Manchester United Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, hefur skorað á Paul Scholes og Nicky Butt að endurtaka gagnrýni sína augliti til auglitis eftir að þeir sögðu að Erling Haaland myndi láta varnarmann Manchester United líta út eins og „lítið smábarn“ í Manchester-slagnum. Enski boltinn 21.1.2026 06:31 Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni á Sýn Sport var farið í reglulegan dagskrárlið sem nefnist Fylltu í eyðurnar. Enski boltinn 20.1.2026 15:33 „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Antonio Conte þjálfari Napoli virtist skjóta aðeins á Ruben Amorim, fyrrverandi aðalþjálfara Manchester United, og gefa í skyn að hroki fyrri þjálfara hafi hindrað þroska Rasmus Höjlund sem framherja. Enski boltinn 20.1.2026 06:30 „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Manchester United var öðrum fremur lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran og sannfærandi sigur á nágrönnunum í Manchester City í fyrsta leik sínum undir stjórn Michael Carrick. Enski boltinn 19.1.2026 22:45 Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Bryan Mbeumo, sem kom Manchester United á bragðið í 2-0 sigrinum á Manchester City, var að vonum hæstánægður eftir leikinn á Old Trafford. Hann segir margt hafa breyst hjá United síðan hann fór í Afríkukeppnina í skömmu fyrir jól. Enski boltinn 17.1.2026 15:46 Draumabyrjun hjá Carrick Michael Carrick fékk sannkallaða draumabyrjun sem þjálfari Manchester United en liðið lagði Manchester City að velli, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bryan Mbeumo og Patrick Dorgu skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Enski boltinn 17.1.2026 12:01 Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Michael Carrick segir háværa umræðu í kringum Manchester United ekki trufla sig og ummæli Roy Keane bíta ekkert á hann. Enski boltinn 17.1.2026 09:01 Carrick tekinn við Manchester United Michael Carrick hefur verið ráðinn þjálfari Manchester United út yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir Manchester United í yfirlýsingu í kvöld. Enski boltinn 13.1.2026 19:34 Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Fátt virðist koma í veg fyrir að Michael Carrick verði ráðinn þjálfari Manchester United út tímabilið. Fyrir rúmum tveimur mánuðum var Carrick í einkaviðtali við Sýn Sport þar sem hann svaraði spurningum um ferilinn, stöðu United, breytingar á fótboltanum og margt fleira. Enski boltinn 13.1.2026 14:31 Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Manchester United hefur samkvæmt heimildum David Ornstein hjá The Athletic náð munnlegu samkomulagi við Michael Carrick og þjálfarateymi hans um að stýra liðinu út tímabilið. Enski boltinn 13.1.2026 09:04 Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Allt virðist benda til þess að Michael Carrick taki við sem þjálfari Manchester United og stýri liðinu út tímabilið. Enski boltinn 12.1.2026 16:32 Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Manchester United féll í gær út úr ensku bikarkeppninni eftir tap fyrir Brighton & Hove Albion á heimavelli. Enski boltinn 12.1.2026 12:00 Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd Manchester United hefur enn ekki staðfest hver muni taka við liðinu en samkvæmt breska ríkisútvarpinu er Michael Carrick nú talinn líklegastur til að verða ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til bráðabirgða. Enski boltinn 12.1.2026 09:00 „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Manchester United féll í gær út úr enska bikarnum og hefur enn ekki náð að vinna leik undir stjórn Darren Fletcher. Enski boltinn 12.1.2026 08:14 Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Þetta var þegar orðið mjög erfitt kvöld fyrir fyrirliða Manchester United eftir að United féll úr ensku bikarkeppninni í gær. Nokkrum klukkustundum síðar varð samfélagsmiðill hans að vettvangi fyrir ringulreið og deilur. Enski boltinn 12.1.2026 06:30 Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Darren Fletcher horfði upp á lið sitt Manchester United tapa 2-1 fyrir Brighton í kvöld, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta, í öðrum leik sínum sem bráðabirgðastjóri United. Enski boltinn 11.1.2026 16:02 Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Fimm dagar voru liðnir af nýja árinu þegar tveimur þjálfurum hafði verið kastað út í hafsauga. Þeir eiga sameiginlegt að hafa starfað í sérkennilegu starfsumhverfi sem endurspeglar breyttar starfsaðstæður knattspyrnuþjálfara á efsta stigi. Enski boltinn 10.1.2026 09:30 „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Áhrifamikill stuðningsmannahópur Manchester United er búinn að fá nóg og skipuleggur mótmæli gegn eigendum félagsins, sem hann sakar um að breyta félaginu í sirkus. Enski boltinn 9.1.2026 10:03 Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Nú er hægt að sjá hér á Vísi mörkin og alla dramatíkina frá viðburðarríku kvöldi í ensku úrvaldeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 8.1.2026 09:04 Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Darren Fletcher segist ætla að vera á hliðarlínunni í bikarleik Manchester United gegn Brighton á sunnudag. Enski boltinn 8.1.2026 07:15 Tvenna frá Sesko dugði United skammt Benjamin Sesko skoraði bæði mörk Manchester United í 2-2 jafntefli við grannana í Burnley í kvöld, í fyrsta leik United eftir brottrekstur Rúbens Amorim í byrjun vikunnar. Enski boltinn 7.1.2026 19:00 Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Ole Gunnar Solskjær nálgast starf knattspyrnustjóra Manchester United. Norska stórblaðið Verdens Gang heldur því fram að samkomulag gæti náðst innan fárra daga. Enski boltinn 7.1.2026 13:32 Fletcher fékk blessun frá Ferguson Darren Fletcher mun stýra liði Manchester United í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Fletcher segist hafa leitað blessunar fyrrverandi stjóra síns hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, áður en hann tók við sem bráðabirgðastjóri á Old Trafford. Enski boltinn 7.1.2026 08:30 Segir rugl að ætla að ræða United „Það er ekkert vit í því“ fyrir Oliver Glasner, þjálfara Crystal Palace, að ræða laust þjálfarastarf Manchester United, að hans sögn. Enski boltinn 6.1.2026 23:31 Solskjær í viðræður við United Ole Gunnar Solskjær átti í dag viðræður við stjórnarmenn hjá Manchester United um að taka við liðinu tímabundið sem þjálfari. Enski boltinn 6.1.2026 17:31 Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir félaginu að hætta tilraunamennskunni og ráða knattspyrnustjóra sem passar inn í hugmyndafræði þess. Enski boltinn 6.1.2026 07:30 Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United, hefur lýst yfir áhuga sínum á að taka við stjórn Manchester United á nýjan leik. Enski boltinn 5.1.2026 21:49 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Portúgalinn Ruben Amorim var í dag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir fjórtán mánuði í starfi. Uppsögnin kemur íslenskum knattspyrnusérfræðingi ekki á óvart en Hjörvar Hafliðason hefur fylgst grannt með liði Manchester United í áratugi. Enski boltinn 5.1.2026 19:31 Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur telur á Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi íhuga að taka við Manchester United yrði honum boðið starfið. Enski boltinn 5.1.2026 17:59 Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Eftir tuttugu umferðir hafa fimm af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni rekið knattspyrnustjóra. Eitt þeirra hefur gert tvær stjórabreytingar. Enski boltinn 5.1.2026 14:17 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, hefur skorað á Paul Scholes og Nicky Butt að endurtaka gagnrýni sína augliti til auglitis eftir að þeir sögðu að Erling Haaland myndi láta varnarmann Manchester United líta út eins og „lítið smábarn“ í Manchester-slagnum. Enski boltinn 21.1.2026 06:31
Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni á Sýn Sport var farið í reglulegan dagskrárlið sem nefnist Fylltu í eyðurnar. Enski boltinn 20.1.2026 15:33
„Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Antonio Conte þjálfari Napoli virtist skjóta aðeins á Ruben Amorim, fyrrverandi aðalþjálfara Manchester United, og gefa í skyn að hroki fyrri þjálfara hafi hindrað þroska Rasmus Höjlund sem framherja. Enski boltinn 20.1.2026 06:30
„Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Manchester United var öðrum fremur lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran og sannfærandi sigur á nágrönnunum í Manchester City í fyrsta leik sínum undir stjórn Michael Carrick. Enski boltinn 19.1.2026 22:45
Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Bryan Mbeumo, sem kom Manchester United á bragðið í 2-0 sigrinum á Manchester City, var að vonum hæstánægður eftir leikinn á Old Trafford. Hann segir margt hafa breyst hjá United síðan hann fór í Afríkukeppnina í skömmu fyrir jól. Enski boltinn 17.1.2026 15:46
Draumabyrjun hjá Carrick Michael Carrick fékk sannkallaða draumabyrjun sem þjálfari Manchester United en liðið lagði Manchester City að velli, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bryan Mbeumo og Patrick Dorgu skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Enski boltinn 17.1.2026 12:01
Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Michael Carrick segir háværa umræðu í kringum Manchester United ekki trufla sig og ummæli Roy Keane bíta ekkert á hann. Enski boltinn 17.1.2026 09:01
Carrick tekinn við Manchester United Michael Carrick hefur verið ráðinn þjálfari Manchester United út yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir Manchester United í yfirlýsingu í kvöld. Enski boltinn 13.1.2026 19:34
Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Fátt virðist koma í veg fyrir að Michael Carrick verði ráðinn þjálfari Manchester United út tímabilið. Fyrir rúmum tveimur mánuðum var Carrick í einkaviðtali við Sýn Sport þar sem hann svaraði spurningum um ferilinn, stöðu United, breytingar á fótboltanum og margt fleira. Enski boltinn 13.1.2026 14:31
Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Manchester United hefur samkvæmt heimildum David Ornstein hjá The Athletic náð munnlegu samkomulagi við Michael Carrick og þjálfarateymi hans um að stýra liðinu út tímabilið. Enski boltinn 13.1.2026 09:04
Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Allt virðist benda til þess að Michael Carrick taki við sem þjálfari Manchester United og stýri liðinu út tímabilið. Enski boltinn 12.1.2026 16:32
Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Manchester United féll í gær út úr ensku bikarkeppninni eftir tap fyrir Brighton & Hove Albion á heimavelli. Enski boltinn 12.1.2026 12:00
Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd Manchester United hefur enn ekki staðfest hver muni taka við liðinu en samkvæmt breska ríkisútvarpinu er Michael Carrick nú talinn líklegastur til að verða ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til bráðabirgða. Enski boltinn 12.1.2026 09:00
„Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Manchester United féll í gær út úr enska bikarnum og hefur enn ekki náð að vinna leik undir stjórn Darren Fletcher. Enski boltinn 12.1.2026 08:14
Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Þetta var þegar orðið mjög erfitt kvöld fyrir fyrirliða Manchester United eftir að United féll úr ensku bikarkeppninni í gær. Nokkrum klukkustundum síðar varð samfélagsmiðill hans að vettvangi fyrir ringulreið og deilur. Enski boltinn 12.1.2026 06:30
Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Darren Fletcher horfði upp á lið sitt Manchester United tapa 2-1 fyrir Brighton í kvöld, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta, í öðrum leik sínum sem bráðabirgðastjóri United. Enski boltinn 11.1.2026 16:02
Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Fimm dagar voru liðnir af nýja árinu þegar tveimur þjálfurum hafði verið kastað út í hafsauga. Þeir eiga sameiginlegt að hafa starfað í sérkennilegu starfsumhverfi sem endurspeglar breyttar starfsaðstæður knattspyrnuþjálfara á efsta stigi. Enski boltinn 10.1.2026 09:30
„Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Áhrifamikill stuðningsmannahópur Manchester United er búinn að fá nóg og skipuleggur mótmæli gegn eigendum félagsins, sem hann sakar um að breyta félaginu í sirkus. Enski boltinn 9.1.2026 10:03
Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Nú er hægt að sjá hér á Vísi mörkin og alla dramatíkina frá viðburðarríku kvöldi í ensku úrvaldeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 8.1.2026 09:04
Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Darren Fletcher segist ætla að vera á hliðarlínunni í bikarleik Manchester United gegn Brighton á sunnudag. Enski boltinn 8.1.2026 07:15
Tvenna frá Sesko dugði United skammt Benjamin Sesko skoraði bæði mörk Manchester United í 2-2 jafntefli við grannana í Burnley í kvöld, í fyrsta leik United eftir brottrekstur Rúbens Amorim í byrjun vikunnar. Enski boltinn 7.1.2026 19:00
Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Ole Gunnar Solskjær nálgast starf knattspyrnustjóra Manchester United. Norska stórblaðið Verdens Gang heldur því fram að samkomulag gæti náðst innan fárra daga. Enski boltinn 7.1.2026 13:32
Fletcher fékk blessun frá Ferguson Darren Fletcher mun stýra liði Manchester United í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Fletcher segist hafa leitað blessunar fyrrverandi stjóra síns hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, áður en hann tók við sem bráðabirgðastjóri á Old Trafford. Enski boltinn 7.1.2026 08:30
Segir rugl að ætla að ræða United „Það er ekkert vit í því“ fyrir Oliver Glasner, þjálfara Crystal Palace, að ræða laust þjálfarastarf Manchester United, að hans sögn. Enski boltinn 6.1.2026 23:31
Solskjær í viðræður við United Ole Gunnar Solskjær átti í dag viðræður við stjórnarmenn hjá Manchester United um að taka við liðinu tímabundið sem þjálfari. Enski boltinn 6.1.2026 17:31
Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir félaginu að hætta tilraunamennskunni og ráða knattspyrnustjóra sem passar inn í hugmyndafræði þess. Enski boltinn 6.1.2026 07:30
Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United, hefur lýst yfir áhuga sínum á að taka við stjórn Manchester United á nýjan leik. Enski boltinn 5.1.2026 21:49
Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Portúgalinn Ruben Amorim var í dag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir fjórtán mánuði í starfi. Uppsögnin kemur íslenskum knattspyrnusérfræðingi ekki á óvart en Hjörvar Hafliðason hefur fylgst grannt með liði Manchester United í áratugi. Enski boltinn 5.1.2026 19:31
Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur telur á Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi íhuga að taka við Manchester United yrði honum boðið starfið. Enski boltinn 5.1.2026 17:59
Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Eftir tuttugu umferðir hafa fimm af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni rekið knattspyrnustjóra. Eitt þeirra hefur gert tvær stjórabreytingar. Enski boltinn 5.1.2026 14:17