Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Fréttamynd

Tugir þúsunda þegar náð í smitrakningaforritið

Fleiri en tuttugu þúsund manns höfðu náð í smitrakningasmáforrit landlæknis á Android-símum á miðnætti. Tölur fyrir Apple-síma liggja enn ekki fyrir. Til stendur að senda smáskilaboð í alla síma á Íslandi með beinum hlekk á forritið.

Innlent
Fréttamynd

Mér of­býður

Það dylst engum að starfsemi langflestra ferðaþjónustufyrirtækja landsins er nú lömuð. Um er að ræða um það bil fjögur þúsund fyrirtæki. Langflest lítil, nokkur meðalstór og örfá stór.

Skoðun
Fréttamynd

Aðgerðir mögulega hertar víðar samhliða smitrakningu

Allt skólahald hefur verið fellt niður í Bolungarvík, Hnífsdal og á Ísafirði og mega ekki fleiri en fimm koma saman á svæðinu. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir mögulegt að aðgerðir verði hertar víðar á Vestfjörðum.

Innlent
Fréttamynd

Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél

Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél.

Innlent