Besta deild karla Indriði og Sölvi ekki með gegn Kýpur Þeir Indriði Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen verða ekki með íslenska A-landsliðinu gegn Kýpur í kvöld. Þetta staðfesti Indriði í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 6.9.2011 16:27 Lagerbäck jákvæður gagnvart landsliðsþjálfarastarfinu Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari sænska landsliðsins, sagði í viðtali við vefsíðuna Sammarinn.com í fyrra að til greina kæmi hjá honum að þjálfa íslenska landsliðið einn daginn. Íslenski boltinn 5.9.2011 21:18 Guðmundur Reynir klárar tímabilið með KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun leika með félaginu út leiktíðina í Pepsi-deild karla, en Guðmundur er nú við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann. Íslenski boltinn 1.9.2011 11:06 Vona að Valsmenn fái pening fyrir mig Guðjón Pétur Lýðsson, sem hefur að margra mati verið besti leikmaður Vals í sumar, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Valsmenn lánuðu hann í gær til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg en Helsingborg hefur síðan forkaupsrétt á Guðjóni eftir tímabilið. Íslenski boltinn 31.8.2011 22:38 Valsmenn lána Guðjón Pétur til Helsingborg út tímabilið Guðjón Pétur Lýðsson mun ekki spila fleiri leiki með Valsmönnum í Pepsi-deild karla í sumar því félagið hefur lánað hann til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg. Þetta kemur fram á heimasíðu sænska félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2011 19:11 Ingimundur Níels í lán til Sandnes Ulf Norska félagið Sandnes Ulf hefur fengið Ingimund Níels Óskarsson að láni frá Fylki út tímabilið. Þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Íslenski boltinn 31.8.2011 12:15 Guðmundur Reynir æfir með Brann Guðmundur Reynir Gunnarsson, vinstri bakvörður KR, er um þessar mundir við æfingar hjá norska félaginu Brann í Bergen. Fjallað er um Guðmund Reyni á heimasíðu félagsins og hann tekinn tali. Íslenski boltinn 31.8.2011 11:12 Enginn krísufundur hjá Keflavík - Haraldur farinn til Start Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fregna af krísufundi hjá stjórn deildarinnar og brotthvarfi fyrirliðans Haralds Freys Guðmundssonar. Íslenski boltinn 31.8.2011 09:36 Gunnleifur Gunnleifsson: Lofa því að ná KR-leiknum Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH og íslenska landsliðsins meiddist í tapleiknum á móti Stjörnunni og varð að segja sig úr landsliðshópnum. Hann hefur sett stefnuna á það að koma til baka eftir landsleikjahléið. Íslenski boltinn 30.8.2011 23:00 Víkurfréttir: Haraldur til Noregs og framtíð Willums rædd í Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, verður ekki meira með Keflvíkingum á þessu tímabili því hann hefur gert samning til áramóta við norska félagið Start. Víkurfréttir segir frá þessu í kvöld og einnig frá því að knattspyrnudeild Keflavíkur sé að ræða framtíð Willums Þórs Þórssonar. Íslenski boltinn 30.8.2011 19:45 KR-liðið fór í óvissuferð í dag KR-ingar fögnuðu sigrinum á Fram í Pepsi-deildinni í gær með því að skella sér í árleg óvissuferð í dag. Það sást til alls hópsins við Búlluna á Geirsgötu og Vísir forvitnaðist um málið hjá þjálfaranum Rúnari Kristinssyni. Íslenski boltinn 30.8.2011 17:31 Pepsimörkin: Gaupahornið í "Krikanum" Gaupahornið var á sínum stað í Pepsi-mörkunum í gær, Guðjón Guðmundsson hefur slegið í gegn með sínum innslögum í þættinum í sumar. Íslenski boltinn 30.8.2011 11:02 Pepsimörkin: Tónlist og tilþrif úr 17. umferð Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr 17. umferð Pepsideildar karla í fótbolta í þættinum Pepismörkunum á á Stöð 2 sport í gærkvöld. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og helstu tilþrifin. Íslenski boltinn 30.8.2011 10:13 Tryggva vantar bara eitt mark í að jafna metið - myndir Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri ÍBV á Víkingi í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Tryggvi hefur þar með skorað 125 mörk í efstu deild og vantar aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar. Íslenski boltinn 29.8.2011 23:39 Lukkan var með KR á móti Fram - myndir KR-ingar unnu mikilvægan 2-1 sigur á Fram í Pepsi-deild karla í gær og halda því áfram tveggja stiga forystu á ÍBV. KR hafði gert jafntefli í síðustu tveimur heimaleikjum sínum en tókst nú að landa sigri. Íslenski boltinn 29.8.2011 23:37 Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:30 Heimir: Gerðum barnaleg mistök Heimir Guðjónsson þjálfari FH segir lið sitt hafa gert barnarleg mistök í leik sem hann leit á sem úrslitaleik um hvort FH gæti gert alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum þegar FH steinlá 4-0 gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:13 Bjarni: Það blómstruðu allir Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var hinn kátasti eftir að hafa stýrt liði sínu til stór sigurs á heimavelli gegn FH, 4-0. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:11 Lennon: Hefði betur neglt boltann í mitt markið Steven Lennon, framherji Fram, var vonsvikinn í leikslok. Flott frammistaða skilaði gestunum engum stigum og útlitið er afar svart. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:14 Heimir: Var smeykur við þennan leik Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var greinilega létt að hafa unnið Víkinga í kvöld. Eyjamenn gefa því ekkert eftir í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:11 Kjartan Henry: Það á ekki að vera hægt að klikka víti Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, tók undir með blaðamanni að kalla mætti sigurinn Vesturbæjarliðsins baráttusigur. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:07 Þórarinn Ingi: Barátta við KR fram í síðasta leik Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, segir að sigurinn gegn Víkingi í kvöld hafi verið gott veganesti inn í landsleikjafríið sem er fram undan í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:04 Rúnar: Þrjú stig það eina sem ég er sáttur við Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með stigin þrjú en ekki spilamennsku sinna manna í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:02 Tryggvi: Þetta var „soft“ víti Tryggvi Guðmundsson átti skrautlegan leik í kvöld. Hann skoraði mark úr víti sem hann viðurkennir að hafi ekki verið víti, skoraði mark með hnénu og fékk svo fjölda tækifæra til að innsigla þrennuna og jafna frægt markamet Inga Björns Albertssonar. Íslenski boltinn 29.8.2011 20:59 Bjarnólfur: Leiðinlegur blettur á spilamennsku Tryggva Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings, var afar ósáttur við Tryggva Guðmundsson, leikmann ÍBV, eftir leik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2011 20:47 Ólafur: Það hefur vantað leikgleði í leikmenn „Fyrsti sigur okkar í langan tíma og auðvita er það ánægjulegt,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2011 20:40 Guðmundur: Það vantar allt drápseðli í þetta lið „Þetta er auðvita alveg ömurlegt og sérstaklega að geta ekki náð í stig á heimavelli,“ sagði Guðmundur Steinarsson, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2011 20:34 Albert: Það vita allir að ég er stórhættulegur skallamaður „Þetta var langþráður sigur fyrir okkur Fylkismenn,“ sagði Albert Brynjar Ingason, besti maður vallarins í kvöld, eftir leikinn. Íslenski boltinn 29.8.2011 20:21 Umfjöllun: Stjarnan slökkti í meistaravonum FH Stjarnan vann ótrúlegan 4-0 sigur á FH á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var 1-0 yfir í hálfleik en leikurinn var bráðfjörugur og hefðu bæði lið getað skorað fleiri mörk í leiknum en sigurinn var þó síst of stór. Íslenski boltinn 29.8.2011 14:49 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 29.8.2011 14:51 « ‹ ›
Indriði og Sölvi ekki með gegn Kýpur Þeir Indriði Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen verða ekki með íslenska A-landsliðinu gegn Kýpur í kvöld. Þetta staðfesti Indriði í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 6.9.2011 16:27
Lagerbäck jákvæður gagnvart landsliðsþjálfarastarfinu Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari sænska landsliðsins, sagði í viðtali við vefsíðuna Sammarinn.com í fyrra að til greina kæmi hjá honum að þjálfa íslenska landsliðið einn daginn. Íslenski boltinn 5.9.2011 21:18
Guðmundur Reynir klárar tímabilið með KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun leika með félaginu út leiktíðina í Pepsi-deild karla, en Guðmundur er nú við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann. Íslenski boltinn 1.9.2011 11:06
Vona að Valsmenn fái pening fyrir mig Guðjón Pétur Lýðsson, sem hefur að margra mati verið besti leikmaður Vals í sumar, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Valsmenn lánuðu hann í gær til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg en Helsingborg hefur síðan forkaupsrétt á Guðjóni eftir tímabilið. Íslenski boltinn 31.8.2011 22:38
Valsmenn lána Guðjón Pétur til Helsingborg út tímabilið Guðjón Pétur Lýðsson mun ekki spila fleiri leiki með Valsmönnum í Pepsi-deild karla í sumar því félagið hefur lánað hann til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg. Þetta kemur fram á heimasíðu sænska félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2011 19:11
Ingimundur Níels í lán til Sandnes Ulf Norska félagið Sandnes Ulf hefur fengið Ingimund Níels Óskarsson að láni frá Fylki út tímabilið. Þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Íslenski boltinn 31.8.2011 12:15
Guðmundur Reynir æfir með Brann Guðmundur Reynir Gunnarsson, vinstri bakvörður KR, er um þessar mundir við æfingar hjá norska félaginu Brann í Bergen. Fjallað er um Guðmund Reyni á heimasíðu félagsins og hann tekinn tali. Íslenski boltinn 31.8.2011 11:12
Enginn krísufundur hjá Keflavík - Haraldur farinn til Start Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fregna af krísufundi hjá stjórn deildarinnar og brotthvarfi fyrirliðans Haralds Freys Guðmundssonar. Íslenski boltinn 31.8.2011 09:36
Gunnleifur Gunnleifsson: Lofa því að ná KR-leiknum Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH og íslenska landsliðsins meiddist í tapleiknum á móti Stjörnunni og varð að segja sig úr landsliðshópnum. Hann hefur sett stefnuna á það að koma til baka eftir landsleikjahléið. Íslenski boltinn 30.8.2011 23:00
Víkurfréttir: Haraldur til Noregs og framtíð Willums rædd í Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, verður ekki meira með Keflvíkingum á þessu tímabili því hann hefur gert samning til áramóta við norska félagið Start. Víkurfréttir segir frá þessu í kvöld og einnig frá því að knattspyrnudeild Keflavíkur sé að ræða framtíð Willums Þórs Þórssonar. Íslenski boltinn 30.8.2011 19:45
KR-liðið fór í óvissuferð í dag KR-ingar fögnuðu sigrinum á Fram í Pepsi-deildinni í gær með því að skella sér í árleg óvissuferð í dag. Það sást til alls hópsins við Búlluna á Geirsgötu og Vísir forvitnaðist um málið hjá þjálfaranum Rúnari Kristinssyni. Íslenski boltinn 30.8.2011 17:31
Pepsimörkin: Gaupahornið í "Krikanum" Gaupahornið var á sínum stað í Pepsi-mörkunum í gær, Guðjón Guðmundsson hefur slegið í gegn með sínum innslögum í þættinum í sumar. Íslenski boltinn 30.8.2011 11:02
Pepsimörkin: Tónlist og tilþrif úr 17. umferð Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr 17. umferð Pepsideildar karla í fótbolta í þættinum Pepismörkunum á á Stöð 2 sport í gærkvöld. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og helstu tilþrifin. Íslenski boltinn 30.8.2011 10:13
Tryggva vantar bara eitt mark í að jafna metið - myndir Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri ÍBV á Víkingi í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Tryggvi hefur þar með skorað 125 mörk í efstu deild og vantar aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar. Íslenski boltinn 29.8.2011 23:39
Lukkan var með KR á móti Fram - myndir KR-ingar unnu mikilvægan 2-1 sigur á Fram í Pepsi-deild karla í gær og halda því áfram tveggja stiga forystu á ÍBV. KR hafði gert jafntefli í síðustu tveimur heimaleikjum sínum en tókst nú að landa sigri. Íslenski boltinn 29.8.2011 23:37
Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:30
Heimir: Gerðum barnaleg mistök Heimir Guðjónsson þjálfari FH segir lið sitt hafa gert barnarleg mistök í leik sem hann leit á sem úrslitaleik um hvort FH gæti gert alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum þegar FH steinlá 4-0 gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:13
Bjarni: Það blómstruðu allir Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var hinn kátasti eftir að hafa stýrt liði sínu til stór sigurs á heimavelli gegn FH, 4-0. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:11
Lennon: Hefði betur neglt boltann í mitt markið Steven Lennon, framherji Fram, var vonsvikinn í leikslok. Flott frammistaða skilaði gestunum engum stigum og útlitið er afar svart. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:14
Heimir: Var smeykur við þennan leik Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var greinilega létt að hafa unnið Víkinga í kvöld. Eyjamenn gefa því ekkert eftir í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:11
Kjartan Henry: Það á ekki að vera hægt að klikka víti Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, tók undir með blaðamanni að kalla mætti sigurinn Vesturbæjarliðsins baráttusigur. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:07
Þórarinn Ingi: Barátta við KR fram í síðasta leik Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, segir að sigurinn gegn Víkingi í kvöld hafi verið gott veganesti inn í landsleikjafríið sem er fram undan í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:04
Rúnar: Þrjú stig það eina sem ég er sáttur við Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með stigin þrjú en ekki spilamennsku sinna manna í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:02
Tryggvi: Þetta var „soft“ víti Tryggvi Guðmundsson átti skrautlegan leik í kvöld. Hann skoraði mark úr víti sem hann viðurkennir að hafi ekki verið víti, skoraði mark með hnénu og fékk svo fjölda tækifæra til að innsigla þrennuna og jafna frægt markamet Inga Björns Albertssonar. Íslenski boltinn 29.8.2011 20:59
Bjarnólfur: Leiðinlegur blettur á spilamennsku Tryggva Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings, var afar ósáttur við Tryggva Guðmundsson, leikmann ÍBV, eftir leik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2011 20:47
Ólafur: Það hefur vantað leikgleði í leikmenn „Fyrsti sigur okkar í langan tíma og auðvita er það ánægjulegt,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2011 20:40
Guðmundur: Það vantar allt drápseðli í þetta lið „Þetta er auðvita alveg ömurlegt og sérstaklega að geta ekki náð í stig á heimavelli,“ sagði Guðmundur Steinarsson, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2011 20:34
Albert: Það vita allir að ég er stórhættulegur skallamaður „Þetta var langþráður sigur fyrir okkur Fylkismenn,“ sagði Albert Brynjar Ingason, besti maður vallarins í kvöld, eftir leikinn. Íslenski boltinn 29.8.2011 20:21
Umfjöllun: Stjarnan slökkti í meistaravonum FH Stjarnan vann ótrúlegan 4-0 sigur á FH á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var 1-0 yfir í hálfleik en leikurinn var bráðfjörugur og hefðu bæði lið getað skorað fleiri mörk í leiknum en sigurinn var þó síst of stór. Íslenski boltinn 29.8.2011 14:49
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 29.8.2011 14:51