Tækni „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Jeminn hugsa örugglega margir. Við tilhugsunina um að mögulega geti gervigreindin séð um að taka fundi fyrir okkur á meðan við skellum okkur í golf. Atvinnulíf 26.10.2025 08:02 Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Íslenska máltæknifyrirtækið Bara kynnti í vikunni norska útgáfu lausnarinnar undir heitinu Bare si det. Opnunarviðburðurinn fór fram í Noregi á mánudaginn í tengslum við Oslo Innovation Week og var haldinn í sendiherrabústað Íslands í Osló. Viðskipti innlent 23.10.2025 12:50 Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Það er óraunhæf nálgun að vernda börn gegn óprúttnum aðilum á internetinu með því að banna þeim að spila tiltekna tölvuleiki. Slík nálgun endurspegli ákveðinn misskilning á því hvernig netumhverfi barna virkar og mun æskilegra væri fyrir foreldra að kynna sér þá leiki sem börnin eru að spila og þær stillingar og öryggistæki sem eru fyrir hendi til að tryggja öryggi þeirra á netinu og kenna þeim að umgangast netið með ábyrgum hætti. Þetta segir faðir og netöryggissérfræðingur sem telur það ekki vænlegt til árangurs að banna það sem hinir fullorðnu ef til vill ekki skilja. Innlent 23.10.2025 08:12 Nánast allur viðskiptahalli þessa árs er vegna mikilla fjárfestinga gagnavera Veruleg fjárfestingarumsvif vegna uppbyggingar gagnavera hér á landi, fjármögnuð af erlendum sjóðum, hefur leitt af sér mikinn innflutning á tölvubúnaði sem skýrir nánast alfarið þann talsverða viðskiptahalla sem spáð er á þessu ári. Innherji 20.10.2025 11:59 Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Gæsahúðin gerir oft vart við sig í spjallinu við Gísla Níls Einarsson, hjúkrunarfræðing, slökkviliðs- og sjúkraflutningamann, lýðheilsufræðing og framkvæmdastjóra Öldunnar. Áskorun 19.10.2025 08:00 Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum sínum vegna svokallaðra lénaleikja. Dæmi eru um að einstaklingar greiði tæpar hundrað milljónir króna fyrir ákveðin lén. Viðskipti erlent 18.10.2025 21:37 Origo kaupir Kappa Origo hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé hugbúnaðarráðgjafafyrirtækisins Kappi ehf., sem sérhæfir sig í innleiðingu Microsoft Business Central, sem er nýjasta kynslóð viðskiptakerfa frá Microsoft. Kaupin eru hluti af stefnu Origo um að efla stöðu sína sem leiðandi samstarfsaðili fyrirtækja og stofnana í hagnýtingu Microsoft lausna, þar á meðal Business Central, Power Platform, Fabric og Azure. Viðskipti innlent 17.10.2025 11:59 Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind Nú þegar heilu bíómyndirnar eru framleiddar án mannfólks er það að verða sýnilegra með hverjum deginum, hvernig gervigreindin mun taka yfir ólíklegustu hlutverk í atvinnulífinu.Þar á meðal hlutverk stjórnenda. Atvinnulíf 17.10.2025 07:02 Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Gervigreind sem verndar auðkenni fólks fyrir óprúttnum aðilum er prufukeyrð þessa dagana hér á landi. Íslenskt hugvit kemur í veg fyrir að andlit fólks sé nýtt í gervigreindarmyndböndum. Viðskipti innlent 17.10.2025 06:01 „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Í dag hættir Microsoft formlega að veita stuðning við Windows 10 stýrikerfið. Í tilkynningu frá tæknifyrirtækinu OK segir að samkvæmt mælingum í september á þessu ári séu allt að 40 prósent tölva með Windows stýrikerfið enn að keyra á Windows 10. Mælingar á Íslandi bendi til þess að um 37 prósent tölva séu með Windows 10 en var um 47 prósent í júní Neytendur 14.10.2025 14:02 Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi „Við ákváðum að byrja á því að þróa okkar lausn fyrir DK bókhaldskerfið því það er í notkun hjá yfir þrjátíu þúsund fyrirtækjum á Íslandi.,“ segir Erla Símonardóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Bella Books. Atvinnulíf 13.10.2025 07:02 Strava stefnir Garmin Bandaríska íþrótta-og tæknifyrirtækið Strava hefur stefnt bandaríska íþrótta-og tæknifyrirtækinu Garmin sem lengi hefur verið samstarfsaðili þess og vill með því koma í veg fyrir að fyrirtækið selji flestar af nýjustu líkamsræktar-og hjólreiðagræjum sínum. Viðskipti erlent 7.10.2025 09:38 AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Hlutabréf í tæknifyrirtækinu Advanced Micro Devices eða AMD hafa hækkað um 23,71 prósent í dag eftir að tilkynnt var að fyrirtækið hefði gert risa samning við OpenAI. Gervigreindarfyrirtækið er hvað þekktast fyrir að þróa ChatGPT mállíkanið en samningurinn felur í sér langtímasamstarf fyrirtækjanna. Viðskipti erlent 6.10.2025 22:46 Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Það er svo gott að vera minnt á það reglulega að við þurfum ekki öll að feta sömu leið. Og eins að lífið getur tekið okkur á svo skemmtilegar nýjar brautir. Það sem við kannski eitt sinn héldum að yrði framtíðin, reynist á endanum fjarri lagi. Atvinnulíf 6.10.2025 07:00 Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Það virðist einhvern veginn mótsagnarkennt að ræða mygluveikindi við ungan, hraustan og jákvæðan mann. Og þó… Áskorun 5.10.2025 08:00 Kæra Epli, skilur þú mig? Tæmer, rímænder, kontakts og erpleinmód. Skoðun 4.10.2025 08:02 Netvís tekur við af SAFT Netvís – Netöryggismiðstöð Íslands hefur hafið formlega starfsemi og tekur við hlutverki SAFT sem íslenskt Safer Internet Centre. Í tilkynningu segir að með stofnun miðstöðvarinnar hafi verið stigið mikilvægt skref í átt að öruggara, ábyrgara og heilbrigðara stafrænu samfélagi. Viðskipti innlent 3.10.2025 08:50 KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin KLAK health er viðskiptahraðall sem er sniðinn að þörfum sprotafyrirtækja í heilsutækni. Viðskiptahraðallinn hefst 27. október og stendur yfir í fimm vikur. Umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum 5. október. Samstarf 2.10.2025 10:32 Mest lesnu orð á Íslandi Seinustu tveir áratugir hafa verið undirlagðir hinum ýmsu tækniframförum. Ein af þeim sem helst hefur haft áhrif á daglegt líf Íslendingsins er tilkoma snjallsíma. Það þarf varla að fara mörgum orðum um þau áhrif sem þessi töfratæki hafa haft á samfélagið. Besta leiðin til að átta sig á því er líklega bara að skoða sinn eigin skjátíma og reikna það hlutfall ævinnar sem mun vera varið í það að halda á þessu fíknitæki. Skoðun 2.10.2025 07:02 Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Alma D. Möller heilbrigðisráðherra og Logi Einarsson, menningar- nýsköpunar- og háskólaráðherra boða sameiginlega til nýsköpunarráðstefnu um heilbrigðistæknilausnir og -þjónustu á grundvelli þeirra í Grósku í dag. Beint streymi verður frá ráðstefnunni á Vísi. Innlent 1.10.2025 08:01 Misstu allt samband við Internetið Íbúar í Afganistan misstu samband við Internetið í dag. Sambandsleysið kemur í kjölfar þess að Talíbanarnir sem eru við stjórnvölinn lokuðu fyrir aðgang að Internetinu fyrir tveimur vikum. Erlent 29.9.2025 22:00 „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ „Hvað eiga sameiginlegt kúabændur í Eyjafirði, rauðskeggjaður prófessor á Seltjarnarnesi, garðyrkjubændur í Fljótsdalshéraði, Jóhann Páll umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Eik fasteignafélag og Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir?“ spyr Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastýra og meðstofnandi Alor. Atvinnulíf 29.9.2025 07:01 Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Það var margt um manninn á Vinnustofu Kjarval í gærkvöldi þar sem fram fór glæsilegt frumsýningarboð og hulunni var svipt af samstarfi Bang&Olufsen og listamannsins Ella Egilsson Fox. Kynnt var sérútgáfa af Beosound A9 hátalaranum með verki eftir listamanninn en aðeins voru framleidd 50 númeruð og árituð eintök (1/50–50/50). Lífið 26.9.2025 21:00 Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Edda María Birgisdóttir hefur verið ráðin til að leiða nýja, stafræna markaðsþjónustu vefstofunnar Vettvangs. Edda María starfaði áður hjá frá Ístex hf. sem viðskiptastjóri og sá um markaðsmál og dótturfyrirtækið, Lopidraumur. Viðskipti innlent 25.9.2025 19:05 „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Í raun er þetta svakalegur viðbótarkraftur sem maður fær í vinnuna sína, ef gervigreindin er nýtt á réttan hátt. Sjálf hef ég fengið miklu meiri dýnamík í vinnuna miðað við það sem ég hefði áður þorað að vona,“ segir Guðrún Ragnarsdóttir ráðgjafi og einn eigenda Strategíu. Atvinnulíf 25.9.2025 07:03 Gengisstyrking seinkar markmiði Controlant um arðsemi fram á næsta ár Þrátt fyrir nokkurn vöxt í kjarnatekjum og rekstrarbata á fyrri árshelmingi þá er útlit fyrir að heildartekjur Controlant á árinu 2025 verði við neðri mörk útgefinnar afkomuspár, að sögn stjórnenda, og markmið um EBITDA-hagnað náist ekki fyrr en á næsta ári. Það skýrist alfarið af ytri þáttum, einkum gengisstyrkingu gagnvart Bandaríkjadal, en þær umfangsmiklu hagræðingaraðgerðir sem var gripið til í fyrra eru sagðar vera að skila félaginu í átt að sjálfbærum rekstri. Innherji 24.9.2025 14:30 „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Það er ekki laust við að manni finnist samtal við Þórönnu K. Jónsdóttur AI leiðbeinenda aðeins vera fyrir þá sem eru „lengra komnir.“ Svona með tilliti til þekkingar á gervigreindinni. Atvinnulíf 24.9.2025 07:01 Vélfag stefnir ríkinu Tæknifyrirtækið Vélfag hefur höfðað mál gegn íslenska ríkinu. Félagið áréttar fyrri yfirlýsingar um yfirvofandi gjaldþrot en félagið hefur sætt viðskiptaþvingunum vegna tengsla þess við Rússland. Félagið minnir á mikilvægi sitt fyrir íslenskan sjávarútveg og setur spurningamerki við vinnubrögð utanríkisráðherra og Arion banka. Viðskipti innlent 22.9.2025 15:50 Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi WiiM hefur með framúrskarandi hætti náð að gera hágæða hljóð aðgengilegt fyrir alla. Tónlistar streymisspilarar WiiM bjóða upp á einstaka blöndu af nýjustu tækni með Hi-Res streymi, fjölherbergjaspilun, fullkomnum tónjafnara og herbergisleiðréttingu, framúrskarandi hljómgæðum og einstaklega notendavænu viðmóti, allt á verði sem áður var óhugsandi. Samstarf 20.9.2025 11:17 Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Móttaka sjónvarps hefur verið að breytast mjög mikið síðustu ár á Íslandi. Þessi þróun er bæði hröð á Íslandi og í samræmi við þá þróun sem hefur átt sér stað í Evrópu á sama tíma. Skoðun 20.9.2025 10:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 91 ›
„Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Jeminn hugsa örugglega margir. Við tilhugsunina um að mögulega geti gervigreindin séð um að taka fundi fyrir okkur á meðan við skellum okkur í golf. Atvinnulíf 26.10.2025 08:02
Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Íslenska máltæknifyrirtækið Bara kynnti í vikunni norska útgáfu lausnarinnar undir heitinu Bare si det. Opnunarviðburðurinn fór fram í Noregi á mánudaginn í tengslum við Oslo Innovation Week og var haldinn í sendiherrabústað Íslands í Osló. Viðskipti innlent 23.10.2025 12:50
Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Það er óraunhæf nálgun að vernda börn gegn óprúttnum aðilum á internetinu með því að banna þeim að spila tiltekna tölvuleiki. Slík nálgun endurspegli ákveðinn misskilning á því hvernig netumhverfi barna virkar og mun æskilegra væri fyrir foreldra að kynna sér þá leiki sem börnin eru að spila og þær stillingar og öryggistæki sem eru fyrir hendi til að tryggja öryggi þeirra á netinu og kenna þeim að umgangast netið með ábyrgum hætti. Þetta segir faðir og netöryggissérfræðingur sem telur það ekki vænlegt til árangurs að banna það sem hinir fullorðnu ef til vill ekki skilja. Innlent 23.10.2025 08:12
Nánast allur viðskiptahalli þessa árs er vegna mikilla fjárfestinga gagnavera Veruleg fjárfestingarumsvif vegna uppbyggingar gagnavera hér á landi, fjármögnuð af erlendum sjóðum, hefur leitt af sér mikinn innflutning á tölvubúnaði sem skýrir nánast alfarið þann talsverða viðskiptahalla sem spáð er á þessu ári. Innherji 20.10.2025 11:59
Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Gæsahúðin gerir oft vart við sig í spjallinu við Gísla Níls Einarsson, hjúkrunarfræðing, slökkviliðs- og sjúkraflutningamann, lýðheilsufræðing og framkvæmdastjóra Öldunnar. Áskorun 19.10.2025 08:00
Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum sínum vegna svokallaðra lénaleikja. Dæmi eru um að einstaklingar greiði tæpar hundrað milljónir króna fyrir ákveðin lén. Viðskipti erlent 18.10.2025 21:37
Origo kaupir Kappa Origo hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé hugbúnaðarráðgjafafyrirtækisins Kappi ehf., sem sérhæfir sig í innleiðingu Microsoft Business Central, sem er nýjasta kynslóð viðskiptakerfa frá Microsoft. Kaupin eru hluti af stefnu Origo um að efla stöðu sína sem leiðandi samstarfsaðili fyrirtækja og stofnana í hagnýtingu Microsoft lausna, þar á meðal Business Central, Power Platform, Fabric og Azure. Viðskipti innlent 17.10.2025 11:59
Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind Nú þegar heilu bíómyndirnar eru framleiddar án mannfólks er það að verða sýnilegra með hverjum deginum, hvernig gervigreindin mun taka yfir ólíklegustu hlutverk í atvinnulífinu.Þar á meðal hlutverk stjórnenda. Atvinnulíf 17.10.2025 07:02
Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Gervigreind sem verndar auðkenni fólks fyrir óprúttnum aðilum er prufukeyrð þessa dagana hér á landi. Íslenskt hugvit kemur í veg fyrir að andlit fólks sé nýtt í gervigreindarmyndböndum. Viðskipti innlent 17.10.2025 06:01
„Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Í dag hættir Microsoft formlega að veita stuðning við Windows 10 stýrikerfið. Í tilkynningu frá tæknifyrirtækinu OK segir að samkvæmt mælingum í september á þessu ári séu allt að 40 prósent tölva með Windows stýrikerfið enn að keyra á Windows 10. Mælingar á Íslandi bendi til þess að um 37 prósent tölva séu með Windows 10 en var um 47 prósent í júní Neytendur 14.10.2025 14:02
Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi „Við ákváðum að byrja á því að þróa okkar lausn fyrir DK bókhaldskerfið því það er í notkun hjá yfir þrjátíu þúsund fyrirtækjum á Íslandi.,“ segir Erla Símonardóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Bella Books. Atvinnulíf 13.10.2025 07:02
Strava stefnir Garmin Bandaríska íþrótta-og tæknifyrirtækið Strava hefur stefnt bandaríska íþrótta-og tæknifyrirtækinu Garmin sem lengi hefur verið samstarfsaðili þess og vill með því koma í veg fyrir að fyrirtækið selji flestar af nýjustu líkamsræktar-og hjólreiðagræjum sínum. Viðskipti erlent 7.10.2025 09:38
AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Hlutabréf í tæknifyrirtækinu Advanced Micro Devices eða AMD hafa hækkað um 23,71 prósent í dag eftir að tilkynnt var að fyrirtækið hefði gert risa samning við OpenAI. Gervigreindarfyrirtækið er hvað þekktast fyrir að þróa ChatGPT mállíkanið en samningurinn felur í sér langtímasamstarf fyrirtækjanna. Viðskipti erlent 6.10.2025 22:46
Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Það er svo gott að vera minnt á það reglulega að við þurfum ekki öll að feta sömu leið. Og eins að lífið getur tekið okkur á svo skemmtilegar nýjar brautir. Það sem við kannski eitt sinn héldum að yrði framtíðin, reynist á endanum fjarri lagi. Atvinnulíf 6.10.2025 07:00
Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Það virðist einhvern veginn mótsagnarkennt að ræða mygluveikindi við ungan, hraustan og jákvæðan mann. Og þó… Áskorun 5.10.2025 08:00
Netvís tekur við af SAFT Netvís – Netöryggismiðstöð Íslands hefur hafið formlega starfsemi og tekur við hlutverki SAFT sem íslenskt Safer Internet Centre. Í tilkynningu segir að með stofnun miðstöðvarinnar hafi verið stigið mikilvægt skref í átt að öruggara, ábyrgara og heilbrigðara stafrænu samfélagi. Viðskipti innlent 3.10.2025 08:50
KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin KLAK health er viðskiptahraðall sem er sniðinn að þörfum sprotafyrirtækja í heilsutækni. Viðskiptahraðallinn hefst 27. október og stendur yfir í fimm vikur. Umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum 5. október. Samstarf 2.10.2025 10:32
Mest lesnu orð á Íslandi Seinustu tveir áratugir hafa verið undirlagðir hinum ýmsu tækniframförum. Ein af þeim sem helst hefur haft áhrif á daglegt líf Íslendingsins er tilkoma snjallsíma. Það þarf varla að fara mörgum orðum um þau áhrif sem þessi töfratæki hafa haft á samfélagið. Besta leiðin til að átta sig á því er líklega bara að skoða sinn eigin skjátíma og reikna það hlutfall ævinnar sem mun vera varið í það að halda á þessu fíknitæki. Skoðun 2.10.2025 07:02
Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Alma D. Möller heilbrigðisráðherra og Logi Einarsson, menningar- nýsköpunar- og háskólaráðherra boða sameiginlega til nýsköpunarráðstefnu um heilbrigðistæknilausnir og -þjónustu á grundvelli þeirra í Grósku í dag. Beint streymi verður frá ráðstefnunni á Vísi. Innlent 1.10.2025 08:01
Misstu allt samband við Internetið Íbúar í Afganistan misstu samband við Internetið í dag. Sambandsleysið kemur í kjölfar þess að Talíbanarnir sem eru við stjórnvölinn lokuðu fyrir aðgang að Internetinu fyrir tveimur vikum. Erlent 29.9.2025 22:00
„Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ „Hvað eiga sameiginlegt kúabændur í Eyjafirði, rauðskeggjaður prófessor á Seltjarnarnesi, garðyrkjubændur í Fljótsdalshéraði, Jóhann Páll umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Eik fasteignafélag og Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir?“ spyr Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastýra og meðstofnandi Alor. Atvinnulíf 29.9.2025 07:01
Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Það var margt um manninn á Vinnustofu Kjarval í gærkvöldi þar sem fram fór glæsilegt frumsýningarboð og hulunni var svipt af samstarfi Bang&Olufsen og listamannsins Ella Egilsson Fox. Kynnt var sérútgáfa af Beosound A9 hátalaranum með verki eftir listamanninn en aðeins voru framleidd 50 númeruð og árituð eintök (1/50–50/50). Lífið 26.9.2025 21:00
Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Edda María Birgisdóttir hefur verið ráðin til að leiða nýja, stafræna markaðsþjónustu vefstofunnar Vettvangs. Edda María starfaði áður hjá frá Ístex hf. sem viðskiptastjóri og sá um markaðsmál og dótturfyrirtækið, Lopidraumur. Viðskipti innlent 25.9.2025 19:05
„Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Í raun er þetta svakalegur viðbótarkraftur sem maður fær í vinnuna sína, ef gervigreindin er nýtt á réttan hátt. Sjálf hef ég fengið miklu meiri dýnamík í vinnuna miðað við það sem ég hefði áður þorað að vona,“ segir Guðrún Ragnarsdóttir ráðgjafi og einn eigenda Strategíu. Atvinnulíf 25.9.2025 07:03
Gengisstyrking seinkar markmiði Controlant um arðsemi fram á næsta ár Þrátt fyrir nokkurn vöxt í kjarnatekjum og rekstrarbata á fyrri árshelmingi þá er útlit fyrir að heildartekjur Controlant á árinu 2025 verði við neðri mörk útgefinnar afkomuspár, að sögn stjórnenda, og markmið um EBITDA-hagnað náist ekki fyrr en á næsta ári. Það skýrist alfarið af ytri þáttum, einkum gengisstyrkingu gagnvart Bandaríkjadal, en þær umfangsmiklu hagræðingaraðgerðir sem var gripið til í fyrra eru sagðar vera að skila félaginu í átt að sjálfbærum rekstri. Innherji 24.9.2025 14:30
„Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Það er ekki laust við að manni finnist samtal við Þórönnu K. Jónsdóttur AI leiðbeinenda aðeins vera fyrir þá sem eru „lengra komnir.“ Svona með tilliti til þekkingar á gervigreindinni. Atvinnulíf 24.9.2025 07:01
Vélfag stefnir ríkinu Tæknifyrirtækið Vélfag hefur höfðað mál gegn íslenska ríkinu. Félagið áréttar fyrri yfirlýsingar um yfirvofandi gjaldþrot en félagið hefur sætt viðskiptaþvingunum vegna tengsla þess við Rússland. Félagið minnir á mikilvægi sitt fyrir íslenskan sjávarútveg og setur spurningamerki við vinnubrögð utanríkisráðherra og Arion banka. Viðskipti innlent 22.9.2025 15:50
Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi WiiM hefur með framúrskarandi hætti náð að gera hágæða hljóð aðgengilegt fyrir alla. Tónlistar streymisspilarar WiiM bjóða upp á einstaka blöndu af nýjustu tækni með Hi-Res streymi, fjölherbergjaspilun, fullkomnum tónjafnara og herbergisleiðréttingu, framúrskarandi hljómgæðum og einstaklega notendavænu viðmóti, allt á verði sem áður var óhugsandi. Samstarf 20.9.2025 11:17
Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Móttaka sjónvarps hefur verið að breytast mjög mikið síðustu ár á Íslandi. Þessi þróun er bæði hröð á Íslandi og í samræmi við þá þróun sem hefur átt sér stað í Evrópu á sama tíma. Skoðun 20.9.2025 10:00