Úlfurinn gæti farið til Magdeburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2024 15:30 Andreas Wolff kom til Kielce frá Kiel 2019. Hann gæti nú verið aftur á heimleið til Þýskalands. getty/Marco Steinbrenner Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff sem leikur með Kielce í Póllandi er orðaður við Evrópumeistara Magdeburg. Wolff hefur leikið með Kielce frá 2019 og er samningsbundinn félaginu til 2028. En Bild greinir frá því að hann gæti farið til Magdeburg í sumar. Evrópumeistararnir þurfa því að kaupa Wolff frá Kielce og það gæti kostað sitt enda Þjóðverjinn einn allra besti markvörður heims. Óvissa er með markvarðastöðuna hjá Magdeburg en aðalmarkvörður liðsins, Svisslendingurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. Metamfetamín greindist í sýni hans. Portner hefur ekki enn verið dæmdur í bann en hann hvorki æfir né spilar með Magdeburg meðan mál hans er til rannsóknar. Spánverjinn Sergey Hernández hefur varið mark Magdeburg að undanförnu og átti meðal annars stórleik þegar liðið vann Melsungen, 30-19, í úrslitum þýsku bikarkeppninnar um síðustu helgi. Svíinn Mikael Agerfors tók fram skóna til að vera Hernández til halds og trausts meðan Portner er fjarverandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Sá síðastnefndi fer til Pick Szeged í Ungverjalandi eftir tímabilið. Wolff gæti mætt verðandi samherjum sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en Kielce og Magdeburg leiða þar saman hesta sína. Liðin mættust í úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili þar sem Magdeburg hafði betur, 30-29. Hjá Kielce leikur hinn 33 ára Wolff með Hauki Þrastarsyni. Hann hefur fjórum sinnum orðið pólskur meistari með Kielce. Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Sjá meira
Wolff hefur leikið með Kielce frá 2019 og er samningsbundinn félaginu til 2028. En Bild greinir frá því að hann gæti farið til Magdeburg í sumar. Evrópumeistararnir þurfa því að kaupa Wolff frá Kielce og það gæti kostað sitt enda Þjóðverjinn einn allra besti markvörður heims. Óvissa er með markvarðastöðuna hjá Magdeburg en aðalmarkvörður liðsins, Svisslendingurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. Metamfetamín greindist í sýni hans. Portner hefur ekki enn verið dæmdur í bann en hann hvorki æfir né spilar með Magdeburg meðan mál hans er til rannsóknar. Spánverjinn Sergey Hernández hefur varið mark Magdeburg að undanförnu og átti meðal annars stórleik þegar liðið vann Melsungen, 30-19, í úrslitum þýsku bikarkeppninnar um síðustu helgi. Svíinn Mikael Agerfors tók fram skóna til að vera Hernández til halds og trausts meðan Portner er fjarverandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Sá síðastnefndi fer til Pick Szeged í Ungverjalandi eftir tímabilið. Wolff gæti mætt verðandi samherjum sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en Kielce og Magdeburg leiða þar saman hesta sína. Liðin mættust í úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili þar sem Magdeburg hafði betur, 30-29. Hjá Kielce leikur hinn 33 ára Wolff með Hauki Þrastarsyni. Hann hefur fjórum sinnum orðið pólskur meistari með Kielce.
Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti