Hönnunarverðlaun Íslands

Fréttamynd

FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar

FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin.

Tíska og hönnun
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.