Besta deild karla Týndi medalíunni langþráðu um leið Daði Guðmundsson, leikmaður Fram og nýkrýndur bikarmeistari, hefur í gegnum tíðina verið kallaður herra Fram. Íslenski boltinn 20.8.2013 23:01 Lykilmenn í leikbann Níu leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru í dag úrskurðaðir í leikbann á vikulegum fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Íslenski boltinn 20.8.2013 17:46 Ákvörðun um Hannes tekin á morgun Knattspyrnusamband Íslands mun tilkynna á morgun hvernig leikbanni Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR, verði háttað. Íslenski boltinn 20.8.2013 17:27 Réttað í máli Veigars Páls | Nær leiknum gegn Fram Veigar Páll Gunnarsson getur spilað með Stjörnunni gegn Fram í 16. umferð Pepsi-deildar karla á fimmtudaginn. Fram vann dramatískan sigur á Garðbæingum í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn og því má ætla að Stjarnan hyggi á hefndir. Íslenski boltinn 19.8.2013 23:43 Vill ekki leggja þetta aftur á áhorfendur Elfar Árni fékk hjartahnoð eftir að hann rotaðist í leik gegn KR á sunnudag. Læknar segja ekki líklegt að hann hafi farið í hjartastopp en mögulegt sé að hann hafi verið með óreglulegan hjartslátt. Íslenski boltinn 19.8.2013 23:43 Enginn læknir á bekknum Það vakti athygli margra að enginn læknir skyldi vera á bekknum hjá félögunum er Elfar Árni slasaðist. Það er ekkert óeðlilegt við það segir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. Íslenski boltinn 19.8.2013 23:43 Ætti að láta Ásgeir Börk byrja inn á þrátt fyrir meiðsli? Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var léttur í samtali við blaðamann Vísis eftir 2-2 jafntefli gegn Þór norðan heiða í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 19.8.2013 21:39 "Maður var alveg stjarfur og frosinn“ "Mín upplifun af þessu var svo sem ekki merkileg. Ég byrjaði leikinn, við vorum búnir að fá fínt færi til að skora og KR líka. Svo kemur sending fram, leikurinn er búinn hjá mér og það er allt svart." Íslenski boltinn 19.8.2013 20:01 Meistaraflokkur landaði makríl Leikmenn ÍBV safna fyrir skemmtiferð. Íslenski boltinn 19.8.2013 19:40 Prestur talaði við leikmenn Breiðabliks og KR Vel var hlúð að leikmönnum Breiðabliks og KR í kjölfar þess að leiknum var frestað. Leikmenn treystu sér eðlilega ekki til þess að spila eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði verið fluttur á brott í sjúkrabíl. Íslenski boltinn 19.8.2013 14:51 Fundað um leikbann Hannesar á morgun Aga - og úrskurðarnefnd KSÍ mun ákveða á fundi sínum á morgun hvort Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, hafi tekið út leikbann þegar Breiðablik og KR mættust í Pepsi-deild karla í gær. Íslenski boltinn 19.8.2013 12:53 Elfar Árni: Brattur þrátt fyrir svolitla ógleði Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson var merkilega brattur er Vísir heyrði í honum í dag. Hann rotaðist í leiknum gegn KR í gær og var fluttur með hraði upp á spítala en óttast var um ástand hans um tíma. Íslenski boltinn 19.8.2013 12:51 Elfar Árni kominn heim til sín Elfar Árni Aðalsteinsson var í morgun útskrifaður af Landspítalanum þar sem hann lá í nótt eftir að hafa verið hætt kominn í knattspyrnuleik í gær. Íslenski boltinn 19.8.2013 11:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fylkir 2-2 | Sigurganga Fylkis stöðvuð Þór og Fylkir skildu jöfn 2-2 norðan heiða í 16. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 19.8.2013 09:03 Pepsimörkin í heild sinni Því miður náðist ekki að senda Pepsimörkin út í beinni útsendingu á Vísi í gærkvöldi en þátturinn verður þess í stað aðgengilegur á Vísi næstu daga. Íslenski boltinn 19.8.2013 07:23 Keflavík getur ekki skorað í fyrri hálfleik Keflavík vann flottan sigur á Val, 2-0, í gær og komst um leið upp úr fallsæti. Bæði mörkin komu á kunnuglegum tíma. Íslenski boltinn 19.8.2013 07:15 Tíundu silfurverðlaun Stjörnunnar á árinu 2013 Stjörnumenn þurftu að sætta sig við enn ein silfurverðlaunin um helgina þegar karlalið félagsins í fótbolta tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Fram. Íslenski boltinn 18.8.2013 22:34 Ólafur Kristjáns: Enginn í standi til þess að fara spila um einhver stig Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var gestur Pepsi-markanna í kvöld en þar fór hann yfir atburðarrásina á Kópavogsvellinum þar sem leikur Breiðabliks og KR var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, fékk slæmt höfuðhögg í upphafi leiks. Íslenski boltinn 19.8.2013 01:28 Yndislegt að hafa rofið þessa eyðimerkurgöngu Framarar enduðu 23 ára bið eftir titli þegar þeir tryggðu sér bikarinn í vítakeppni um helgina eftir frábæran sex marka úrslitaleik á móti Stjörnunni. Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, var hetjan í lokin en stærsti sigurvegarinn er hins vegar þjálfarinn Ríkharður Daðason sem tók við liðinu á miðju tímabili. Íslenski boltinn 18.8.2013 22:34 Elfar Árni sendir góðar kveðjur til allra Borghildur Sigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, greindi frá því á netinu í kvöld að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður félagsins, væri á góðum batavegi. Íslenski boltinn 18.8.2013 23:46 Pepsi-mörkin koma öll inn á Vísi Vegna tæknilegra erfiðleika var ekki hægt að sýna Pepsi-mörkin í beinni útsendingu inn á Vísi í kvöld. Við biðjumst afsökunar á þessu en þátturinn kemur allur í staðinn inn á Vísi og verður þá aðgengilegur hér á vefnum. Íslenski boltinn 18.8.2013 21:43 Góðar fréttir af Elfari Árna - heilaskönnun lokið Elfar Árni Aðalsteinsson virðist hafa sloppið vel frá höfuðhögginu sem hann fékk í upphafi leiks Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn var flautaður af í kjölfarið en leikmenn og forráðamenn félaganna voru í mikli áfalli enda leit þetta mjög illa út. Íslenski boltinn 18.8.2013 20:40 Elfar Árni fékk slæmt höfuðhögg Stöðva þurfti leik Breiðabliks og KR í Pepsí deild karla á Kópavogsvelli í kvöld þegar einungis fjórar mínútur voru liðnar af leiknum eftir að framherji Breiðabliks, Elfar Árni Aðalsteinsson, fékk þungt högg á höfuðið og missti meðvitund. Þetta leit mjög illa út og var það augljóst af látbragði leikmanna að eitthvað alvarlegt hafði gerst. Sjúkraþjálfarar liðanna geystust inn á völlinn og vallarþulurinn kallaði eftir læknum úr stúkunni til aðstoðar. Íslenski boltinn 18.8.2013 20:12 Frítt inn þegar leikur Blikar og KR verður spilaður að nýju Leikur Breiðabliks og KR í 16. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta sem fór fram á Kópavogsvellinum í kvöld var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson,leikmaður Breiðabliks, varð fyrir slæmum meiðslum. Leikurinn mun fara fram síðar. Íslenski boltinn 18.8.2013 20:07 Pepsi-mörkin verða á dagskránni í kvöld - Ólafur Kristjánsson mætir Stöð 2 Sport hefur ákveðið að sýna Pepsi-mörkin í kvöld en það hafði áður verið hætt við að sýna þau eftir að það varð að flauta af leik Breiðabliks og KR á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en honum varð hætt eftir að Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson varð fyrir slæmum höfðumeiðslum. Íslenski boltinn 18.8.2013 19:55 Leikur Breiðabliks og KR flautaður af Leikur Breiðabliks og KR í 16. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta sem fór fram á Kópavogsvellinum í kvöld var flautaður af eftir að einn leikmaður Breiðabliks varð fyrir slæmum meiðslum. Leikurinn mun fara fram síðar. Íslenski boltinn 16.8.2013 16:57 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 2-0 | Tvö Keflavíkurmörk í lokin Keflavík vann gríðarlega mikilvægan sigur á Val í 16. umferð Pepsi-deildar karla í Keflavík í kvöld en með sigrinum komust Keflvíkingar upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 16.8.2013 17:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en fjórir leikir í 16. umferðinni fara fram í dag. Íslenski boltinn 16.8.2013 16:50 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur Ó. 1-1 ÍBV og Víkingur Ó. gerði 1-1 jafntefli í slökum leik á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn náðu þarna í sitt fyrsta stig síðan 14. júlí en ÍBV-liðið var búið að tapa fjórum leikjum í röð. Íslenski boltinn 16.8.2013 16:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-6 Björn Daníel Sverrisson átti ótrúlegan leik en hann skoraði fjögur mörk í góðum 6-2 sigri Íslandsmeistara FH á Skagamönnum upp á Skipaskaga í sextándu umferð Pepsi-deildarinnar nú í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2013 16:54 « ‹ ›
Týndi medalíunni langþráðu um leið Daði Guðmundsson, leikmaður Fram og nýkrýndur bikarmeistari, hefur í gegnum tíðina verið kallaður herra Fram. Íslenski boltinn 20.8.2013 23:01
Lykilmenn í leikbann Níu leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru í dag úrskurðaðir í leikbann á vikulegum fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Íslenski boltinn 20.8.2013 17:46
Ákvörðun um Hannes tekin á morgun Knattspyrnusamband Íslands mun tilkynna á morgun hvernig leikbanni Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR, verði háttað. Íslenski boltinn 20.8.2013 17:27
Réttað í máli Veigars Páls | Nær leiknum gegn Fram Veigar Páll Gunnarsson getur spilað með Stjörnunni gegn Fram í 16. umferð Pepsi-deildar karla á fimmtudaginn. Fram vann dramatískan sigur á Garðbæingum í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn og því má ætla að Stjarnan hyggi á hefndir. Íslenski boltinn 19.8.2013 23:43
Vill ekki leggja þetta aftur á áhorfendur Elfar Árni fékk hjartahnoð eftir að hann rotaðist í leik gegn KR á sunnudag. Læknar segja ekki líklegt að hann hafi farið í hjartastopp en mögulegt sé að hann hafi verið með óreglulegan hjartslátt. Íslenski boltinn 19.8.2013 23:43
Enginn læknir á bekknum Það vakti athygli margra að enginn læknir skyldi vera á bekknum hjá félögunum er Elfar Árni slasaðist. Það er ekkert óeðlilegt við það segir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. Íslenski boltinn 19.8.2013 23:43
Ætti að láta Ásgeir Börk byrja inn á þrátt fyrir meiðsli? Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var léttur í samtali við blaðamann Vísis eftir 2-2 jafntefli gegn Þór norðan heiða í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 19.8.2013 21:39
"Maður var alveg stjarfur og frosinn“ "Mín upplifun af þessu var svo sem ekki merkileg. Ég byrjaði leikinn, við vorum búnir að fá fínt færi til að skora og KR líka. Svo kemur sending fram, leikurinn er búinn hjá mér og það er allt svart." Íslenski boltinn 19.8.2013 20:01
Meistaraflokkur landaði makríl Leikmenn ÍBV safna fyrir skemmtiferð. Íslenski boltinn 19.8.2013 19:40
Prestur talaði við leikmenn Breiðabliks og KR Vel var hlúð að leikmönnum Breiðabliks og KR í kjölfar þess að leiknum var frestað. Leikmenn treystu sér eðlilega ekki til þess að spila eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði verið fluttur á brott í sjúkrabíl. Íslenski boltinn 19.8.2013 14:51
Fundað um leikbann Hannesar á morgun Aga - og úrskurðarnefnd KSÍ mun ákveða á fundi sínum á morgun hvort Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, hafi tekið út leikbann þegar Breiðablik og KR mættust í Pepsi-deild karla í gær. Íslenski boltinn 19.8.2013 12:53
Elfar Árni: Brattur þrátt fyrir svolitla ógleði Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson var merkilega brattur er Vísir heyrði í honum í dag. Hann rotaðist í leiknum gegn KR í gær og var fluttur með hraði upp á spítala en óttast var um ástand hans um tíma. Íslenski boltinn 19.8.2013 12:51
Elfar Árni kominn heim til sín Elfar Árni Aðalsteinsson var í morgun útskrifaður af Landspítalanum þar sem hann lá í nótt eftir að hafa verið hætt kominn í knattspyrnuleik í gær. Íslenski boltinn 19.8.2013 11:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fylkir 2-2 | Sigurganga Fylkis stöðvuð Þór og Fylkir skildu jöfn 2-2 norðan heiða í 16. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 19.8.2013 09:03
Pepsimörkin í heild sinni Því miður náðist ekki að senda Pepsimörkin út í beinni útsendingu á Vísi í gærkvöldi en þátturinn verður þess í stað aðgengilegur á Vísi næstu daga. Íslenski boltinn 19.8.2013 07:23
Keflavík getur ekki skorað í fyrri hálfleik Keflavík vann flottan sigur á Val, 2-0, í gær og komst um leið upp úr fallsæti. Bæði mörkin komu á kunnuglegum tíma. Íslenski boltinn 19.8.2013 07:15
Tíundu silfurverðlaun Stjörnunnar á árinu 2013 Stjörnumenn þurftu að sætta sig við enn ein silfurverðlaunin um helgina þegar karlalið félagsins í fótbolta tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Fram. Íslenski boltinn 18.8.2013 22:34
Ólafur Kristjáns: Enginn í standi til þess að fara spila um einhver stig Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var gestur Pepsi-markanna í kvöld en þar fór hann yfir atburðarrásina á Kópavogsvellinum þar sem leikur Breiðabliks og KR var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, fékk slæmt höfuðhögg í upphafi leiks. Íslenski boltinn 19.8.2013 01:28
Yndislegt að hafa rofið þessa eyðimerkurgöngu Framarar enduðu 23 ára bið eftir titli þegar þeir tryggðu sér bikarinn í vítakeppni um helgina eftir frábæran sex marka úrslitaleik á móti Stjörnunni. Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, var hetjan í lokin en stærsti sigurvegarinn er hins vegar þjálfarinn Ríkharður Daðason sem tók við liðinu á miðju tímabili. Íslenski boltinn 18.8.2013 22:34
Elfar Árni sendir góðar kveðjur til allra Borghildur Sigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, greindi frá því á netinu í kvöld að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður félagsins, væri á góðum batavegi. Íslenski boltinn 18.8.2013 23:46
Pepsi-mörkin koma öll inn á Vísi Vegna tæknilegra erfiðleika var ekki hægt að sýna Pepsi-mörkin í beinni útsendingu inn á Vísi í kvöld. Við biðjumst afsökunar á þessu en þátturinn kemur allur í staðinn inn á Vísi og verður þá aðgengilegur hér á vefnum. Íslenski boltinn 18.8.2013 21:43
Góðar fréttir af Elfari Árna - heilaskönnun lokið Elfar Árni Aðalsteinsson virðist hafa sloppið vel frá höfuðhögginu sem hann fékk í upphafi leiks Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn var flautaður af í kjölfarið en leikmenn og forráðamenn félaganna voru í mikli áfalli enda leit þetta mjög illa út. Íslenski boltinn 18.8.2013 20:40
Elfar Árni fékk slæmt höfuðhögg Stöðva þurfti leik Breiðabliks og KR í Pepsí deild karla á Kópavogsvelli í kvöld þegar einungis fjórar mínútur voru liðnar af leiknum eftir að framherji Breiðabliks, Elfar Árni Aðalsteinsson, fékk þungt högg á höfuðið og missti meðvitund. Þetta leit mjög illa út og var það augljóst af látbragði leikmanna að eitthvað alvarlegt hafði gerst. Sjúkraþjálfarar liðanna geystust inn á völlinn og vallarþulurinn kallaði eftir læknum úr stúkunni til aðstoðar. Íslenski boltinn 18.8.2013 20:12
Frítt inn þegar leikur Blikar og KR verður spilaður að nýju Leikur Breiðabliks og KR í 16. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta sem fór fram á Kópavogsvellinum í kvöld var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson,leikmaður Breiðabliks, varð fyrir slæmum meiðslum. Leikurinn mun fara fram síðar. Íslenski boltinn 18.8.2013 20:07
Pepsi-mörkin verða á dagskránni í kvöld - Ólafur Kristjánsson mætir Stöð 2 Sport hefur ákveðið að sýna Pepsi-mörkin í kvöld en það hafði áður verið hætt við að sýna þau eftir að það varð að flauta af leik Breiðabliks og KR á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en honum varð hætt eftir að Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson varð fyrir slæmum höfðumeiðslum. Íslenski boltinn 18.8.2013 19:55
Leikur Breiðabliks og KR flautaður af Leikur Breiðabliks og KR í 16. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta sem fór fram á Kópavogsvellinum í kvöld var flautaður af eftir að einn leikmaður Breiðabliks varð fyrir slæmum meiðslum. Leikurinn mun fara fram síðar. Íslenski boltinn 16.8.2013 16:57
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 2-0 | Tvö Keflavíkurmörk í lokin Keflavík vann gríðarlega mikilvægan sigur á Val í 16. umferð Pepsi-deildar karla í Keflavík í kvöld en með sigrinum komust Keflvíkingar upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 16.8.2013 17:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en fjórir leikir í 16. umferðinni fara fram í dag. Íslenski boltinn 16.8.2013 16:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur Ó. 1-1 ÍBV og Víkingur Ó. gerði 1-1 jafntefli í slökum leik á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn náðu þarna í sitt fyrsta stig síðan 14. júlí en ÍBV-liðið var búið að tapa fjórum leikjum í röð. Íslenski boltinn 16.8.2013 16:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-6 Björn Daníel Sverrisson átti ótrúlegan leik en hann skoraði fjögur mörk í góðum 6-2 sigri Íslandsmeistara FH á Skagamönnum upp á Skipaskaga í sextándu umferð Pepsi-deildarinnar nú í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2013 16:54
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti