Ólga innan SÁÁ

Fréttamynd

Ég get ekki stutt Þórarinn í stjórn SÁÁ!

Ég ætla mér að kjósa á aðalfundi SÁÁ í dag nýja stjórn en ég styð heilshugar núverandi stjórn og þeirra stefnu en ég hef einmitt barist fyrir áfallamiðaðri meðferð með meiri faglegum hætti. Ég hef séð listann sem núverandi stjórn leggur fram og ég er mjög ánægður með hann.

Skoðun
Fréttamynd

Er SÁÁ á rangri leið?

SÁÁ eru samtök sem landsmenn hafa getað treyst á í um 40 ár vegna áfengis- og fíkniefnasjúkdómsins. Einu sinni var ekkert SÁÁ og þá voru engar lausnir í boði gagnvart þessum bráðdrepandi sjúkdómi.

Skoðun
Fréttamynd

Anna Hildur kjörin formaður SÁÁ

Anna Hildur Guðmundsdóttir var kjörin formaður SÁÁ og Þráinn Farestveit varaformaður á fundi aðalstjórnar samtakanna í dag. Bryndís Rós Morrison og Sigurður Ragnar Guðmundsson voru jafnframt kosin ný inn í framkvæmdastjórn.

Innlent
Fréttamynd

Stóra skíta­bombu­á­rásin á SÁÁ

Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, starfsmaður Sýnar sem á Vísi, segir í viðtali við Vísi að ramkvæmdastjórn SÁÁ sé gríðarlega samheldinn hópur, sem verði fyrir stöðugum árásum, meðal annars í formi tölvupósta, undir forystu fyrrverandi formanns SÁÁ“. (Arnþórs Jónssonar.)

Skoðun
Fréttamynd

Sakar Arn­þór um að kasta „skíta­bombum“ í stjórn SÁÁ

Það ríkir alls ekkert stríðsástand innan SÁÁ, líkt og ætla mætti af fréttaflutningi síðustu daga, heldur hafa fjórir einstaklingar sem eiga sæti í 48 manna aðalstjórn samtakanna gert allt til að valda usla og gera allt starf framkvæmdastjórnarinnar tortryggilegt.

Innlent
Fréttamynd

Dregur framboð sitt skyndilega til baka

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hefur dregið til baka framboð sitt til formanns SÁÁ. Þessu greinir hún frá í færslu á Facebook-síðu sinni en einungis þrír dagar eru síðan hún tilkynnti framboð sitt. Af 48 stjórnarmeðlimum SÁÁ skoruðu 40 á hana eftir að Einar Hermannsson sagði af sér sem formaður vegna vændismáls.

Innlent
Fréttamynd

Þóra Kristín býður sig fram til formennsku hjá SÁÁ

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku hjá SÁÁ. Hún segir eitraða karlmennsku í bland við aukna neyslu harðari efnu gera konur útsettar fyrir ofbeldi.

Innlent
Fréttamynd

„Þetta er spennandi og stórt verk­efni“

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hefur verið orðuð við formannsstöðu SÁÁ eftir afsögn Einars Hermannssonar í vikunni. Hún staðfestir að aðilar innan samtakanna hafi komið að máli við sig varðandi formannsstöðuna.

Innlent
Fréttamynd

Ásta tekur við í stað Harðar

Ásta Guðrún Helgadóttir nýr formaður fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík er nýr formaður fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hörður J. Oddfríðarson hætti trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna fyrr í dag. 

Innlent
Fréttamynd

Hörður stígur fram og viðurkennir brot gegn Jódísi

Hörður J. Oddfríðarson dagskrárstjóri göngudeildar SÁÁ á Akureyri segir í samtali við Stundina að hann gangist við því að vera maðurinn sem misnotaði yfirburðarstöðu sína gagnvart Jódísi Skúladóttur þingkonu Vinstri grænna.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.