

Íslenska landsliðið heldur 37. sæti á síðasta heimslista ársins.
Selfoss er Íslandsmeistari kvenna í innanhússfótbolta eftir stórsigur í úrslitaleiknum um helgina.
Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af KSÍ.
Karlalandsliðið fer til Katar í janúar og spilar tvo vináttulandsleiki.
Fyrrverandi samherjar Tómasar Inga og fleiri í kringum Árósafélagið vildu styðja við bakið á sínum manni.
Í gær fór fram góðgerðaleikur milli landsliðs Eyjólfs Sverrissonar og pressuliðs Rúnars Kristinssonar en liðin mættust í Egilshöllinni.
Helgi Kolviðsson minnir meira á slökkviliðsmann eða eldri útgáfu af Heiðari Loga snjóbrettakappa en fyrrverandi atvinnumann í knattspyrnu.
Guðjón Guðmundsson hitti Tómas Inga Tómasson í dag og ræddi við hann um Tommadaginn á sunnudaginn kemur og hrikalegt erfið fjögur ár sem hafa verið einstaklega erfið líkamlega og andlega fyrir hann og fjölskyldu hans.
Styrktarleikur fyrir Tómas Inga Tómasson og fjölskyldu hans, fer fram á sunnudaginn í Egilshöllinni en þar ætla vinir hans og félagar úr fótboltanum að safna fyrir Tómas Inga. Tómas Ingi á einnig góða að í Danmörku.
Íslenska kvennalandsliðið heldur 22. sætinu á nýjum FIFA-lista.
Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991.
Orri Sigurður Ómarsson hefur lítið fengið að spila með Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni.
Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir stefnir enn út í atvinnumennsku eftir áramót og er umboðsmaður hennar í viðræðum við lið erlendis.
Það verður Kópavogsslagur í Bose-bikarnum í Kórnum í kvöld en þetta er leikur sem mun snúast um meira en fótboltann.
Íslenska liðið komst hæst í 18. sæti en er í 37. sæti núna.
Aðeins þrír höfðu þá menntun sem falist var eftir.
Þorlákur Árnason er að hætta hjá Knattspyrnusambandi Íslands en sambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Næst á dagskrá hjá honum er ævintýri í Asíu.
Ánægja er á meðal forráðamanna íslenskra fótboltafélaga með að ársþing KSÍ fái aðkomu að því hvort starfi yfirmanns knattspyrnumála verði komið á koppinn og hvers eðlis það verður.
Formaður KSÍ segir að fjallað verði um ráðninguna á ársþingi sambandsins á næsta ári.
Aron Einar Gunnarsson var ekki langt frá því að missa af HM í fótbolta.
Skipt var um menn í brúnni hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í haust. Hveitibrauðsdagarnir hjá Erik Hamrén og Frey Alexanderssyni hafa verið þyrnum stráðir.
Louis Van Gaal lét Aron Einar Gunnarsson heyra það á fyrstu æfingu landsliðsfyrirliðans með aðalliði AZ Alkmaar.
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hleypir fólki nær sér en áður í nýrri ævisögu.
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er búið leika þrettán leiki í röð án sigurs. Meiðsli hafa leikið íslenska liðið grátt undir stjórn Eriks Hamrén og var aðeins einn leikmaður í liðinu sem byrjaði alla fjóra leikina í Þjó
Austfjarðarliðin Huginn frá Seyðisfirði og Höttur frá Egilsstöðum munu tefla fram sameinuðu liði í 3. deild næsta sumar
Theódór Elmar Bjarnason er laus allra mála í Tyrklandi en félagið stóð ekki við samning sína við íslenska miðjumanninn. Elmar fékk aðstoð frá FIFA til að fá sig lausan frá tyrknesku b-deildarfélagi.
Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Mexíkó en liðið er á móti í Chongqing í Kína.
Íslenska 19 ára landsliðið byrjar vel í riðli sínum í undankeppni EM 2019 en hann fer fram í Tyrklandi. Strákarnir mættu heimamönnum í fyrsta leik og unnu 2-1 sigur.
Akureyringurinn fagnaði nítján ára afmæli sínu í Kína og þar var tekið vel á móti honum.
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, valdi í dag leikmannahópinn sem fer á æfingamót í Kína síðar í mánuðinum.