Besta deild karla Þórður Steinar æfir á Ítalíu Þórður Steinar Hreiðarsson er kominn til Ítalíu þar sem hann æfir með D-deildarliðinu Mantova. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 18.12.2013 11:16 Blikar lána Kristinn Jónsson til Brommapojkarna Kristinn Jónsson verður ekki með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Valtýr Björn Valtýsson greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar tvö að landsliðsmaðurinn verður í láni í sænsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Íslenski boltinn 17.12.2013 19:24 Bjarni nældi í markvörð 17 ára landsliðsins Framarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en í dag samdi liðið við einn efnilegast markvörð landsins. Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari liðsins, hefur verið duglegur að safna að sér ungum og efnilegum leikmönnum og hann er ekki hættur. Íslenski boltinn 17.12.2013 18:25 Sá sænski hjá Val næstu tvö árin Svíinn Lucas Ohlander hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnufélagið Val. Íslenski boltinn 17.12.2013 14:45 Ekki bara skólinn og foreldrar sem eiga að ala upp börnin Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur hleypt af stokkunum nýju verkefni með markvörðinn Gunnleif Gunnleifsson í broddi fylkingar. Fræðsla fyrir iðkendur sem foreldra verður efld til muna hvað varðar einelti, kynferðisbrot, vímuefnanotkun og veðmálastarfsemi. Íslenski boltinn 16.12.2013 22:13 200 milljónir fyrir sextán leikmenn Breiðablik hefur unnið frábært starf í Kópavoginum en liðið hefur komið alls sextán leikmönnum í atvinnumennsku síðan 2005. Fyrir það hafa Blikar fengið um 200 milljónir króna í kassann. Íslenski boltinn 15.12.2013 20:21 Fylkismenn fengu tilboð í Viðar Örn Svo gæti farið að Fylkismenn missi einn sinn besta leikmann því að norska liðið Vålerenga hefur gert tilboð í Viðar Örn Kjartansson. Íslenski boltinn 14.12.2013 12:50 Taskovic áfram hjá Víkingum Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Igor Taskovic um að hann leiki með Víkingi næsta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2013 17:11 Liðsfélagar lögðu upp flest mörk FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013. Íslenski boltinn 11.12.2013 22:37 Ólafur og Rúna gáfu flestar stoðsendingar Ólafur Páll Snorrason úr FH og Rúna Sif Stefánsdóttir úr Stjörnunni áttu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildum karla og kvenna á árinu 2013. Þetta kemur fram í bókinni Íslensk knattspyrna 2013 eftir Víði Sigurðsson sem var kynnt á fréttamannafundi í dag, þar sem þau fengu verðlaun fyrir frammistöðu sína frá Bókaútgáfunni Tindi. Fótbolti 11.12.2013 13:56 Ásgeir Börkur fundaði með Bjarna „Hugur minn stefnir út,“ segir Árbæingurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson sem æfir með Fylki þessa dagana. Börkur er samningslaus en æfir með uppeldisfélaginu á meðan unnið er að því að koma honum að hjá erlendu félagi. Íslenski boltinn 10.12.2013 20:44 Doninger á leið til Ástralíu Mark Doninger, fyrrum leikmaður ÍA og Stjörnunnar, hefur samið við neðrideildarlið í Ástralíu. Þetta tilkynnti hann á Facebook-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 10.12.2013 18:44 „Svona tækifæri gefast ekki oft á ferlinum“ Jóhannes Karl Guðjónsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Fram þar sem hann verður undir stjórn bróður síns, Bjarna Guðjónssonar. Formaður knattspyrnudeildar Fram segir að Jóhannes sé síðustu kaup félagsins. Íslenski boltinn 9.12.2013 21:10 Jóhannes: Bjarni veit alveg hvað hann er að gera "Þetta var ekki erfið ákvörðun. Þegar maður fær tækifæri til þess að vinna með bróður sínum þá hugsar maður sig vel um," segir Jóhannes Karl Guðjónsson en hann skrifaði í morgun undir tveggja ára samning við Fram. Íslenski boltinn 9.12.2013 11:05 Jóhannes Karl til liðs við Fram Framarar hafa gengið frá samningi við Jóhannes Karl Guðjónsson. Miðjumaðurinn mun leika undir stjórn bróður síns Bjarna hjá Safamýrarliðinu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 9.12.2013 10:10 Er Jói Kalli búinn að semja við Fram? Fram hefur boðað til blaðamannafundar eftir klukkutíma og má fastlega reikna með því að þar verði Jóhannes Karl Guðjónsson kynntur til leiks sem nýr leikmaður félagsins. Íslenski boltinn 9.12.2013 09:30 Ólafur Páll framlengir við FH Fyrirliði FH, Ólafur Páll Snorrason, verður áfram í Hafnarfirðinum en hann skrifaði undir nýjan samning í dag. Íslenski boltinn 6.12.2013 18:19 Damir fyllir í skarð Sverris Inga hjá Blikum Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun því spila áfram í Pepsi-deild karla næsta sumar. Muminovic lék með með Víkingi Ólafsvík í sumar en liðið féll úr deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 6.12.2013 14:59 Blikar selja Sverri til Viking Varnarmaðurinn sterki Sverrir Ingi Ingason er á leið í atvinnumennsku en Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá norska liðinu Viking í miðvörðinn. Íslenski boltinn 5.12.2013 18:18 Utan vallar: Hafði tröllatrú á sjálfum sér "Ég er alltaf að horfa upp á við og það þarf að vera einhver rúsína í pylsuendanum sem drífur mann áfram í aukaæfingunum en ég æfi mikið aukalega.“ Íslenski boltinn 4.12.2013 19:07 Mín bestu ár eru fram undan Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór. Íslenski boltinn 3.12.2013 19:37 Hannes búinn að skrifa undir hjá Sandnes Ulf Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er nýjasti atvinnumaður Íslands en hann skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 3.12.2013 14:30 Danskur leikmaður fékk tilboð frá KR KR-ingar hafa gert hinum 31 árs Klaus Lykke tilboð um að spila með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3.12.2013 10:00 Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:29 Valsmenn drógu tilboð sitt til Jóhannesar Karls til baka "Við erum ekkert að vesenast í honum lengur,“ segir Börkur Edvardsson, formaður Knattspyrnudeildar Vals, um áhuga félagsins á Jóhannesi Karli Guðjónssyni. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:28 Vill forða stóra bróður frá ljósabekkjunum Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, var einn þriggja markahæstu leikmanna Pepsi-deildar karla í sumar. Hann stundar ljósabekkina of mikið að mati systur sinnar. Íslenski boltinn 1.12.2013 22:03 Útfararstjórinn vildi losna við útlendingana | Myndband „Ég hef verið svo lánsamur í gegnum tíðina. Þegar ég var að spila í gamla daga gat maður skipt um umhverfi og kúplað sig auðveldlegar frá en margur annar,“ segir Sverrir Einarsson, útfararstjóri og formaður knattspyrnudeildar Fram. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:17 KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja Blika heim í Kópavog. Íslenski boltinn 30.11.2013 15:06 KR búið að taka tilboði í Hannes Þór Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson verði orðinn leikmaður Sandnes Ulf í Noregi innan tíðar. Íslenski boltinn 30.11.2013 09:33 Liðsmenn Tottenham léku eftir hrekk Þórsara | Myndband Hrekkur úr æfingaferð karlaliðs Þórs í knattspyrnu vorið 2011 vakti mikla athygli. Svo mikla að einn liðsmanna Tottenham Hotspur fékk að kenna á hrekknum. Enski boltinn 29.11.2013 10:42 « ‹ ›
Þórður Steinar æfir á Ítalíu Þórður Steinar Hreiðarsson er kominn til Ítalíu þar sem hann æfir með D-deildarliðinu Mantova. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 18.12.2013 11:16
Blikar lána Kristinn Jónsson til Brommapojkarna Kristinn Jónsson verður ekki með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Valtýr Björn Valtýsson greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar tvö að landsliðsmaðurinn verður í láni í sænsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Íslenski boltinn 17.12.2013 19:24
Bjarni nældi í markvörð 17 ára landsliðsins Framarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en í dag samdi liðið við einn efnilegast markvörð landsins. Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari liðsins, hefur verið duglegur að safna að sér ungum og efnilegum leikmönnum og hann er ekki hættur. Íslenski boltinn 17.12.2013 18:25
Sá sænski hjá Val næstu tvö árin Svíinn Lucas Ohlander hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnufélagið Val. Íslenski boltinn 17.12.2013 14:45
Ekki bara skólinn og foreldrar sem eiga að ala upp börnin Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur hleypt af stokkunum nýju verkefni með markvörðinn Gunnleif Gunnleifsson í broddi fylkingar. Fræðsla fyrir iðkendur sem foreldra verður efld til muna hvað varðar einelti, kynferðisbrot, vímuefnanotkun og veðmálastarfsemi. Íslenski boltinn 16.12.2013 22:13
200 milljónir fyrir sextán leikmenn Breiðablik hefur unnið frábært starf í Kópavoginum en liðið hefur komið alls sextán leikmönnum í atvinnumennsku síðan 2005. Fyrir það hafa Blikar fengið um 200 milljónir króna í kassann. Íslenski boltinn 15.12.2013 20:21
Fylkismenn fengu tilboð í Viðar Örn Svo gæti farið að Fylkismenn missi einn sinn besta leikmann því að norska liðið Vålerenga hefur gert tilboð í Viðar Örn Kjartansson. Íslenski boltinn 14.12.2013 12:50
Taskovic áfram hjá Víkingum Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Igor Taskovic um að hann leiki með Víkingi næsta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2013 17:11
Liðsfélagar lögðu upp flest mörk FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013. Íslenski boltinn 11.12.2013 22:37
Ólafur og Rúna gáfu flestar stoðsendingar Ólafur Páll Snorrason úr FH og Rúna Sif Stefánsdóttir úr Stjörnunni áttu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildum karla og kvenna á árinu 2013. Þetta kemur fram í bókinni Íslensk knattspyrna 2013 eftir Víði Sigurðsson sem var kynnt á fréttamannafundi í dag, þar sem þau fengu verðlaun fyrir frammistöðu sína frá Bókaútgáfunni Tindi. Fótbolti 11.12.2013 13:56
Ásgeir Börkur fundaði með Bjarna „Hugur minn stefnir út,“ segir Árbæingurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson sem æfir með Fylki þessa dagana. Börkur er samningslaus en æfir með uppeldisfélaginu á meðan unnið er að því að koma honum að hjá erlendu félagi. Íslenski boltinn 10.12.2013 20:44
Doninger á leið til Ástralíu Mark Doninger, fyrrum leikmaður ÍA og Stjörnunnar, hefur samið við neðrideildarlið í Ástralíu. Þetta tilkynnti hann á Facebook-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 10.12.2013 18:44
„Svona tækifæri gefast ekki oft á ferlinum“ Jóhannes Karl Guðjónsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Fram þar sem hann verður undir stjórn bróður síns, Bjarna Guðjónssonar. Formaður knattspyrnudeildar Fram segir að Jóhannes sé síðustu kaup félagsins. Íslenski boltinn 9.12.2013 21:10
Jóhannes: Bjarni veit alveg hvað hann er að gera "Þetta var ekki erfið ákvörðun. Þegar maður fær tækifæri til þess að vinna með bróður sínum þá hugsar maður sig vel um," segir Jóhannes Karl Guðjónsson en hann skrifaði í morgun undir tveggja ára samning við Fram. Íslenski boltinn 9.12.2013 11:05
Jóhannes Karl til liðs við Fram Framarar hafa gengið frá samningi við Jóhannes Karl Guðjónsson. Miðjumaðurinn mun leika undir stjórn bróður síns Bjarna hjá Safamýrarliðinu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 9.12.2013 10:10
Er Jói Kalli búinn að semja við Fram? Fram hefur boðað til blaðamannafundar eftir klukkutíma og má fastlega reikna með því að þar verði Jóhannes Karl Guðjónsson kynntur til leiks sem nýr leikmaður félagsins. Íslenski boltinn 9.12.2013 09:30
Ólafur Páll framlengir við FH Fyrirliði FH, Ólafur Páll Snorrason, verður áfram í Hafnarfirðinum en hann skrifaði undir nýjan samning í dag. Íslenski boltinn 6.12.2013 18:19
Damir fyllir í skarð Sverris Inga hjá Blikum Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun því spila áfram í Pepsi-deild karla næsta sumar. Muminovic lék með með Víkingi Ólafsvík í sumar en liðið féll úr deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 6.12.2013 14:59
Blikar selja Sverri til Viking Varnarmaðurinn sterki Sverrir Ingi Ingason er á leið í atvinnumennsku en Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá norska liðinu Viking í miðvörðinn. Íslenski boltinn 5.12.2013 18:18
Utan vallar: Hafði tröllatrú á sjálfum sér "Ég er alltaf að horfa upp á við og það þarf að vera einhver rúsína í pylsuendanum sem drífur mann áfram í aukaæfingunum en ég æfi mikið aukalega.“ Íslenski boltinn 4.12.2013 19:07
Mín bestu ár eru fram undan Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór. Íslenski boltinn 3.12.2013 19:37
Hannes búinn að skrifa undir hjá Sandnes Ulf Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er nýjasti atvinnumaður Íslands en hann skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 3.12.2013 14:30
Danskur leikmaður fékk tilboð frá KR KR-ingar hafa gert hinum 31 árs Klaus Lykke tilboð um að spila með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3.12.2013 10:00
Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:29
Valsmenn drógu tilboð sitt til Jóhannesar Karls til baka "Við erum ekkert að vesenast í honum lengur,“ segir Börkur Edvardsson, formaður Knattspyrnudeildar Vals, um áhuga félagsins á Jóhannesi Karli Guðjónssyni. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:28
Vill forða stóra bróður frá ljósabekkjunum Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, var einn þriggja markahæstu leikmanna Pepsi-deildar karla í sumar. Hann stundar ljósabekkina of mikið að mati systur sinnar. Íslenski boltinn 1.12.2013 22:03
Útfararstjórinn vildi losna við útlendingana | Myndband „Ég hef verið svo lánsamur í gegnum tíðina. Þegar ég var að spila í gamla daga gat maður skipt um umhverfi og kúplað sig auðveldlegar frá en margur annar,“ segir Sverrir Einarsson, útfararstjóri og formaður knattspyrnudeildar Fram. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:17
KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja Blika heim í Kópavog. Íslenski boltinn 30.11.2013 15:06
KR búið að taka tilboði í Hannes Þór Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson verði orðinn leikmaður Sandnes Ulf í Noregi innan tíðar. Íslenski boltinn 30.11.2013 09:33
Liðsmenn Tottenham léku eftir hrekk Þórsara | Myndband Hrekkur úr æfingaferð karlaliðs Þórs í knattspyrnu vorið 2011 vakti mikla athygli. Svo mikla að einn liðsmanna Tottenham Hotspur fékk að kenna á hrekknum. Enski boltinn 29.11.2013 10:42