámu í Þrengslunum Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í malarnámu í Þrengslunum í morgun. Jarðýta sem maðurinn stjórnaði virðist hafa farið fram af brún og fallið ofan í námuna úr mikilli hæð. Innlent 22.10.2020 17:06 Hlaupa til styrktar vini sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi Hlaupahópurinn Riddarar Rósu á Ísafirði stendur fyrir hlaupi til styrktar Pétri Oddssyni og eiginkonu hans, Sigurlín Guðbjörgu Pétursdóttur. Pétri hefur verið haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi. Lífið 29.9.2020 22:18 Varð undir bíl á verkstæði og lést Maðurinn sem lést í vinnuslysi á Hellissandi í gær varð undir bifreið sem hann var að vinna við á bifreiðaverkstæði í bænum. Innlent 24.9.2020 11:37 Enn á gjörgæslu eftir alvarlegt slys í Breiðadal Karlmaður á sextugsaldri sem slasaðist við alvarlegt vinnuslys í tengivirku Landsnets og Orkubús Vestfjarða í Breiðadal á fimmtudag er enn á gjörgæslu. Innlent 24.9.2020 11:23 Lést í vinnuslysi á Hellissandi Vinnuslys varð á Hellissandi á Snæfellsnesi á ellefta tímanum í morgun. Innlent 23.9.2020 15:04 Fær 2,3 milljónir í bætur fyrir „augnabliks aðgæsluleysi“ við gúmmípressu Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Gúmmísteypa Þ. Lárussonar ehf. bæri ábyrgð á vinnuslysi starfsmanns sem varð 3. september 2012 og því bæri TM að greiða manninum 2.307.405 krónur í bætur vegna slyssins sem varð til varanlegrar örorku mannsins. Innlent 20.7.2020 11:26 Tveir menn féllu 3,5 metra af vinnupalli Vinnuslys varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær þegar vinnupallur gaf sig og tveir menn féllu á jörðina. Innlent 7.7.2020 09:34 Fluttur á slysadeild eftir vinnuslys í Hafnarfirði Einn var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl eftir vinnuslys í Hafnarfirði á öðrum tímanum í dag. Innlent 2.7.2020 17:51 Hæstiréttur sendir vinnuslys aftur í Landsrétt Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Landsréttar í máli starfsmanns sem slasaðist við vinnu í álvinnslu á Grundartanga. Hæstiréttur telur að Landsrétti hafi borið að kveðja til sérfróðan meðdómsmann þegar málið var tekið fyrir á því dómstigi. Innlent 23.6.2020 10:58 Talsvert slasaður eftir fall úr mikilli hæð Maður var fluttur töluvert slasaður á sjúkrahús eftir vinnuslys við nýbyggingu í austurborg Reykjavíkur nú skömmu fyrir klukkan fimm. Innlent 16.4.2020 17:27 Læknar vilja aukna tryggingavernd vegna faraldursins Læknafélag Íslands krefur ríkisstjórn Íslands að tryggja að læknar við störf í heilbrigðiskerfinu njóti aukinni tryggingarverndar á meðan glímt er við faraldur kórónuveirunnar. Læknafélagið birti ríkisstjórninni bréf þess efnis í dag. Innlent 10.4.2020 12:38 Úrvinda starfsmenn: Vísbendingar um að fólk eigi erfiðara með að höndla vinnuálag Þótt fólk haldi að álag sé að aukast á vinnustöðum sýna mælingar á milli ára að fólk er ekki að meta álag í vinnunni meira en áður. Mun fleiri segjast þó vera úrvinda eftir vinnu og mjög þreyttir. Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar hjá Gallup segir áreiti á fólk og tíðar breytingar nefndar til skýringar. Atvinnulíf 26.2.2020 08:15 Var sendur fótbrotinn úr landi eftir vinnuslys á Akureyri Radenko Stanisic, bosnískur ríkisborgari sem kom hingað til lands í febrúar í fyrra til þess að starfa í byggingarvinnu, hefur sótt um gjafsókn til dómsmálaráðuneytisins vegna máls sem hann ætlar að höfða gegn fasteignafélaginu H-26 ehf. á Akureyri. Innlent 11.2.2020 07:45 « ‹ 1 2 3 4 ›
Rannsókn á slysinu á byrjunarreit og upplýsinga óskað Lögreglan á Suðurlandi og Vinnueftirlit ríkisins rannsaka hvað gerðist þegar jarðýta féll til jarðar úr mikilli hæð í malarnámu í Þrengslunum í fyrrinótt. Karlmaður á sextugsaldri lést í slysinu. Innlent 23.10.2020 13:33
Banaslys í malarnámu í Þrengslunum Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í malarnámu í Þrengslunum í morgun. Jarðýta sem maðurinn stjórnaði virðist hafa farið fram af brún og fallið ofan í námuna úr mikilli hæð. Innlent 22.10.2020 17:06
Hlaupa til styrktar vini sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi Hlaupahópurinn Riddarar Rósu á Ísafirði stendur fyrir hlaupi til styrktar Pétri Oddssyni og eiginkonu hans, Sigurlín Guðbjörgu Pétursdóttur. Pétri hefur verið haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi. Lífið 29.9.2020 22:18
Varð undir bíl á verkstæði og lést Maðurinn sem lést í vinnuslysi á Hellissandi í gær varð undir bifreið sem hann var að vinna við á bifreiðaverkstæði í bænum. Innlent 24.9.2020 11:37
Enn á gjörgæslu eftir alvarlegt slys í Breiðadal Karlmaður á sextugsaldri sem slasaðist við alvarlegt vinnuslys í tengivirku Landsnets og Orkubús Vestfjarða í Breiðadal á fimmtudag er enn á gjörgæslu. Innlent 24.9.2020 11:23
Lést í vinnuslysi á Hellissandi Vinnuslys varð á Hellissandi á Snæfellsnesi á ellefta tímanum í morgun. Innlent 23.9.2020 15:04
Fær 2,3 milljónir í bætur fyrir „augnabliks aðgæsluleysi“ við gúmmípressu Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Gúmmísteypa Þ. Lárussonar ehf. bæri ábyrgð á vinnuslysi starfsmanns sem varð 3. september 2012 og því bæri TM að greiða manninum 2.307.405 krónur í bætur vegna slyssins sem varð til varanlegrar örorku mannsins. Innlent 20.7.2020 11:26
Tveir menn féllu 3,5 metra af vinnupalli Vinnuslys varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær þegar vinnupallur gaf sig og tveir menn féllu á jörðina. Innlent 7.7.2020 09:34
Fluttur á slysadeild eftir vinnuslys í Hafnarfirði Einn var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl eftir vinnuslys í Hafnarfirði á öðrum tímanum í dag. Innlent 2.7.2020 17:51
Hæstiréttur sendir vinnuslys aftur í Landsrétt Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Landsréttar í máli starfsmanns sem slasaðist við vinnu í álvinnslu á Grundartanga. Hæstiréttur telur að Landsrétti hafi borið að kveðja til sérfróðan meðdómsmann þegar málið var tekið fyrir á því dómstigi. Innlent 23.6.2020 10:58
Talsvert slasaður eftir fall úr mikilli hæð Maður var fluttur töluvert slasaður á sjúkrahús eftir vinnuslys við nýbyggingu í austurborg Reykjavíkur nú skömmu fyrir klukkan fimm. Innlent 16.4.2020 17:27
Læknar vilja aukna tryggingavernd vegna faraldursins Læknafélag Íslands krefur ríkisstjórn Íslands að tryggja að læknar við störf í heilbrigðiskerfinu njóti aukinni tryggingarverndar á meðan glímt er við faraldur kórónuveirunnar. Læknafélagið birti ríkisstjórninni bréf þess efnis í dag. Innlent 10.4.2020 12:38
Úrvinda starfsmenn: Vísbendingar um að fólk eigi erfiðara með að höndla vinnuálag Þótt fólk haldi að álag sé að aukast á vinnustöðum sýna mælingar á milli ára að fólk er ekki að meta álag í vinnunni meira en áður. Mun fleiri segjast þó vera úrvinda eftir vinnu og mjög þreyttir. Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar hjá Gallup segir áreiti á fólk og tíðar breytingar nefndar til skýringar. Atvinnulíf 26.2.2020 08:15
Var sendur fótbrotinn úr landi eftir vinnuslys á Akureyri Radenko Stanisic, bosnískur ríkisborgari sem kom hingað til lands í febrúar í fyrra til þess að starfa í byggingarvinnu, hefur sótt um gjafsókn til dómsmálaráðuneytisins vegna máls sem hann ætlar að höfða gegn fasteignafélaginu H-26 ehf. á Akureyri. Innlent 11.2.2020 07:45
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport