Besta deild karla Atli Viðar aðeins sá þriðji sem fær skó þrjú ár í röð Atli Viðar Björnsson tryggði sér silfurskóinn með því að skora tvö mörk á móti Fylki í lokaumferð Pepsi-deildar karla í gær. Atli Viðar skoraði 13 mörk í 20 leikjum í sumar, tveimur mörkum minna en gullskóhafinn Garðar Jóhannsson og einu meira en Kjartan Henry Finnbogason sem fær bronsskóinn. Íslenski boltinn 2.10.2011 10:16 Óli Þórðar tekur við Víkingum og Helgi Sig aðstoðar hann Ólafur Þórðarson verður næsti þjálfari Víkinga sem spila í 1. deildinni næsta sumar. Hann var kynntur til leiks á Lokahófi Víkinga í gærkvöldi og þá kom líka í ljós að Helgi Sigurðsson verður aðstoðarþjálfari hans. Íslenski boltinn 2.10.2011 11:13 Pepsimörkin: Samantekt 2011 - Sigur Rós Lokaumferð Pepsídeildar karla fór fram í dag þar sem að fallbaráttan var í aðalhlutverki. Það skiptust á skin og skúrir en það var hlutskipti Þórs frá Akureyri að falla úr efstu deild ásamt Víkingum. Í lokaþættinum var sýnt myndband þar sem að deildin var gerð upp með táknrænum hætti og hljómsveitin Sigur Rós kryddar dæmið með laginu Hoppípolla. Íslenski boltinn 1.10.2011 19:24 Umfjöllun Vísis um leiki dagsins Lokaumferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag og þar varð ljóst að Þórsarar fylgja Víkingum niður í 1. deildina, FH-ingar taka silfrið annað árið í röð og Eyjamenn sluppu með skrekkinn og héngu í Evrópusætinu þrátt fyrir tap fyrir Grindavík í Eyjum. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. Íslenski boltinn 1.10.2011 18:15 Framtíðin óljós hjá Gumma Steinars Guðmundur Steinarsson, framherji Keflavíkur, segir það ekki vera ljóst hvort hann spili áfram með Keflavík næsta sumar. Hann á eftir að ræða framhaldið við forráðamenn knattspyrnudeildar. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:55 Þorsteinn: Menn skildu hjartað eftir inn á vellinum "Það er vissulega sárt að falla en það er okkar hlutskipti að þess sinni. Við því er víst lítið að gera," sagði Þorsteinn Ingason, fyrirliði Þórs, eftir að Þór féll úr Pepsi-deildinni í ár. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:53 Heimir Hallgríms: Erum ekki með nógu sterkan hóp Eyjamenn hafa ekki náð að vinna leik síðan Heimir Hallgrímsson gaf út að hann yrði ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili en hann var ekki á því að það hafi haft nein áhrif á strákana í ÍBV. ÍBV tapaði 0-2 fyrir Grindavík á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:33 Framtíðin óráðin hjá Willum - heitur fyrir landsliðinu Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, segir það vera óljóst hvort hann haldi áfram með lið Keflavíkur. Hann segist vera opinn fyrir því að þjálfa landsliðið. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:30 Ólafur Örn: Óskar er búinn að vera ótrúlega góður Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindvíkinga, var að vonum ánægður með sína menn eftir að hafa komið sér úr fallsæti á síðustu stundu. Grindvíkingar unnu Eyjamenn 2-0 á Hásteinsvellinum og var það Ólafur sjálfur sem kom sínum mönnum á bragðið með því að skora fyrsta markið. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:28 Páll Viðar: Það er sárt að falla Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var að vonum niðurlútur eftir að hans lið féll í dag úr Pepsi-deild karla.Þrátt fyrir fallið er Páll klár í að þjálfa Þórsliðið áfram í 1. deild. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:19 Bjarni Jóh: Virkilega gaman að reka orðin ofan í sérfræðingana „Miðað við hvernig þetta allt saman spilaðist í dag þá eru þetta virkilega svekkjandi úrslit,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 4-3 tap gegn Breiðablik í dag en Stjörnumenn höfðu komist í Evrópukepppni með sigri. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:14 Bjarnólfur: Ótrúlega skemmtilegt verkefni Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkings kvaddi lið sitt eftir tapleikinn gegn Fram. Hann hættir með liðið eins og hann hafði áður gefið út en segir nýjan mann koma að góðu búi þar sem búið sé að taka vel til í klúbbnum. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:10 Arnar: Héldum haus Arnari Gunnlaugssyni var létt eftir sigurinn á Víkingi í dag þar sem hann skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í seinni hálfleik eftir að hafa klikkað úr víti áður í leiknum. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:08 Heimir: Þýðir ekki að dveljast í fortíðinni "Við kláruðum mótið með sæmd, við tökum þetta annað sæti úr því sem komið var eftir fyrri umferðina,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 5-3 sigur á Fylkismönnum í Árbænum í dag. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:07 Albert: Vildum ná sigri fyrir Óla "Við hefðum getað endað ofar en miðað við hvernig sumarið fór er þetta ásættanlegt,“ sagði Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis eftir 3-5 tap gegn FH í Árbænum í dag. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:03 Bjössi Hreiðars: Ætli maður hafi ekki spilað með 0.1% þjóðarinnar Sigurbjörn Hreiðarsson lék sinn síðasta leik með Valsmönnum gegn KR í dag. Hann var sáttur við lokaleikinn, fór yfir hápunktana og var þögull sem gröfinn varðandi næsta áfangastað. Íslenski boltinn 1.10.2011 16:57 Matthías: Fengum of mörg mörk á okkur "Við enduðum mótið með reisn, við skoruðum nóg af mörkum í sumar en fengum of mörg á okkur,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður FH eftir 5-3 sigur á Fylki í Árbænum í dag. Íslenski boltinn 1.10.2011 16:51 Garðar: Stjarnan verður Íslandsmeistari árið 2012 "Þetta er virkilega svekkjandi,“ sagði Garðar Jóhannsson, markakóngur Pepsi-deilar karla 2011, eftir tapið gegn Breiðablik í dag. Íslenski boltinn 1.10.2011 16:47 Rúnar: Fallega gert af Valsmönnum Rúnar Kristinsson var ánægður með baráttuna hjá leikmönnum sínum í markalausa jafnteflinu gegn Val í dag. Hann staðfesti að hann yrði áfram með lið KR. Íslenski boltinn 1.10.2011 16:46 Ólafur Kristjánsson: Góður endir á tímabilinu "Þetta var góður endir á tímabilinu,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 1.10.2011 16:45 Kristján: Unnum tvo titla af fjórum sem voru í boði Kristján Guðmundsson, þjálfari Valsmanna, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn KR í dag. Hann er bjartsýnn á framtíðina en reiknar ekki með fleiri Færeyingum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 1.10.2011 16:33 Lokaumferð Pepsi-deildarinnar - miðstöð Boltavaktarinnar Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fer fram 22. og síðasta umferðin í sumar. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:36 Umfjöllun: Markasúpa í Árbænum FH tryggðu sér 2. sætið í Pepsi deild karla í dag með 5-3 sigri á Fylki í Árbæ. Með þessu tryggðu þeir sér 2. sætið og með því þáttökurétt í Evrópukeppninni á næsta ári. Fylkismenn hinsvegar duttu niður í 7. sæti eftir sigur Breiðabliks á Stjörnunni. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:56 Umfjöllun: Fram gerði sitt í fallbaráttunni Fram lagði Víking 2-1 í síðustu umferð Pepsí deildarinnar og björguðu sér þar með endanlega frá falli en liðið fékk 13 stig í fimm síðustu leikjum sínum og þegar litið er til baka má segja að liðið hafi bjargað sér á ævintýralegan hátt. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:43 Umfjöllun: Tryggvi klúðraði 2 vítum og Grindavík bjargaði sér í Eyjum Grindvíkingar gerðu hið ótrúlega og björguðu sér frá falli með því að vinna 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Bæði mörk Grindavíkur komu á síðustu tíu mínútunum en áður hafi Óskar Pétursson, markvörður liðsins haldið Grindavíkurliðinu á floti með frábærri markvörslu. Tryggvi Guðmundsson klúðraði tveimur vítum í leiknum. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:49 Svona var fallbaráttan: Þór féll Íþróttavefur Vísis fylgdist náið með lokaumferðinni í Pepsi-deild karla en að lokum voru það hlutskipti Þórs frá Akureyri að falla með Víkingum í 1. deild karla. Lokaumferð Pepsi-deildar karla var sannarlega dramatísk. Íslenski boltinn 1.10.2011 12:42 Umfjöllun: Blikar gerðu út um Evrópudraum Stjörnumanna Breiðablik gerði útum Evrópudraum Stjörnunnar þegar Guðmundur Pétursson skoraði fjórða mark heimamanna í 4-3 sigri Breiðabliks. Breiðablik komst í 2-0 í leiknum, en Stjarnan gafst aldrei upp og minnkuðu muninn. Blikar komust því næst í 3-1, en þá náðu gestirnir að jafna metinn í 3-3. Þarna áttu gestirnir möguleika á því að komast í Evrópukeppnina, en Blikar náðu að innbyrða sigur 4-3 í uppbótartíma í ótrúlegum leik sem hafði allt upp á að bjóða. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:59 Umfjöllun: Markalaust í baráttuleik á Hlíðarenda Valur og KR gerðu markalaust jafntefli að Hlíðarenda í baráttuleik á Hlíðarenda. Valsmenn fengu betri færi í jöfnum leik. Það besta í viðbótartíma þegar Hannes Þór Halldórsson varði frá Arnari Sveini Geirssyni sem var sloppinn einn í gegnum vörn KR-inga. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:52 Umfjöllun: Þórsarar fallnir í 1. deild Þórsarar féllu aftur í 1. deildina í dag er þeir töpuðu, 2-1, í Keflavík. Á sama tíma vann Grindavík magnaðan sigur í Eyjum og sendu Norðanmenn niður. Þór verður því í 1. deild að ári og þess utan í Evrópukeppni. Ótrúlegt sumar hjá þeim. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:46 Kraftaverkaklúbbarnir í hættu Fjögur félög glíma við falldrauginn í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag og öll vilja þau forðast það að fylgja Víkingum niður í 1. deildina. Tvö af félögunum fjórum hafa stundað það undanfarna áratugi að bjarga úrvalsdeildarsæti sínu á síðustu stundu. Íslenski boltinn 30.9.2011 16:24 « ‹ ›
Atli Viðar aðeins sá þriðji sem fær skó þrjú ár í röð Atli Viðar Björnsson tryggði sér silfurskóinn með því að skora tvö mörk á móti Fylki í lokaumferð Pepsi-deildar karla í gær. Atli Viðar skoraði 13 mörk í 20 leikjum í sumar, tveimur mörkum minna en gullskóhafinn Garðar Jóhannsson og einu meira en Kjartan Henry Finnbogason sem fær bronsskóinn. Íslenski boltinn 2.10.2011 10:16
Óli Þórðar tekur við Víkingum og Helgi Sig aðstoðar hann Ólafur Þórðarson verður næsti þjálfari Víkinga sem spila í 1. deildinni næsta sumar. Hann var kynntur til leiks á Lokahófi Víkinga í gærkvöldi og þá kom líka í ljós að Helgi Sigurðsson verður aðstoðarþjálfari hans. Íslenski boltinn 2.10.2011 11:13
Pepsimörkin: Samantekt 2011 - Sigur Rós Lokaumferð Pepsídeildar karla fór fram í dag þar sem að fallbaráttan var í aðalhlutverki. Það skiptust á skin og skúrir en það var hlutskipti Þórs frá Akureyri að falla úr efstu deild ásamt Víkingum. Í lokaþættinum var sýnt myndband þar sem að deildin var gerð upp með táknrænum hætti og hljómsveitin Sigur Rós kryddar dæmið með laginu Hoppípolla. Íslenski boltinn 1.10.2011 19:24
Umfjöllun Vísis um leiki dagsins Lokaumferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag og þar varð ljóst að Þórsarar fylgja Víkingum niður í 1. deildina, FH-ingar taka silfrið annað árið í röð og Eyjamenn sluppu með skrekkinn og héngu í Evrópusætinu þrátt fyrir tap fyrir Grindavík í Eyjum. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. Íslenski boltinn 1.10.2011 18:15
Framtíðin óljós hjá Gumma Steinars Guðmundur Steinarsson, framherji Keflavíkur, segir það ekki vera ljóst hvort hann spili áfram með Keflavík næsta sumar. Hann á eftir að ræða framhaldið við forráðamenn knattspyrnudeildar. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:55
Þorsteinn: Menn skildu hjartað eftir inn á vellinum "Það er vissulega sárt að falla en það er okkar hlutskipti að þess sinni. Við því er víst lítið að gera," sagði Þorsteinn Ingason, fyrirliði Þórs, eftir að Þór féll úr Pepsi-deildinni í ár. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:53
Heimir Hallgríms: Erum ekki með nógu sterkan hóp Eyjamenn hafa ekki náð að vinna leik síðan Heimir Hallgrímsson gaf út að hann yrði ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili en hann var ekki á því að það hafi haft nein áhrif á strákana í ÍBV. ÍBV tapaði 0-2 fyrir Grindavík á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:33
Framtíðin óráðin hjá Willum - heitur fyrir landsliðinu Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, segir það vera óljóst hvort hann haldi áfram með lið Keflavíkur. Hann segist vera opinn fyrir því að þjálfa landsliðið. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:30
Ólafur Örn: Óskar er búinn að vera ótrúlega góður Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindvíkinga, var að vonum ánægður með sína menn eftir að hafa komið sér úr fallsæti á síðustu stundu. Grindvíkingar unnu Eyjamenn 2-0 á Hásteinsvellinum og var það Ólafur sjálfur sem kom sínum mönnum á bragðið með því að skora fyrsta markið. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:28
Páll Viðar: Það er sárt að falla Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var að vonum niðurlútur eftir að hans lið féll í dag úr Pepsi-deild karla.Þrátt fyrir fallið er Páll klár í að þjálfa Þórsliðið áfram í 1. deild. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:19
Bjarni Jóh: Virkilega gaman að reka orðin ofan í sérfræðingana „Miðað við hvernig þetta allt saman spilaðist í dag þá eru þetta virkilega svekkjandi úrslit,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 4-3 tap gegn Breiðablik í dag en Stjörnumenn höfðu komist í Evrópukepppni með sigri. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:14
Bjarnólfur: Ótrúlega skemmtilegt verkefni Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkings kvaddi lið sitt eftir tapleikinn gegn Fram. Hann hættir með liðið eins og hann hafði áður gefið út en segir nýjan mann koma að góðu búi þar sem búið sé að taka vel til í klúbbnum. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:10
Arnar: Héldum haus Arnari Gunnlaugssyni var létt eftir sigurinn á Víkingi í dag þar sem hann skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í seinni hálfleik eftir að hafa klikkað úr víti áður í leiknum. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:08
Heimir: Þýðir ekki að dveljast í fortíðinni "Við kláruðum mótið með sæmd, við tökum þetta annað sæti úr því sem komið var eftir fyrri umferðina,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 5-3 sigur á Fylkismönnum í Árbænum í dag. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:07
Albert: Vildum ná sigri fyrir Óla "Við hefðum getað endað ofar en miðað við hvernig sumarið fór er þetta ásættanlegt,“ sagði Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis eftir 3-5 tap gegn FH í Árbænum í dag. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:03
Bjössi Hreiðars: Ætli maður hafi ekki spilað með 0.1% þjóðarinnar Sigurbjörn Hreiðarsson lék sinn síðasta leik með Valsmönnum gegn KR í dag. Hann var sáttur við lokaleikinn, fór yfir hápunktana og var þögull sem gröfinn varðandi næsta áfangastað. Íslenski boltinn 1.10.2011 16:57
Matthías: Fengum of mörg mörk á okkur "Við enduðum mótið með reisn, við skoruðum nóg af mörkum í sumar en fengum of mörg á okkur,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður FH eftir 5-3 sigur á Fylki í Árbænum í dag. Íslenski boltinn 1.10.2011 16:51
Garðar: Stjarnan verður Íslandsmeistari árið 2012 "Þetta er virkilega svekkjandi,“ sagði Garðar Jóhannsson, markakóngur Pepsi-deilar karla 2011, eftir tapið gegn Breiðablik í dag. Íslenski boltinn 1.10.2011 16:47
Rúnar: Fallega gert af Valsmönnum Rúnar Kristinsson var ánægður með baráttuna hjá leikmönnum sínum í markalausa jafnteflinu gegn Val í dag. Hann staðfesti að hann yrði áfram með lið KR. Íslenski boltinn 1.10.2011 16:46
Ólafur Kristjánsson: Góður endir á tímabilinu "Þetta var góður endir á tímabilinu,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 1.10.2011 16:45
Kristján: Unnum tvo titla af fjórum sem voru í boði Kristján Guðmundsson, þjálfari Valsmanna, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn KR í dag. Hann er bjartsýnn á framtíðina en reiknar ekki með fleiri Færeyingum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 1.10.2011 16:33
Lokaumferð Pepsi-deildarinnar - miðstöð Boltavaktarinnar Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fer fram 22. og síðasta umferðin í sumar. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:36
Umfjöllun: Markasúpa í Árbænum FH tryggðu sér 2. sætið í Pepsi deild karla í dag með 5-3 sigri á Fylki í Árbæ. Með þessu tryggðu þeir sér 2. sætið og með því þáttökurétt í Evrópukeppninni á næsta ári. Fylkismenn hinsvegar duttu niður í 7. sæti eftir sigur Breiðabliks á Stjörnunni. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:56
Umfjöllun: Fram gerði sitt í fallbaráttunni Fram lagði Víking 2-1 í síðustu umferð Pepsí deildarinnar og björguðu sér þar með endanlega frá falli en liðið fékk 13 stig í fimm síðustu leikjum sínum og þegar litið er til baka má segja að liðið hafi bjargað sér á ævintýralegan hátt. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:43
Umfjöllun: Tryggvi klúðraði 2 vítum og Grindavík bjargaði sér í Eyjum Grindvíkingar gerðu hið ótrúlega og björguðu sér frá falli með því að vinna 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Bæði mörk Grindavíkur komu á síðustu tíu mínútunum en áður hafi Óskar Pétursson, markvörður liðsins haldið Grindavíkurliðinu á floti með frábærri markvörslu. Tryggvi Guðmundsson klúðraði tveimur vítum í leiknum. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:49
Svona var fallbaráttan: Þór féll Íþróttavefur Vísis fylgdist náið með lokaumferðinni í Pepsi-deild karla en að lokum voru það hlutskipti Þórs frá Akureyri að falla með Víkingum í 1. deild karla. Lokaumferð Pepsi-deildar karla var sannarlega dramatísk. Íslenski boltinn 1.10.2011 12:42
Umfjöllun: Blikar gerðu út um Evrópudraum Stjörnumanna Breiðablik gerði útum Evrópudraum Stjörnunnar þegar Guðmundur Pétursson skoraði fjórða mark heimamanna í 4-3 sigri Breiðabliks. Breiðablik komst í 2-0 í leiknum, en Stjarnan gafst aldrei upp og minnkuðu muninn. Blikar komust því næst í 3-1, en þá náðu gestirnir að jafna metinn í 3-3. Þarna áttu gestirnir möguleika á því að komast í Evrópukeppnina, en Blikar náðu að innbyrða sigur 4-3 í uppbótartíma í ótrúlegum leik sem hafði allt upp á að bjóða. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:59
Umfjöllun: Markalaust í baráttuleik á Hlíðarenda Valur og KR gerðu markalaust jafntefli að Hlíðarenda í baráttuleik á Hlíðarenda. Valsmenn fengu betri færi í jöfnum leik. Það besta í viðbótartíma þegar Hannes Þór Halldórsson varði frá Arnari Sveini Geirssyni sem var sloppinn einn í gegnum vörn KR-inga. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:52
Umfjöllun: Þórsarar fallnir í 1. deild Þórsarar féllu aftur í 1. deildina í dag er þeir töpuðu, 2-1, í Keflavík. Á sama tíma vann Grindavík magnaðan sigur í Eyjum og sendu Norðanmenn niður. Þór verður því í 1. deild að ári og þess utan í Evrópukeppni. Ótrúlegt sumar hjá þeim. Íslenski boltinn 1.10.2011 09:46
Kraftaverkaklúbbarnir í hættu Fjögur félög glíma við falldrauginn í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag og öll vilja þau forðast það að fylgja Víkingum niður í 1. deildina. Tvö af félögunum fjórum hafa stundað það undanfarna áratugi að bjarga úrvalsdeildarsæti sínu á síðustu stundu. Íslenski boltinn 30.9.2011 16:24