Besta deild karla Fylkismenn semja við tvö varnartröll Varnartröllin Kristján Hauksson og Agnar Bragi Magnússon munu spila með Fylki í Pepsi-deildinni í sumar en báðir skrifuðu þeir undir samning í dag. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 4.4.2013 17:45 Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2013 22:09 KR með fullt hús í Lengjubikarnum KR tryggði sér öruggan sigur í riðli sínum í Lengjubikarnum í kvöld. KR vann alla sína leiki í riðlinum. Íslenski boltinn 3.4.2013 21:16 Sutej samdi við Grindavík Varnamaðurinn Alen Sutej er formlega genginn til liðs við Grindavík sem leikur í 1. deildinni nú í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2013 14:42 Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. Íslenski boltinn 3.4.2013 11:41 Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. Íslenski boltinn 3.4.2013 11:31 James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 2.4.2013 19:06 James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. Íslenski boltinn 2.4.2013 18:10 James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 2.4.2013 15:15 David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. Íslenski boltinn 30.3.2013 11:21 Ná Íslandsmeistararnir að stoppa Ólafsvíkinga? Víkingar úr Ólafsvík hafa unnið fimm fyrstu leiki sína í Lengjubikarnum og eru einir á toppi síns riðils. Stóra prófið er í hinsvegar á Leiknisvellinum í kvöld þegar þeir taka á móti Íslandsmeisturum FH. Íslenski boltinn 27.3.2013 12:49 Spear tryggði ÍBV langþráðan sigur Hermann Hreiðarsson fagnaði loksins sigri í Lengjubikarnum sem þjálfari ÍBV í dag. Þá unnu Eyjamenn lið BÍ/Bolungarvíkur, 1-0. Íslenski boltinn 23.3.2013 16:42 Elfar og Helgi Sig skoruðu báðir tvö mörk Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson kom Blikum á topp síns riðils í Lengjubikarnum er hann skoraði tvö mörk í sigri á Selfossi. Íslenski boltinn 23.3.2013 14:28 Keflavík samdi við serbneskan framherja Pepsi-deildarlið Keflavíkur nældi sér í framherja í dag er liðið samdi við Serbann Marjan Jugovic út leiktíðina. Íslenski boltinn 21.3.2013 12:45 Hættur við að hætta Kristján Hauksson, sem gekk fyrr í mánuðinum frá starfslokasamningi við Fram í Pepsi-deild karla, er á leið í æfingaferð með Fylki. Íslenski boltinn 20.3.2013 13:41 Hermann kominn með leikheimild Hermann Hreiðarsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV, er kominn með leikheimild með liðinu frá og með deginum í dag. Íslenski boltinn 20.3.2013 10:02 Endurkoma hjá Alan Sutej? Slóvenski varnarmaðurinn Alan Sutej er á leið í æfingaferð með 1. deildarliði Grindavíkur til Spánar. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 19.3.2013 13:15 Björn svaraði ekki símanum Björn Bergmann Sigurðarson svaraði ekki símtali Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara sem vildi ná tali af honum vegna landsleiksins gegn Slóveníu í næstu viku. Íslenski boltinn 15.3.2013 17:37 Passa betur upp á boltann Lars Lagerbäck lagði í gær línurnar fyrir landsleikinn gegn Slóveníu í næstu viku, er hann tilkynnti val sitt á landsliðinu. "Ég hef alltaf stefnt á sigur og geri það í þessum leik líka,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. Íslenski boltinn 15.3.2013 17:37 Mawejje kemur aftur til ÍBV Eyjamenn fengu góðar fréttir í dag en Úgandamaðurinn Tonny Mawejje staðfestir við fjölmiðla í heimalandinu að hann sé að ganga frá nýjum samningi við ÍBV. Íslenski boltinn 13.3.2013 16:00 Garðar hetja Stjörnunnar Garðar Jóhannsson tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Haukum er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Liðin spiluðu í Kórnum í Kópavogi. Íslenski boltinn 12.3.2013 21:52 Heiðar Geir samdi við Fylki Pepsi-deildarlið Fylkis fékk góðan liðsstyrk í dag er Heiðar Geir Júlíusson skrifaði undir eins árs samning við félagið. Íslenski boltinn 12.3.2013 17:40 James færist nær ÍBV Markvörðurinn David James hefur fengið sig lausan hjá enska C-deildarliðinu Bournemouth. Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að hann gangi í raðir ÍBV hafi hann áhuga á því. Íslenski boltinn 12.3.2013 15:00 Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. Íslenski boltinn 6.3.2013 17:31 Kristján leggur skóna á hilluna Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hætti mjög óvænt hjá félaginu í gær. Honum var tjáð að hans þjónustu væri ekki óskað lengur. Íslenski boltinn 2.3.2013 11:58 Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hættur hjá félaginu Kristján Hauksson, fyrirliði Pepsi-deildar liðs Fram í fótbolta, mun ekki spila með liðinu í sumar en þetta kom fyrst fram á mbl.is í dag. Íslenski boltinn 1.3.2013 18:12 Þórir hættur | Fer á Blástein í stað Nings fyrir leiki Varnarmaðurinn Þórir Hannesson mun ekki spila með Fylkismönnum í sumar því hann hefur orðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann er aðeins 26 ára gamall. Íslenski boltinn 1.3.2013 10:11 Blikar alltaf viljugir að selja Breiðablik hefur selt níu leikmenn til atvinnumannaliða í Evrópu á undanförnum fjórum árum og þrír til viðbótar eru á leiðinni út. Um þúsund krakkar, sextán ára og yngri, eru að æfa með yngri flokkum félagsins. Íslenski boltinn 28.2.2013 22:08 Viðar Örn samdi við Fylkismenn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fylki og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar. Viðar hefur verið að leita sér að liði í efstu deild eftir að Selfoss féll úr deildinni síðasta haust. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Íslenski boltinn 28.2.2013 21:25 James þeytti skífum á skemmtistaðnum Austur Markvörðurinn David James vakti mikla athygli um síðustu helgi er hann var hér á landi í boði Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara ÍBV. Hermann er að reyna að fá félaga sinn til þess að semja við ÍBV og spila með félaginu í sumar. Íslenski boltinn 26.2.2013 12:05 « ‹ ›
Fylkismenn semja við tvö varnartröll Varnartröllin Kristján Hauksson og Agnar Bragi Magnússon munu spila með Fylki í Pepsi-deildinni í sumar en báðir skrifuðu þeir undir samning í dag. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 4.4.2013 17:45
Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2013 22:09
KR með fullt hús í Lengjubikarnum KR tryggði sér öruggan sigur í riðli sínum í Lengjubikarnum í kvöld. KR vann alla sína leiki í riðlinum. Íslenski boltinn 3.4.2013 21:16
Sutej samdi við Grindavík Varnamaðurinn Alen Sutej er formlega genginn til liðs við Grindavík sem leikur í 1. deildinni nú í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2013 14:42
Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. Íslenski boltinn 3.4.2013 11:41
Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. Íslenski boltinn 3.4.2013 11:31
James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 2.4.2013 19:06
James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. Íslenski boltinn 2.4.2013 18:10
James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 2.4.2013 15:15
David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. Íslenski boltinn 30.3.2013 11:21
Ná Íslandsmeistararnir að stoppa Ólafsvíkinga? Víkingar úr Ólafsvík hafa unnið fimm fyrstu leiki sína í Lengjubikarnum og eru einir á toppi síns riðils. Stóra prófið er í hinsvegar á Leiknisvellinum í kvöld þegar þeir taka á móti Íslandsmeisturum FH. Íslenski boltinn 27.3.2013 12:49
Spear tryggði ÍBV langþráðan sigur Hermann Hreiðarsson fagnaði loksins sigri í Lengjubikarnum sem þjálfari ÍBV í dag. Þá unnu Eyjamenn lið BÍ/Bolungarvíkur, 1-0. Íslenski boltinn 23.3.2013 16:42
Elfar og Helgi Sig skoruðu báðir tvö mörk Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson kom Blikum á topp síns riðils í Lengjubikarnum er hann skoraði tvö mörk í sigri á Selfossi. Íslenski boltinn 23.3.2013 14:28
Keflavík samdi við serbneskan framherja Pepsi-deildarlið Keflavíkur nældi sér í framherja í dag er liðið samdi við Serbann Marjan Jugovic út leiktíðina. Íslenski boltinn 21.3.2013 12:45
Hættur við að hætta Kristján Hauksson, sem gekk fyrr í mánuðinum frá starfslokasamningi við Fram í Pepsi-deild karla, er á leið í æfingaferð með Fylki. Íslenski boltinn 20.3.2013 13:41
Hermann kominn með leikheimild Hermann Hreiðarsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV, er kominn með leikheimild með liðinu frá og með deginum í dag. Íslenski boltinn 20.3.2013 10:02
Endurkoma hjá Alan Sutej? Slóvenski varnarmaðurinn Alan Sutej er á leið í æfingaferð með 1. deildarliði Grindavíkur til Spánar. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 19.3.2013 13:15
Björn svaraði ekki símanum Björn Bergmann Sigurðarson svaraði ekki símtali Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara sem vildi ná tali af honum vegna landsleiksins gegn Slóveníu í næstu viku. Íslenski boltinn 15.3.2013 17:37
Passa betur upp á boltann Lars Lagerbäck lagði í gær línurnar fyrir landsleikinn gegn Slóveníu í næstu viku, er hann tilkynnti val sitt á landsliðinu. "Ég hef alltaf stefnt á sigur og geri það í þessum leik líka,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. Íslenski boltinn 15.3.2013 17:37
Mawejje kemur aftur til ÍBV Eyjamenn fengu góðar fréttir í dag en Úgandamaðurinn Tonny Mawejje staðfestir við fjölmiðla í heimalandinu að hann sé að ganga frá nýjum samningi við ÍBV. Íslenski boltinn 13.3.2013 16:00
Garðar hetja Stjörnunnar Garðar Jóhannsson tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Haukum er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Liðin spiluðu í Kórnum í Kópavogi. Íslenski boltinn 12.3.2013 21:52
Heiðar Geir samdi við Fylki Pepsi-deildarlið Fylkis fékk góðan liðsstyrk í dag er Heiðar Geir Júlíusson skrifaði undir eins árs samning við félagið. Íslenski boltinn 12.3.2013 17:40
James færist nær ÍBV Markvörðurinn David James hefur fengið sig lausan hjá enska C-deildarliðinu Bournemouth. Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að hann gangi í raðir ÍBV hafi hann áhuga á því. Íslenski boltinn 12.3.2013 15:00
Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. Íslenski boltinn 6.3.2013 17:31
Kristján leggur skóna á hilluna Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hætti mjög óvænt hjá félaginu í gær. Honum var tjáð að hans þjónustu væri ekki óskað lengur. Íslenski boltinn 2.3.2013 11:58
Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hættur hjá félaginu Kristján Hauksson, fyrirliði Pepsi-deildar liðs Fram í fótbolta, mun ekki spila með liðinu í sumar en þetta kom fyrst fram á mbl.is í dag. Íslenski boltinn 1.3.2013 18:12
Þórir hættur | Fer á Blástein í stað Nings fyrir leiki Varnarmaðurinn Þórir Hannesson mun ekki spila með Fylkismönnum í sumar því hann hefur orðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann er aðeins 26 ára gamall. Íslenski boltinn 1.3.2013 10:11
Blikar alltaf viljugir að selja Breiðablik hefur selt níu leikmenn til atvinnumannaliða í Evrópu á undanförnum fjórum árum og þrír til viðbótar eru á leiðinni út. Um þúsund krakkar, sextán ára og yngri, eru að æfa með yngri flokkum félagsins. Íslenski boltinn 28.2.2013 22:08
Viðar Örn samdi við Fylkismenn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fylki og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar. Viðar hefur verið að leita sér að liði í efstu deild eftir að Selfoss féll úr deildinni síðasta haust. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Íslenski boltinn 28.2.2013 21:25
James þeytti skífum á skemmtistaðnum Austur Markvörðurinn David James vakti mikla athygli um síðustu helgi er hann var hér á landi í boði Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara ÍBV. Hermann er að reyna að fá félaga sinn til þess að semja við ÍBV og spila með félaginu í sumar. Íslenski boltinn 26.2.2013 12:05