Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikmenn Wolves mega ekki fara út í búð Wolves hefur skipað leikmönnum síum að haldast heima og þeir mega meðal annars ekki fara fara út í matvörubúð vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 3.4.2020 07:38 28 félagasamtök fá alls 55 milljónir vegna baráttunnar við Covid-19 Styrkirnir eru hugsaðir til að styrkja við aukna þjónustu samtakanna við viðkvæma hópa sem verða fyrir áhrifum vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 3.4.2020 11:56 Ítarlegt viðtal við sérfræðingana á gjörgæslu sem lýsa ástandinu Yfirlæknir á gjörgæsludeild Landspítalans segir spítalann hafa áður búið sig undir faraldur líkt og kórónuveirufaraldurinn sem nú gengur yfir. Þetta sé í raun í þriðja sinn síðan um aldamótin sem það sé gert. Innlent 3.4.2020 11:54 Einn aldraður á Bergi í Bolungarvík með Covid-19 og tveir í einangrun Einn vistmaður á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík hefur smitast af sjúkdómnum Covid-19 og tveir eru í einangrun. Aðrir vistmenn eru komnir í sóttkví. Viðkomandi smitaðist líklega af starfsmanni heimilisins en stór hluti starfsmanna er einnig í sóttkví. Innlent 3.4.2020 11:52 Tugir þúsunda þegar náð í smitrakningaforritið Fleiri en tuttugu þúsund manns höfðu náð í smitrakningasmáforrit landlæknis á Android-símum á miðnætti. Tölur fyrir Apple-síma liggja enn ekki fyrir. Til stendur að senda smáskilaboð í alla síma á Íslandi með beinum hlekk á forritið. Innlent 3.4.2020 11:35 Kallar eftir björgunarpakka til fjölmiðla að fordæmi Dana Fjölmiðlafræðingur segir fjölmiðla aldrei hafa verið jafnmikilvæga og nú en á sama tíma hafi reksturinn aldrei verið jafnþungur. Innlent 3.4.2020 11:35 Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. Viðskipti erlent 3.4.2020 10:56 Tuttugu sjúklingar í þúsund rúma sjúkraskipi Sjúkraskipið USNS Comfort átti að létta undir með heilbrigðiskerfi New York borgar þar sem umfangsmikil útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur sett mikið álag á sjúkrahús. Erlent 3.4.2020 10:52 Mér ofbýður Það dylst engum að starfsemi langflestra ferðaþjónustufyrirtækja landsins er nú lömuð. Um er að ræða um það bil fjögur þúsund fyrirtæki. Langflest lítil, nokkur meðalstór og örfá stór. Skoðun 3.4.2020 09:31 Kjaftasögur og fordómar eftir skíðaferð til Ítalíu Athafnakonan Eva Dögg Sigurgeirsdóttir var ein af þeim fyrstu sem fór í sóttkví hér á landi en hún og fjölskylda hennar voru á skíðum í ítölskum ölpunum í febrúar. Lífið 3.4.2020 09:49 Loka af bæ strangtrúaðra gyðinga þar sem kórónuveiran er talin mjög útbreidd Lögreglan í Ísrael hefur lokað af bænum Bnei Brak, þar sem margir strangtrúaðir gyðingar búa, vegna þess hve nýja kórónuveiran hefur dreifst þar samkvæmt sérfræðingum. Erlent 3.4.2020 10:20 Aðgerðir mögulega hertar víðar samhliða smitrakningu Allt skólahald hefur verið fellt niður í Bolungarvík, Hnífsdal og á Ísafirði og mega ekki fleiri en fimm koma saman á svæðinu. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir mögulegt að aðgerðir verði hertar víðar á Vestfjörðum. Innlent 3.4.2020 10:14 Dagur 10: Ferðalangur í eigin landi Garpur heldur áfram á hringveginum. Fegurð Vestfjarða og varðskipið Þór í allri sinni dýrð. Lífið 3.4.2020 09:14 Prófsteinn á okkur og samfélagið okkar Starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar hefur staðið vaktina síðustu daga og vikur við mjög svo óvenjulegar og krefjandi aðstæður. Skoðun 3.4.2020 08:14 Gefa starfsmönnum 150 milljónir vegna kórónuveiruálags Stjórn Samkaupa hefur samþykkt að verja um 150 milljónum króna í aðgerðarpakka til starfsfólks fyrirtækisins. Viðskipti innlent 3.4.2020 09:16 Víðir gaf grænt ljós á „Ég hlýði Víði“- boli til styrktar spítalanum Hafin hefur verið framleiðsla á stuttermabolum með áletruninni „Ég hlýði Víði.“ Viðskipti innlent 3.4.2020 09:00 Eitt lið sagt hafa lagt það til að klára ensku úrvalsdeildina í Kína Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að klára 2019-20 tímabilið og sumar hugmyndir eru vissulega mun öfgakenndari en aðrar. Enski boltinn 3.4.2020 08:03 Bretar opna stærstu gjörgæslu heims tveimur vikum eftir að vinna hófst Bretar munu í dag opna nýjan spítala sem er sérstaklega ætlaður til meðferðar á sjúklingum sem greinst hafa með kórónuveiruna. Erlent 3.4.2020 08:54 Minnast hjónanna sem létust: „Sorg ríkir í bænum okkar“ Bæjarráð Hveragerðisbæjar birti á heimasíðu sinni í gær samúðarkveðjur frá bæjarstjórn. Í bókun bæjarráðs eru innilegar samúðarkveðjur færðar þeim sem eiga um sárt að binda. Innlent 3.4.2020 08:29 Formaður hkd. Hauka: HSÍ ætti að vera löngu búið að aflýsa öllum mótum Formaður handknattleiksdeildar Hauka, Þorgeir Haraldsson, setur mikla pressu á HSÍ að öll mót innan handboltahreyfingarinnar verði flautuð af vegna kórónuveirunnar. Handbolti 3.4.2020 07:34 Stöðva framleiðslu á Corona-bjór Framleiðsla á hinum mexíkóska Corona-bjórs hefur verið stöðvuð tímabundið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 3.4.2020 07:47 Ráku skipstjóra flugmóðurskips sem kallaði eftir hjálp vegna faraldursins Sjóher Bandaríkjanna lækkaði skipstjóra flugmóðurskipsins Theodore Roosevelt um tign í gær og færði hann úr stöðu sinni. Með því var honum refsað fyrir leka bréfs sem hann sendi til yfirmanna sinna og annarra vegna fjölda smita Covid-19 um borð í flugmóðurskipinu. Erlent 3.4.2020 07:47 Borist fjölmargar tilkynningar um veikindi sjófarenda Álag á stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hefur aukist síðustu daga og fjölmargar tilkynningar borist um veikindi sjófarenda. Innlent 3.4.2020 07:45 31% atvinnuleysi í Mýrdalshreppi og 21% í Skaftárhreppi Vinnumálastofnun á Suðurlandi reiknar með að atvinnuleysi í Mýrdalshreppi fari upp í 31% og í Skaftárhreppi í 20,6% í apríl vegna Covid-19. Innlent 3.4.2020 07:23 Rangt að láta Liverpool mæta Atlético Madrid Liverpool hefði ekki átt að mæta Atlético Madrid á Anfield í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þann 11. mars, segir nýráðinn yfirmaður lýðheilsumála í Liverpool-borg. Enski boltinn 2.4.2020 22:40 Á annað þúsund látnir í Bandaríkjunum á einum sólarhring Síðasta sólarhring létu 1.169 manns lífið í Bandaríkunum af völdum sjúkdómsins Covid-19. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en þúsund manns láta lífið af völdum sjúkdómsins í sama landi á einum sólarhring. Erlent 3.4.2020 06:26 Sjá fram á alvarlegan öndunarvélaskort og grípa til harðari aðgerða Yfirvöld í New York ríki reyna nú að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar í ríkinu eins og mögulegt er, en smitum fjölgar hratt. Erlent 2.4.2020 23:12 Slaka á reglum um blóðgjafir sam- og tvíkynhneigðra karla vegna ástandsins Bandarísk yfirvöld kynntu í dag áform um að slaka á reglum um blóðgjafir til þess að koma til móts mögulegan blóðskort sem rekja má til faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 2.4.2020 22:00 Joe Exotic smitaður af kórónuveirunni Hinn 57 ára gamli Joe Exotic, sem er mörgum kunnugur eftir vinsældir þáttanna Tiger King á Netflix, er smitaður af kórónuveirunn. Erlent 2.4.2020 21:35 Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. Innlent 2.4.2020 21:09 « ‹ ›
Leikmenn Wolves mega ekki fara út í búð Wolves hefur skipað leikmönnum síum að haldast heima og þeir mega meðal annars ekki fara fara út í matvörubúð vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 3.4.2020 07:38
28 félagasamtök fá alls 55 milljónir vegna baráttunnar við Covid-19 Styrkirnir eru hugsaðir til að styrkja við aukna þjónustu samtakanna við viðkvæma hópa sem verða fyrir áhrifum vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 3.4.2020 11:56
Ítarlegt viðtal við sérfræðingana á gjörgæslu sem lýsa ástandinu Yfirlæknir á gjörgæsludeild Landspítalans segir spítalann hafa áður búið sig undir faraldur líkt og kórónuveirufaraldurinn sem nú gengur yfir. Þetta sé í raun í þriðja sinn síðan um aldamótin sem það sé gert. Innlent 3.4.2020 11:54
Einn aldraður á Bergi í Bolungarvík með Covid-19 og tveir í einangrun Einn vistmaður á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík hefur smitast af sjúkdómnum Covid-19 og tveir eru í einangrun. Aðrir vistmenn eru komnir í sóttkví. Viðkomandi smitaðist líklega af starfsmanni heimilisins en stór hluti starfsmanna er einnig í sóttkví. Innlent 3.4.2020 11:52
Tugir þúsunda þegar náð í smitrakningaforritið Fleiri en tuttugu þúsund manns höfðu náð í smitrakningasmáforrit landlæknis á Android-símum á miðnætti. Tölur fyrir Apple-síma liggja enn ekki fyrir. Til stendur að senda smáskilaboð í alla síma á Íslandi með beinum hlekk á forritið. Innlent 3.4.2020 11:35
Kallar eftir björgunarpakka til fjölmiðla að fordæmi Dana Fjölmiðlafræðingur segir fjölmiðla aldrei hafa verið jafnmikilvæga og nú en á sama tíma hafi reksturinn aldrei verið jafnþungur. Innlent 3.4.2020 11:35
Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. Viðskipti erlent 3.4.2020 10:56
Tuttugu sjúklingar í þúsund rúma sjúkraskipi Sjúkraskipið USNS Comfort átti að létta undir með heilbrigðiskerfi New York borgar þar sem umfangsmikil útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur sett mikið álag á sjúkrahús. Erlent 3.4.2020 10:52
Mér ofbýður Það dylst engum að starfsemi langflestra ferðaþjónustufyrirtækja landsins er nú lömuð. Um er að ræða um það bil fjögur þúsund fyrirtæki. Langflest lítil, nokkur meðalstór og örfá stór. Skoðun 3.4.2020 09:31
Kjaftasögur og fordómar eftir skíðaferð til Ítalíu Athafnakonan Eva Dögg Sigurgeirsdóttir var ein af þeim fyrstu sem fór í sóttkví hér á landi en hún og fjölskylda hennar voru á skíðum í ítölskum ölpunum í febrúar. Lífið 3.4.2020 09:49
Loka af bæ strangtrúaðra gyðinga þar sem kórónuveiran er talin mjög útbreidd Lögreglan í Ísrael hefur lokað af bænum Bnei Brak, þar sem margir strangtrúaðir gyðingar búa, vegna þess hve nýja kórónuveiran hefur dreifst þar samkvæmt sérfræðingum. Erlent 3.4.2020 10:20
Aðgerðir mögulega hertar víðar samhliða smitrakningu Allt skólahald hefur verið fellt niður í Bolungarvík, Hnífsdal og á Ísafirði og mega ekki fleiri en fimm koma saman á svæðinu. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir mögulegt að aðgerðir verði hertar víðar á Vestfjörðum. Innlent 3.4.2020 10:14
Dagur 10: Ferðalangur í eigin landi Garpur heldur áfram á hringveginum. Fegurð Vestfjarða og varðskipið Þór í allri sinni dýrð. Lífið 3.4.2020 09:14
Prófsteinn á okkur og samfélagið okkar Starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar hefur staðið vaktina síðustu daga og vikur við mjög svo óvenjulegar og krefjandi aðstæður. Skoðun 3.4.2020 08:14
Gefa starfsmönnum 150 milljónir vegna kórónuveiruálags Stjórn Samkaupa hefur samþykkt að verja um 150 milljónum króna í aðgerðarpakka til starfsfólks fyrirtækisins. Viðskipti innlent 3.4.2020 09:16
Víðir gaf grænt ljós á „Ég hlýði Víði“- boli til styrktar spítalanum Hafin hefur verið framleiðsla á stuttermabolum með áletruninni „Ég hlýði Víði.“ Viðskipti innlent 3.4.2020 09:00
Eitt lið sagt hafa lagt það til að klára ensku úrvalsdeildina í Kína Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að klára 2019-20 tímabilið og sumar hugmyndir eru vissulega mun öfgakenndari en aðrar. Enski boltinn 3.4.2020 08:03
Bretar opna stærstu gjörgæslu heims tveimur vikum eftir að vinna hófst Bretar munu í dag opna nýjan spítala sem er sérstaklega ætlaður til meðferðar á sjúklingum sem greinst hafa með kórónuveiruna. Erlent 3.4.2020 08:54
Minnast hjónanna sem létust: „Sorg ríkir í bænum okkar“ Bæjarráð Hveragerðisbæjar birti á heimasíðu sinni í gær samúðarkveðjur frá bæjarstjórn. Í bókun bæjarráðs eru innilegar samúðarkveðjur færðar þeim sem eiga um sárt að binda. Innlent 3.4.2020 08:29
Formaður hkd. Hauka: HSÍ ætti að vera löngu búið að aflýsa öllum mótum Formaður handknattleiksdeildar Hauka, Þorgeir Haraldsson, setur mikla pressu á HSÍ að öll mót innan handboltahreyfingarinnar verði flautuð af vegna kórónuveirunnar. Handbolti 3.4.2020 07:34
Stöðva framleiðslu á Corona-bjór Framleiðsla á hinum mexíkóska Corona-bjórs hefur verið stöðvuð tímabundið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 3.4.2020 07:47
Ráku skipstjóra flugmóðurskips sem kallaði eftir hjálp vegna faraldursins Sjóher Bandaríkjanna lækkaði skipstjóra flugmóðurskipsins Theodore Roosevelt um tign í gær og færði hann úr stöðu sinni. Með því var honum refsað fyrir leka bréfs sem hann sendi til yfirmanna sinna og annarra vegna fjölda smita Covid-19 um borð í flugmóðurskipinu. Erlent 3.4.2020 07:47
Borist fjölmargar tilkynningar um veikindi sjófarenda Álag á stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hefur aukist síðustu daga og fjölmargar tilkynningar borist um veikindi sjófarenda. Innlent 3.4.2020 07:45
31% atvinnuleysi í Mýrdalshreppi og 21% í Skaftárhreppi Vinnumálastofnun á Suðurlandi reiknar með að atvinnuleysi í Mýrdalshreppi fari upp í 31% og í Skaftárhreppi í 20,6% í apríl vegna Covid-19. Innlent 3.4.2020 07:23
Rangt að láta Liverpool mæta Atlético Madrid Liverpool hefði ekki átt að mæta Atlético Madrid á Anfield í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þann 11. mars, segir nýráðinn yfirmaður lýðheilsumála í Liverpool-borg. Enski boltinn 2.4.2020 22:40
Á annað þúsund látnir í Bandaríkjunum á einum sólarhring Síðasta sólarhring létu 1.169 manns lífið í Bandaríkunum af völdum sjúkdómsins Covid-19. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en þúsund manns láta lífið af völdum sjúkdómsins í sama landi á einum sólarhring. Erlent 3.4.2020 06:26
Sjá fram á alvarlegan öndunarvélaskort og grípa til harðari aðgerða Yfirvöld í New York ríki reyna nú að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar í ríkinu eins og mögulegt er, en smitum fjölgar hratt. Erlent 2.4.2020 23:12
Slaka á reglum um blóðgjafir sam- og tvíkynhneigðra karla vegna ástandsins Bandarísk yfirvöld kynntu í dag áform um að slaka á reglum um blóðgjafir til þess að koma til móts mögulegan blóðskort sem rekja má til faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 2.4.2020 22:00
Joe Exotic smitaður af kórónuveirunni Hinn 57 ára gamli Joe Exotic, sem er mörgum kunnugur eftir vinsældir þáttanna Tiger King á Netflix, er smitaður af kórónuveirunn. Erlent 2.4.2020 21:35
Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. Innlent 2.4.2020 21:09