Íslensk erfðagreining

Fréttamynd

Sótt­varna­læknir mun bera megin­á­byrgð á skimunum

Nú er ljóst að komufarþegum mun standa til boða að fara í sýnatöku á Keflavíkurflugvelli frá og með 15. júní og í framhaldinu á öðrum helstu landamærastöðvum eða framvísa jafngildu vottorði að utan. Annars þurfa þeir að fara í tveggja vikna sóttkví.

Innlent
Fréttamynd

Kári Stefánsson mættur í Stjórnarráðið

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er mættur til fundar í stjórnarráðið þar sem forsætisráðuneytið er meðal annars með skrifstofur sínar. Kári mætti í leigubíl rétt upp úr klukkan ellefu.

Innlent
Fréttamynd

Skimanir fyrir mótefnum hafnar

Íslensk erfðagreining hefur þegar hafið skimanir fyrir mótefnum fyrir kórónuveirunnar í blóði hjá fólki. Búið er að skima fyrir mótefnum hjá um 800 manns og er ætlunin að gefa í skimunina á næstunni.

Innlent