FH-ingar mörðu nýliðana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. október 2023 21:26 Jóhannes Berg Andrason skoraði átta mörk fyrir FH í kvöld. Vísir/Diego FH vann nauman tveggja marka sigur, 24-22, er liðið tók á móti nýliðum HK í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var lítið skoraði í kvöld og eftir átta mínútur var staðan aðeins 2-0, FH í vil. Gestirnir í HK áttu þá góðan sprett og náðu mest fjögurra marka forskoti í stöðunni 6-10 þegar um fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, en FH-ingar klóruðu í bakkann fyrir hlé og staðan var 9-11 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. HK-ingar héldu forystunni fyrstu mínúturnar í fyrri hálfleik, en heimamenn tóku forystuna á ný þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. FH-ingar létu forystuna aldrei af hendi eftir það og unnu að lokum nauman tveggja marka sigur, 24-22. Jóhannes Berg Andrason var markahæstur í liði FH-inga með átta mörk, en í liði gestanna var Sigurður Jefferson Guarino atkvæðamestur með fimm. Markmenn beggja liða stálu þó senunni í kvöld því Sigurjón Guðmundsson varði 15 skot í marki HK og Daníel Freyr Andrésson var með 17 varin skot í marki FH-inga. Olís-deild karla FH HK Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Eins og lokatölurnar gefa til kynna var lítið skoraði í kvöld og eftir átta mínútur var staðan aðeins 2-0, FH í vil. Gestirnir í HK áttu þá góðan sprett og náðu mest fjögurra marka forskoti í stöðunni 6-10 þegar um fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, en FH-ingar klóruðu í bakkann fyrir hlé og staðan var 9-11 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. HK-ingar héldu forystunni fyrstu mínúturnar í fyrri hálfleik, en heimamenn tóku forystuna á ný þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. FH-ingar létu forystuna aldrei af hendi eftir það og unnu að lokum nauman tveggja marka sigur, 24-22. Jóhannes Berg Andrason var markahæstur í liði FH-inga með átta mörk, en í liði gestanna var Sigurður Jefferson Guarino atkvæðamestur með fimm. Markmenn beggja liða stálu þó senunni í kvöld því Sigurjón Guðmundsson varði 15 skot í marki HK og Daníel Freyr Andrésson var með 17 varin skot í marki FH-inga.
Olís-deild karla FH HK Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira