Valur „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum kátur með sigur sinna manna á toppliði Vals í 21. Umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Fótbolti 31.8.2025 22:47 „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Valur tapaði gegn Fram í 21. Umferð Bestu deildar karla í kvöld þegar Fram skoraði sigurmarkið í uppbótartíma úr vítaspyrnu. Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals ræddi við Vísi eftir leik og var sársvekktur. Fótbolti 31.8.2025 22:31 Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Fram vann dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti toppliði Vals í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótartíma. Íslenski boltinn 31.8.2025 18:32 Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. Íslenski boltinn 31.8.2025 10:31 Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Valskonur mæta ítalska liðinu Internazionale í fyrrmálið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.8.2025 23:31 Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim. Fótbolti 29.8.2025 10:01 Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Valur laut í lægra haldi, 3-1, þegar liðið mætti Braga í undanúrslitum umspils um sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í Mílanó í kvöld. Tveir Íslendingar léku allan leikinn fyrir Braga Guðrún Arnardóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir en það var íslenska samvinna í fyrsta marki Braga í leiknum. Fótbolti 27.8.2025 17:46 „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. Íslenski boltinn 27.8.2025 09:04 Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu í mögnuðum 4-3 sigri Vals gegn Aftureldingu í gær og Víkingar skelltu nýkrýndum bikarmeisturum Vestra, 4-1. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 27.8.2025 07:30 „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var með svör á reiðum höndum er hann mætti í viðtal eftir svekkjandi 4-3 tap liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 26.8.2025 21:44 „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ „Við töluðum bara um að við ætluðum að fara út og klára þennan seinni hálfleik eins og menn,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði Vals, eftir 4-3 endurkomusigur liðsins gegn Aftureldingu í kvöld. Fótbolti 26.8.2025 21:28 Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Valur vann 4-3 sigur er liðið tók á móti AFtureldingu í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik snéru Valsmenn taflinu við. Íslenski boltinn 26.8.2025 18:30 Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Daninn Patrick Pedersen á langt bataferli fyrir höndum í kjölfar hásinarslita í úrslitaleik Vals og Vestra í Mjólkurbikar karla í fótbolta um helgina. Hann fer undir hnífinn á föstudag. Íslenski boltinn 25.8.2025 11:00 Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Vestri varð í gær bikarmeistari karla í fótbolta í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 1-0, á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 23.8.2025 09:01 Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:54 Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Vestri er bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur gegn Val í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti, Valsmenn voru síðan með völdin á vellinum en urðu fyrir áfalli þegar eldri Pedersen bróðirinn Patrick var borinn meiddur af velli. Íslenski boltinn 22.8.2025 18:02 „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Minn fyrsti bikarúrslitaleikur hérna heima, þannig að menn eru spenntir“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals fyrir úrslitaleikinn gegn Vestra sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Hann stefnir á að lyfta báðum titlunum sem eru í boði í íslenska boltanum og vonar að skellurinn gegn ÍBV í síðasta leik lyfti liðinu upp á tærnar. Íslenski boltinn 22.8.2025 10:31 Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Þróttur tapaði fyrir Val á Avis vellinum í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag, með tveimur mörkum gegn engu. Þróttur hóf tímabilið af krafti og er liðið í þriðja sæti með 29 stig sem stendur. Valskonur hafa þó snúið við sínu gengi og eru að saxa á forskot Þróttar í þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20.8.2025 21:01 Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Valskonur sóttu þrjú stig í Laugardalinn í kvöld en þær unnu 2-0 sigur á heimakonum í Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20.8.2025 17:18 Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Bikarúrslitaleikur karla fer fram á föstudagskvöldið á Laugardalsvellinum en þarna eru ekki bara Valur og Vestri að mætast heldur einnig dönsku bræðurnir Patrick og Jeppe Pedersen. Íslenski boltinn 20.8.2025 06:31 Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ „Þetta voru ótrúlegir yfirburðir,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson um frammistöðu ÍBV gegn Val í 4-1 sigri Eyjamanna á toppliðinu í Bestu deildinni í fótbolta. Sérfræðingarnir í Stúkunni vildu helst sem minnst segja um Valsliðið því frammistaðan var svo slök að það hefði endað í allt of löngum þætti að byrja að ræða hana. Íslenski boltinn 19.8.2025 12:34 Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið ÍBV gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir topplið Vals, 4-1, í 19. umferð Bestu deildar karla í dag. Með sigrinum komust Eyjamenn upp í 7. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 17.8.2025 13:16 Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Eftir að hafa verið undir í hálfleik kom Valur til baka og vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í gær. Jordyn Rhodes skoraði þrennu í seinni hálfleik og þá leit eitt af mörkum ársins dagsins ljós. Íslenski boltinn 14.8.2025 15:32 Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Valur tók á móti Stjörnunni á N1 vellinum á Hlíðarenda í 13. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Valskonur unnu 4-2 í miklum markaleik og skoraði Jordyn Rhodes, leikmaður Vals þrennu. Íslenski boltinn 13.8.2025 17:17 Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Hallgrímur Heimisson, yfirþjálfari yngri flokka Vals og þjálfari 3. flokks karla í fótbolta, hefur ákveðið að taka slaginn með Matthíasi Guðmundssyni og Valsstelpunum í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 13.8.2025 14:31 Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Valur náði fimm stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í gær. Fjórir leikir fóru þá fram. Íslenski boltinn 11.8.2025 09:02 Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Valur opnaði fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að vinna Breiðablik í 18. umferð deildarinnar í kvöld. Blikar komust yfir í upphafi leiks en tvö mörk eftir hornspyrnur í seinni hálfleik komu Val yfir línuna. Orri Sigurður Ómarsson tryggði sigurinn með skall í uppbótartíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 18:32 Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Daninn Patrick Pedersen náði þeim áfanga á dögunum að verða markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi. Íslenski boltinn 10.8.2025 09:00 Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Patrick Pedersen bætti markamet Tryggva Guðmundssonar á þriðjudagskvöldið með því að skora sitt 132. mark í efstu deild en ætti markametið kannski að standa ennþá? Íslenski boltinn 8.8.2025 09:31 Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Orri Hrafn Kjartansson skipti nýverið frá toppliði Vals yfir til KR sem situr í fallsæti í Bestu deild karla. Liðin eru Reykjavíkurstórveldi og erkifjendur en það truflar Orra lítið, sem fékk þó einhver skilaboð frá Völsurum eftir skiptin. Hann kveðst viss um að KR geti snúið blaðinu við. Íslenski boltinn 7.8.2025 14:48 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 114 ›
„Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum kátur með sigur sinna manna á toppliði Vals í 21. Umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Fótbolti 31.8.2025 22:47
„Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Valur tapaði gegn Fram í 21. Umferð Bestu deildar karla í kvöld þegar Fram skoraði sigurmarkið í uppbótartíma úr vítaspyrnu. Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals ræddi við Vísi eftir leik og var sársvekktur. Fótbolti 31.8.2025 22:31
Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Fram vann dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti toppliði Vals í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótartíma. Íslenski boltinn 31.8.2025 18:32
Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. Íslenski boltinn 31.8.2025 10:31
Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Valskonur mæta ítalska liðinu Internazionale í fyrrmálið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.8.2025 23:31
Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim. Fótbolti 29.8.2025 10:01
Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Valur laut í lægra haldi, 3-1, þegar liðið mætti Braga í undanúrslitum umspils um sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í Mílanó í kvöld. Tveir Íslendingar léku allan leikinn fyrir Braga Guðrún Arnardóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir en það var íslenska samvinna í fyrsta marki Braga í leiknum. Fótbolti 27.8.2025 17:46
„Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. Íslenski boltinn 27.8.2025 09:04
Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu í mögnuðum 4-3 sigri Vals gegn Aftureldingu í gær og Víkingar skelltu nýkrýndum bikarmeisturum Vestra, 4-1. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 27.8.2025 07:30
„Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var með svör á reiðum höndum er hann mætti í viðtal eftir svekkjandi 4-3 tap liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 26.8.2025 21:44
„Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ „Við töluðum bara um að við ætluðum að fara út og klára þennan seinni hálfleik eins og menn,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði Vals, eftir 4-3 endurkomusigur liðsins gegn Aftureldingu í kvöld. Fótbolti 26.8.2025 21:28
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Valur vann 4-3 sigur er liðið tók á móti AFtureldingu í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik snéru Valsmenn taflinu við. Íslenski boltinn 26.8.2025 18:30
Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Daninn Patrick Pedersen á langt bataferli fyrir höndum í kjölfar hásinarslita í úrslitaleik Vals og Vestra í Mjólkurbikar karla í fótbolta um helgina. Hann fer undir hnífinn á föstudag. Íslenski boltinn 25.8.2025 11:00
Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Vestri varð í gær bikarmeistari karla í fótbolta í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 1-0, á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 23.8.2025 09:01
Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:54
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Vestri er bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur gegn Val í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti, Valsmenn voru síðan með völdin á vellinum en urðu fyrir áfalli þegar eldri Pedersen bróðirinn Patrick var borinn meiddur af velli. Íslenski boltinn 22.8.2025 18:02
„Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Minn fyrsti bikarúrslitaleikur hérna heima, þannig að menn eru spenntir“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals fyrir úrslitaleikinn gegn Vestra sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Hann stefnir á að lyfta báðum titlunum sem eru í boði í íslenska boltanum og vonar að skellurinn gegn ÍBV í síðasta leik lyfti liðinu upp á tærnar. Íslenski boltinn 22.8.2025 10:31
Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Þróttur tapaði fyrir Val á Avis vellinum í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag, með tveimur mörkum gegn engu. Þróttur hóf tímabilið af krafti og er liðið í þriðja sæti með 29 stig sem stendur. Valskonur hafa þó snúið við sínu gengi og eru að saxa á forskot Þróttar í þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20.8.2025 21:01
Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Valskonur sóttu þrjú stig í Laugardalinn í kvöld en þær unnu 2-0 sigur á heimakonum í Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20.8.2025 17:18
Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Bikarúrslitaleikur karla fer fram á föstudagskvöldið á Laugardalsvellinum en þarna eru ekki bara Valur og Vestri að mætast heldur einnig dönsku bræðurnir Patrick og Jeppe Pedersen. Íslenski boltinn 20.8.2025 06:31
Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ „Þetta voru ótrúlegir yfirburðir,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson um frammistöðu ÍBV gegn Val í 4-1 sigri Eyjamanna á toppliðinu í Bestu deildinni í fótbolta. Sérfræðingarnir í Stúkunni vildu helst sem minnst segja um Valsliðið því frammistaðan var svo slök að það hefði endað í allt of löngum þætti að byrja að ræða hana. Íslenski boltinn 19.8.2025 12:34
Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið ÍBV gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir topplið Vals, 4-1, í 19. umferð Bestu deildar karla í dag. Með sigrinum komust Eyjamenn upp í 7. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 17.8.2025 13:16
Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Eftir að hafa verið undir í hálfleik kom Valur til baka og vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í gær. Jordyn Rhodes skoraði þrennu í seinni hálfleik og þá leit eitt af mörkum ársins dagsins ljós. Íslenski boltinn 14.8.2025 15:32
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Valur tók á móti Stjörnunni á N1 vellinum á Hlíðarenda í 13. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Valskonur unnu 4-2 í miklum markaleik og skoraði Jordyn Rhodes, leikmaður Vals þrennu. Íslenski boltinn 13.8.2025 17:17
Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Hallgrímur Heimisson, yfirþjálfari yngri flokka Vals og þjálfari 3. flokks karla í fótbolta, hefur ákveðið að taka slaginn með Matthíasi Guðmundssyni og Valsstelpunum í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 13.8.2025 14:31
Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Valur náði fimm stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í gær. Fjórir leikir fóru þá fram. Íslenski boltinn 11.8.2025 09:02
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Valur opnaði fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að vinna Breiðablik í 18. umferð deildarinnar í kvöld. Blikar komust yfir í upphafi leiks en tvö mörk eftir hornspyrnur í seinni hálfleik komu Val yfir línuna. Orri Sigurður Ómarsson tryggði sigurinn með skall í uppbótartíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 18:32
Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Daninn Patrick Pedersen náði þeim áfanga á dögunum að verða markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi. Íslenski boltinn 10.8.2025 09:00
Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Patrick Pedersen bætti markamet Tryggva Guðmundssonar á þriðjudagskvöldið með því að skora sitt 132. mark í efstu deild en ætti markametið kannski að standa ennþá? Íslenski boltinn 8.8.2025 09:31
Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Orri Hrafn Kjartansson skipti nýverið frá toppliði Vals yfir til KR sem situr í fallsæti í Bestu deild karla. Liðin eru Reykjavíkurstórveldi og erkifjendur en það truflar Orra lítið, sem fékk þó einhver skilaboð frá Völsurum eftir skiptin. Hann kveðst viss um að KR geti snúið blaðinu við. Íslenski boltinn 7.8.2025 14:48