Pólski handboltinn

Fréttamynd

Dujshebaev fékk sex leikja bann fyrir æðiskast

Talant Dujshebaev, þjálfari Sigvalda Guðjónssonar og Hauks Þrastarsonar hjá Kielce, hefur verið dæmdur í sex leikja bann í pólsku bikarkeppninni fyrir framkomu sína í leik gegn Wisla Plock fyrr í þessum mánuði. Þá fékk Dujshebaev væna sekt.

Handbolti
Fréttamynd

Haukur ristarbrotinn

Haukur Þrastarson er með álagsbrot í ristinni og býst við því að vera frá í þrjá mánuði.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.