FH

Fréttamynd

Efni­legur horna­maður í raðir FH

FH hefur samið við Arnar Stein Arnarsson, efnilegan hægri hornamann, sem spilaði áður með Víking. Arnar Steinn skrifar undir samning í Kaplakrika til þriggja ára. Frá þessu er greint á Facebook-síðu félagsins.

Handbolti
Fréttamynd

„Við erum ekkert að ná í neina leikmenn”

Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, mátti vera svekktur eftir tap í blálokin gegn KA. Ólafur sagði eftir leik ekkert vera að leitast eftir því að styrkja lið sitt frekar fyrir gluggalok en Sigurður Egill Lárusson hefur verið sterklega orðaður við FH.

Fótbolti