Besta deild karla

Fréttamynd

Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld

Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Pepsi-mörkin | 14. þáttur

Fjórir leikir í fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í gær og voru þeir gerðir upp í Pepsi-mörkunum í gær. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi.

Íslenski boltinn