Besta deild karla

Fréttamynd

Pepsi-mörkin: Dansinn hjá Óla Kristjáns

Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, fagnaði langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í gærkvöldi þegar Blikar unnu 2-1 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvellinum en þetta var fyrsti deildarsigur Breiðabliksliðsins í ágústmánuði.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Víkingar úr leik í Futsal Cup

Víkingur Ólafsvík er úr leik í Futsal Cup eftir 2-6 tap í kvöld í úrslitaleik riðilsins á móti gríska liðinu Athina '90. Guðmundur Magnússon og Juan Manuel Torres skoruðu mörk Víkinga í leiknum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Haukar töpuðu líka stigum

Haukamenn fylgdu í fótspor Grindavíkur og Fjölnis þegar þeir töpuðu stigum á heimavelli á móti Leikni í kvöld en liðin mættustu þá á Ásvöllum í 19. umferð 1. deildar karla í fótbolta. Þrjú efstu lið deildarinnar fengu því aðeins eitt stig út úr leikjum sínum í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Selfyssingar skelltu toppliði Grindavíkur

Tvö af efstu liðum 1. deildar karla, Grindavík og Fjölnir, töpuðu leikjum sínum í kvöld og um leið kom enn meiri spenna í gríðarlega jafna baráttu um laus sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar. Grindavík steinlá á Selfossi en Fjölnir tapaði óvænt 1-3 á heimavelli á móti Þrótti.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 3-1 | KR með fjögurra stiga forskot

KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram á KR-vellinum með 3-1 sigri á Valsmönnum í Pepsi-deild karla í fótbolta á KR-vellinum í kvöld en þetta var frestaður leikur úr 10. umferð. Þetta var fyrsti heimasigur KR á nágrönnum sínum í átta ár en um leið sjötti heimasigur Vesturbæjarliðsins í röð í Pepsi-deildinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Titillinn tryggður í kvöld?

Stjarnan í Garðabæ gæti orðið Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í annað skiptið á þremur árum falli úrslit þeim í hag í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Botnlangakast í Belgíu var örlagavaldur

Rúnar Kristinsson, faðir Rúnars Alex, er einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands og því kom það mörgum á óvart að sjá strákinn hans velja það að verða markvörður. En hver er sagan á bak við það?

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stóra buxnamálið

Það vakti athygli í viðureign KR og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla að Freyr Bjarnason, varnarmaður Hafnarfjarðarliðsins, þurfti að yfirgefa völlinn í síðari hálfleik.

Íslenski boltinn