Besta deild karla Almarr samdi við KR til ársins 2016 Almarr Ormarsson er genginn til liðs við KR frá Fram en hann gerði samning við Íslandsmeistarana til ársins 2016. Íslenski boltinn 16.10.2013 19:02 Þórður Steinar flytur til Danmerkur og yfirgefur Blikana Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson mun ekki leika með Breiðablik á næsta tímabili í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en hann hefur ákveðið að flytja til Danmerkur. Íslenski boltinn 16.10.2013 17:43 Sigurður Ragnar er út í Eyjum í viðræðum við ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands, mun vera staddur í Vestmannaeyjum í viðræðum við forráðamenn ÍBV um að taka við liðinu. Íslenski boltinn 16.10.2013 16:56 Kristinn Ingi samdi við Val Knattspyrnumaðurinn Kristin Ingi Halldórsson er genginn til við Val frá Fram en þetta kemur fram á vefsíðu Vals í dag. Íslenski boltinn 14.10.2013 17:34 Hermann hættur með ÍBV af persónulegum ástæðum Hermann Hreiðarsson verður ekki áfram með ÍBV í Pepsi-deild karla en það kemur fram á heimasíðu ÍBV að Hermann sé hættur þjálfun liðsins. Þetta eru mjög óvæntar fréttir enda leit allt út fyrir að Hermann yrði áfram með liðið. Íslenski boltinn 13.10.2013 11:37 Donni aðstoðar Magga Gylfa hjá Val Halldór Jón Sigurðsson, þekktastur undir gælunafninu Donni, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Val en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 12.10.2013 19:17 Logi hættur með Stjörnuna Logi Ólafsson mun ekki halda áfram að þjálfa lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta kom fyrst fram á vefmiðlinum 433.is í dag. Logi var bara eitt tímabil með Garðabæjarliðið en kom Stjörnumönnum í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sögu félagsins. Íslenski boltinn 12.10.2013 15:45 Pólverjar hittast í Varsjá og styðja Ísland „Á meðal okkar eru miklir stuðningsmenn sem hafa fylgst með íslenskum fótbolta í mörg ár,“ segir Pólverjinn Piotr Giedyk. Fótbolti 11.10.2013 10:33 Pistill: Þess vegna eru þeir strákarnir okkar Þegar fólk nær árangri og kemst fyrir vikið í kastljós fjölmiðla er oft einblínt á sigur einstaklingsins yfir sjálfum sér eða öðrum. Það er góð saga, en einungis hálf sögð. Íslenski boltinn 11.10.2013 10:39 Skagaliðið var brothætt í sumar Gunnlaugur Jónsson var í gær ráðinn þjálfari meistaraflokks ÍA í knattspyrnu og mun því Skagamaðurinn stýra liðinu í 1. deildinni á næstu leiktíð. Gunnlaugur kom HK upp í fyrstu deild í sumar eftir sigur í 2. deildinni en nú er hann kominn heim. Íslenski boltinn 10.10.2013 18:25 Atli og Guðmann framlengdu við FH Stuðningsmenn FH fengu góð tíðindi í dag þegar þeir Atli Guðnason og Guðmann Þórisson skrifuðu undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 10.10.2013 16:42 Indriði Áki framlengir við Val Indriði Áki Þorláksson, leikmaður Vals, hefur framlengt samning sinn við félagið út tímabilið 2016. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 10.10.2013 11:33 „Fásinna að verja 100 milljónum í stúkuna á Þórsvelli“ Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, er ekki sáttur við þá kröfu að Þórsarar þurfi að koma upp þaki yfir stúku sína norðan heiða. Íslenski boltinn 10.10.2013 15:56 Fimm bestu leikmennirnir í hverju liði í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Íslenski boltinn 9.10.2013 23:33 Svarti listinn í Pepsi-deildinni í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Það var ekki aðeins skoðað hverjir stóðu sig best heldur einnig hvaða leikmenn teljast vera slökustu leikmenn deildarinnar í sumar samkvæmt mati blaðamanna Fréttablaðsins og Vísis. Íslenski boltinn 9.10.2013 23:59 Einar, Guðmann, Baldur, Viðar og Sverrir efstir á blaði Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Við notuðum líka tækifærið og tókum einnig saman hvaða leikmenn stóðu sig best í hverri stöðu. Íslenski boltinn 9.10.2013 23:47 Baldur: Rúnar hefur skólað mig mikið til Baldur Sigurðsson, miðjumaður Íslandsmeistara KR, er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta. Baldur var loksins heill á undirbúningstímabilinu og telur það hafa skipt öllu máli í sumar. Íslenski boltinn 9.10.2013 23:11 Bjarni var búinn að segja nei við nokkur félög Bjarni Guðjónsson, fyrirliði Íslandsmeistara KR, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fram og mun þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann tekur við starfi Ríkharðs Daðasonar sem gerði Fram að bikarmeisturum í sumar. Íslenski boltinn 9.10.2013 15:49 Haraldur Freyr framlengir við Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, hefur framlengt samning sinn við Keflavík til tveggja ára og verður hjá liðinu til loka ársins 2015. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 9.10.2013 11:48 Yfirlýsing frá Bjarna Guðjóns: Það er komið að tímamótum á mínum ferli Bjarni Guðjónsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kveður KR með söknuði en hann mun taka við Fram á næsta tímabili. Íslenski boltinn 9.10.2013 14:13 Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari Fram Bjarni Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Fram en það staðfesti hann í samtali við Fótbolta.net rétt í þessu. Íslenski boltinn 9.10.2013 14:04 KR-ingar gáfu Bjarna grænt ljós á viðræður við Fram Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 mun Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, vera í viðræðum við Fram um að taka við liðinu fyrir næsta tímabili. Íslenski boltinn 9.10.2013 13:36 Gat ekki sætt mig við þessa launalækkun "Grindavík segir mér upp störfum þann fjórða október 2012 þegar forráðamenn félagsins afhenda mér uppsagnarbréf,“ segir Guðjón Þórðarson í samtali við Fréttablaðið í gær. Íslenski boltinn 8.10.2013 20:14 Guðjón mætir Grindavík fyrir dómstólum Árið 2011 var Guðjón Þórðarson ráðinn þjálfari Grindvíkinga og gerði þá þriggja ára samning við knattspyrnudeild félagsins. Íslenski boltinn 7.10.2013 20:49 Nýr þjálfari ráðinn til Fram í vikulok Fram hefur ekki enn ráðið þjálfara fyrir meistaraflokk karla en stjórn knattspyrnudeildar Fram náði ekki samkomulagi við Ríkharð Daðason um að halda áfram. Íslenski boltinn 7.10.2013 20:49 AGF finnur sér nýjan Marka-Aron Aron Jóhannsson sló í gegn hjá danska félaginu AGF á sínum tíma og var síðan seldur til hollenska liðsins AZ Alkmaar þar sem hann raðar inn mörkum. Fótbolti 4.10.2013 20:22 Framarar hafa rætt við Láka og Sigga Ragga Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Þorlákur Árnason eru á óskalista Framara sem leita að þjálfara fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.10.2013 20:41 Jóhann Birnir framlengir um eitt ár Jóhann Birnir Guðmundsson ætlar að spila með Keflavíkurliðinu í Pepsi-deildinni 2014 en hann hefur framlengt samning sinn um eitt ár. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Íslenski boltinn 4.10.2013 19:19 Heimir Hallgrímsson hafnaði Frömurum Framarar eru í leit að nýjum þjálfara fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu eftir að Ríkharður Daðason afþakkaði samningsboð Safamýrafélagsins. Íslenski boltinn 4.10.2013 11:25 Ætlar að láta vera í bili að fá eiginmanninn í þjálfarastarfið Björn Daníel Sverrisson úr FH og Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni voru valin bestu leikmenn Pepsi-deildar karla og kvenna af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 3.10.2013 20:46 « ‹ ›
Almarr samdi við KR til ársins 2016 Almarr Ormarsson er genginn til liðs við KR frá Fram en hann gerði samning við Íslandsmeistarana til ársins 2016. Íslenski boltinn 16.10.2013 19:02
Þórður Steinar flytur til Danmerkur og yfirgefur Blikana Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson mun ekki leika með Breiðablik á næsta tímabili í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en hann hefur ákveðið að flytja til Danmerkur. Íslenski boltinn 16.10.2013 17:43
Sigurður Ragnar er út í Eyjum í viðræðum við ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands, mun vera staddur í Vestmannaeyjum í viðræðum við forráðamenn ÍBV um að taka við liðinu. Íslenski boltinn 16.10.2013 16:56
Kristinn Ingi samdi við Val Knattspyrnumaðurinn Kristin Ingi Halldórsson er genginn til við Val frá Fram en þetta kemur fram á vefsíðu Vals í dag. Íslenski boltinn 14.10.2013 17:34
Hermann hættur með ÍBV af persónulegum ástæðum Hermann Hreiðarsson verður ekki áfram með ÍBV í Pepsi-deild karla en það kemur fram á heimasíðu ÍBV að Hermann sé hættur þjálfun liðsins. Þetta eru mjög óvæntar fréttir enda leit allt út fyrir að Hermann yrði áfram með liðið. Íslenski boltinn 13.10.2013 11:37
Donni aðstoðar Magga Gylfa hjá Val Halldór Jón Sigurðsson, þekktastur undir gælunafninu Donni, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Val en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 12.10.2013 19:17
Logi hættur með Stjörnuna Logi Ólafsson mun ekki halda áfram að þjálfa lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta kom fyrst fram á vefmiðlinum 433.is í dag. Logi var bara eitt tímabil með Garðabæjarliðið en kom Stjörnumönnum í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sögu félagsins. Íslenski boltinn 12.10.2013 15:45
Pólverjar hittast í Varsjá og styðja Ísland „Á meðal okkar eru miklir stuðningsmenn sem hafa fylgst með íslenskum fótbolta í mörg ár,“ segir Pólverjinn Piotr Giedyk. Fótbolti 11.10.2013 10:33
Pistill: Þess vegna eru þeir strákarnir okkar Þegar fólk nær árangri og kemst fyrir vikið í kastljós fjölmiðla er oft einblínt á sigur einstaklingsins yfir sjálfum sér eða öðrum. Það er góð saga, en einungis hálf sögð. Íslenski boltinn 11.10.2013 10:39
Skagaliðið var brothætt í sumar Gunnlaugur Jónsson var í gær ráðinn þjálfari meistaraflokks ÍA í knattspyrnu og mun því Skagamaðurinn stýra liðinu í 1. deildinni á næstu leiktíð. Gunnlaugur kom HK upp í fyrstu deild í sumar eftir sigur í 2. deildinni en nú er hann kominn heim. Íslenski boltinn 10.10.2013 18:25
Atli og Guðmann framlengdu við FH Stuðningsmenn FH fengu góð tíðindi í dag þegar þeir Atli Guðnason og Guðmann Þórisson skrifuðu undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 10.10.2013 16:42
Indriði Áki framlengir við Val Indriði Áki Þorláksson, leikmaður Vals, hefur framlengt samning sinn við félagið út tímabilið 2016. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 10.10.2013 11:33
„Fásinna að verja 100 milljónum í stúkuna á Þórsvelli“ Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, er ekki sáttur við þá kröfu að Þórsarar þurfi að koma upp þaki yfir stúku sína norðan heiða. Íslenski boltinn 10.10.2013 15:56
Fimm bestu leikmennirnir í hverju liði í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Íslenski boltinn 9.10.2013 23:33
Svarti listinn í Pepsi-deildinni í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Það var ekki aðeins skoðað hverjir stóðu sig best heldur einnig hvaða leikmenn teljast vera slökustu leikmenn deildarinnar í sumar samkvæmt mati blaðamanna Fréttablaðsins og Vísis. Íslenski boltinn 9.10.2013 23:59
Einar, Guðmann, Baldur, Viðar og Sverrir efstir á blaði Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Við notuðum líka tækifærið og tókum einnig saman hvaða leikmenn stóðu sig best í hverri stöðu. Íslenski boltinn 9.10.2013 23:47
Baldur: Rúnar hefur skólað mig mikið til Baldur Sigurðsson, miðjumaður Íslandsmeistara KR, er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta. Baldur var loksins heill á undirbúningstímabilinu og telur það hafa skipt öllu máli í sumar. Íslenski boltinn 9.10.2013 23:11
Bjarni var búinn að segja nei við nokkur félög Bjarni Guðjónsson, fyrirliði Íslandsmeistara KR, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fram og mun þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann tekur við starfi Ríkharðs Daðasonar sem gerði Fram að bikarmeisturum í sumar. Íslenski boltinn 9.10.2013 15:49
Haraldur Freyr framlengir við Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, hefur framlengt samning sinn við Keflavík til tveggja ára og verður hjá liðinu til loka ársins 2015. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 9.10.2013 11:48
Yfirlýsing frá Bjarna Guðjóns: Það er komið að tímamótum á mínum ferli Bjarni Guðjónsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kveður KR með söknuði en hann mun taka við Fram á næsta tímabili. Íslenski boltinn 9.10.2013 14:13
Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari Fram Bjarni Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Fram en það staðfesti hann í samtali við Fótbolta.net rétt í þessu. Íslenski boltinn 9.10.2013 14:04
KR-ingar gáfu Bjarna grænt ljós á viðræður við Fram Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 mun Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, vera í viðræðum við Fram um að taka við liðinu fyrir næsta tímabili. Íslenski boltinn 9.10.2013 13:36
Gat ekki sætt mig við þessa launalækkun "Grindavík segir mér upp störfum þann fjórða október 2012 þegar forráðamenn félagsins afhenda mér uppsagnarbréf,“ segir Guðjón Þórðarson í samtali við Fréttablaðið í gær. Íslenski boltinn 8.10.2013 20:14
Guðjón mætir Grindavík fyrir dómstólum Árið 2011 var Guðjón Þórðarson ráðinn þjálfari Grindvíkinga og gerði þá þriggja ára samning við knattspyrnudeild félagsins. Íslenski boltinn 7.10.2013 20:49
Nýr þjálfari ráðinn til Fram í vikulok Fram hefur ekki enn ráðið þjálfara fyrir meistaraflokk karla en stjórn knattspyrnudeildar Fram náði ekki samkomulagi við Ríkharð Daðason um að halda áfram. Íslenski boltinn 7.10.2013 20:49
AGF finnur sér nýjan Marka-Aron Aron Jóhannsson sló í gegn hjá danska félaginu AGF á sínum tíma og var síðan seldur til hollenska liðsins AZ Alkmaar þar sem hann raðar inn mörkum. Fótbolti 4.10.2013 20:22
Framarar hafa rætt við Láka og Sigga Ragga Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Þorlákur Árnason eru á óskalista Framara sem leita að þjálfara fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.10.2013 20:41
Jóhann Birnir framlengir um eitt ár Jóhann Birnir Guðmundsson ætlar að spila með Keflavíkurliðinu í Pepsi-deildinni 2014 en hann hefur framlengt samning sinn um eitt ár. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Íslenski boltinn 4.10.2013 19:19
Heimir Hallgrímsson hafnaði Frömurum Framarar eru í leit að nýjum þjálfara fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu eftir að Ríkharður Daðason afþakkaði samningsboð Safamýrafélagsins. Íslenski boltinn 4.10.2013 11:25
Ætlar að láta vera í bili að fá eiginmanninn í þjálfarastarfið Björn Daníel Sverrisson úr FH og Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni voru valin bestu leikmenn Pepsi-deildar karla og kvenna af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 3.10.2013 20:46
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent