Valur

Fréttamynd

Upp­gjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur

Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“

Valur sigraði Stjörnuna 32-27 í opnunarleik Olís deildarinnar í Garðabæ í kvöld. Viktor Sigurðsson var öflugur fyrir Val í kvöld með níu mörk og nýi þjálfarinn, Ágúst Þór Jóhannsson, var ánægður með sigurinn.

Handbolti
Fréttamynd

Smá stress fyrir föður­hlut­verkinu

Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim.

Fótbolti