Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. Erlent 18.4.2020 11:49 Mun ekki halda upp á afmælið sérstaklega og vill engin heiðursskot Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. Erlent 18.4.2020 11:31 De Niro segir ástandið í New York minna á 9/11 Leikarinn Robert De Niro segir það óraunverulegt að sjá götur stórborga heimsins nánast tómar eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á með miklum þunga. Erlent 18.4.2020 10:25 Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. Enski boltinn 18.4.2020 10:00 „Maðurinn minn kallar mig lampann“ og óttaleg óregla á öllu vegna COVID Í kaffispjalli á laugardögum er talað við fólk í ólíkum störfum um bæði daglegt líf og helstu verkefni í vinnunni. Í þetta sinn er það Áslaug Hulda Jónsdóttir sem situr fyrir svörum. Atvinnulíf 18.4.2020 10:00 Komið íþróttafólkinu fyrir á öruggum stað og byrjið Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Sport 18.4.2020 09:00 Tveir óvinir Í dag er veiran óvinurinn. En hún er ekki eini óvinurinn. Atvinnuleysi er einnig óvinur okkar þessa dagana. Við þann óvin getur einnig verið erfitt að eiga við. Atvinnuleysi fer nú hratt vaxandi og stefnir í að vera tvöfalt meira en í bankahruninu. Skoðun 18.4.2020 09:11 Að hugsa í tækifærum og lausnum Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun er sennilegt að um 40 % námsmanna á Íslandi í framhaldsnámi fái ekki sumarvinnu í ár og þannig er fjárhagur þeirra er í uppnámi og áframhaldandi nám í hættu. Skoðun 18.4.2020 08:01 Tæplega fjögur þúsund dauðsföll skráð vegna Covid-19 á einum sólarhring í Bandaríkjunum Alls eru nú skráð 37.054 dauðsföll í Bandaríkjunum sem rakin eru til covid-19, en smitin telja nú alls 701.475 í landinu. Erlent 18.4.2020 07:33 Kórónuveirufaraldurinn hefur náð hámarki í Stokkhólmi Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi segir kórónuveirufaraldurinn hafa náð hámarki í borginni. Fyrirtæki séu þegar farin að huga að því að kalla fólk aftur til vinnu. Innlent 17.4.2020 22:42 Verktakafélagið VHE í greiðslustöðvun Héraðsdómur Reykjaness hefur veitt verktaka- og þjónustufyrirtækinu VHE ehf. heimild til greiðslustöðvunar. Starfsemi fyrirtækisins er sögð verða að mestu óbreytt en um 250 manns starfa fyrir það. Viðskipti innlent 17.4.2020 21:42 Trúboð í Amasón bannað vegna faraldursins Brasilískur dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að banna skuli hópi trúboða að halda inn í Amasón regnskóginn til að stunda þar trúboð. Erlent 17.4.2020 21:18 Einn hefur sent næstum tvö hundruð í sóttkví Þurft hefur að setja allt að tvö hundruð manns í sóttkví eftir að einstaklingur greindist með kórónuveiruna hér á landi. Ríflega sautján þúsund Íslendingar hafa nú lokið sóttkví. Innlent 17.4.2020 21:01 Fleiri uppsagnir um mánaðamótin Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni Viðskipti innlent 17.4.2020 19:57 Trump hvetur fólk til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum Íhaldsmenn í þremur ríkjum þar sem demókratar eru ríkisstjórar hafa komið saman til að mótæla aðgerðum gegn kórónuveirufaraldrinum í gær og í dag. Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti mótmælendurna til dáða á Twitter í dag þrátt fyrir kröfur þeirra stangist á við leiðbeiningar alríkisstjórnarinnar. Erlent 17.4.2020 19:49 „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sérfræðingur í heilbrigðisvísindum segir afar óraunhæft að hægt verði að halda Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra árið 2021 verði ekki komið bóluefni við kórónuveirunni. Sport 17.4.2020 19:01 Telja lægð í rekstri í ferðaþjónustu verða djúpa og langvarandi Í nýrri skýrslu KPMG, Ferðamálastofu og Stjórnstöðvar ferðamála kemur fram að miklar líkur séu á að rekstarlægðin sem faraldur kórónuveirunnar hefur valdið í ferðaþjónustu Íslands verði djúp og langvarandi. Innlent 17.4.2020 18:43 Sá sem lést var á sjötugsaldri Sjúklingurinn sem lést af völdum COVID-19 á Landspítalanum í gær var á sjötugsaldri. Níu eru látnir af völdum sjúkdómsins á Íslandi en sjö þeirra létust á Landspítalanum. Innlent 17.4.2020 18:24 Víðir: Fótboltinn gæti farið á fulla ferð í júní „Keppni í fótbolta fullorðinna sýnist mér að geti byrjað í júní,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sem var gestur í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 17.4.2020 18:01 Seðlabankinn eykur aðgang fjármálafyrirtækja að lausafé Fjármálafyrirtækjum verður boðin sérstök og tímabundin lánafyrirgreiðsla í formi veðlána frá Seðlabanka Íslands sem er ætlað að auk aðgang fyrirtækjanna að lausafé. Viðskipti innlent 17.4.2020 17:55 Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. Innlent 17.4.2020 17:06 Vægum viðbrögðum kennt um margfalda dánartíðni Sænsk stjórnvöld segjast ósátt við umfjöllun heimspressunnar um viðbrögð Svía við kórónuveirufaraldrinum. Á fjórtánda þúsund hafa nú smitast í Svíþjóð og fjórtán hundruð látið lífið. Erlent 17.4.2020 15:53 Íbúi á Eyri í sóttkví eftir að brotið var gegn heimsóknarbanni Heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði hefur þurft að fara í sóttkví eftir að brotið var gegn heimsóknarbanni. Innlent 17.4.2020 15:49 Mögulegt að fleiri en hundrað manns geti mætt á fyrstu leiki sumarsins Víðir Reynisson var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi m.a. um áhorfendafjölda á fyrstu leikjum Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 17.4.2020 15:46 Ómögulegt að segja til um hvort tvö þúsund manna samkomur verði leyfðar í sumar Það er ómögulegt að segja til um hvort eða hvernig allt að tvö þúsund manna fjöldasamkomur verði leyfðar í sumar. Það mun ráðast af því hvernig faraldurinn þróast. Innlent 17.4.2020 15:42 Fyrir fólk, ekki fjármagn Leiðarstef í kröfum ASÍ gagnvart stjórnvöldum er að allar ákvarðanir um aðgerðir vegna efnahagskreppunnar verði teknar með hagsmuni almennings að leiðarljósi en ekki sérhagsmuni Skoðun 17.4.2020 15:21 Mestu áhyggjur þríeykisins að þurfa að byrja upp á nýtt Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að helstu áhyggjur hans, Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og Ölmu D. Möller landlæknis, sé það sem við tekur þegar byrjað verður á afléttingu samfélagslegra takmarkana 4. maí næstkomandi. Innlent 17.4.2020 15:09 Knúsmöguleikar aftur fyrirferðarmiklir Möguleikinn á því að knúsa var aftur fyrirferðarmikill á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Innlent 17.4.2020 15:02 Bretar sagðir hafa náð hátindi faraldursins Tala látinna í Bretlandi hækkaði um 847 í dag og stendur nú í 14.576. 108.692 hafa nú greinst með veiruna í Bretlandi. Erlent 17.4.2020 14:54 Íbúafundur í Bolungarvík vegna kórónuveirunnar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Bolungarvíkurkaupstaður og Lögreglan á Vestfjörðum halda stöðufund um Covid-19 í Bolungarvík í dag klukkan 15. Innlent 17.4.2020 14:32 « ‹ ›
Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. Erlent 18.4.2020 11:49
Mun ekki halda upp á afmælið sérstaklega og vill engin heiðursskot Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. Erlent 18.4.2020 11:31
De Niro segir ástandið í New York minna á 9/11 Leikarinn Robert De Niro segir það óraunverulegt að sjá götur stórborga heimsins nánast tómar eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á með miklum þunga. Erlent 18.4.2020 10:25
Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. Enski boltinn 18.4.2020 10:00
„Maðurinn minn kallar mig lampann“ og óttaleg óregla á öllu vegna COVID Í kaffispjalli á laugardögum er talað við fólk í ólíkum störfum um bæði daglegt líf og helstu verkefni í vinnunni. Í þetta sinn er það Áslaug Hulda Jónsdóttir sem situr fyrir svörum. Atvinnulíf 18.4.2020 10:00
Komið íþróttafólkinu fyrir á öruggum stað og byrjið Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Sport 18.4.2020 09:00
Tveir óvinir Í dag er veiran óvinurinn. En hún er ekki eini óvinurinn. Atvinnuleysi er einnig óvinur okkar þessa dagana. Við þann óvin getur einnig verið erfitt að eiga við. Atvinnuleysi fer nú hratt vaxandi og stefnir í að vera tvöfalt meira en í bankahruninu. Skoðun 18.4.2020 09:11
Að hugsa í tækifærum og lausnum Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun er sennilegt að um 40 % námsmanna á Íslandi í framhaldsnámi fái ekki sumarvinnu í ár og þannig er fjárhagur þeirra er í uppnámi og áframhaldandi nám í hættu. Skoðun 18.4.2020 08:01
Tæplega fjögur þúsund dauðsföll skráð vegna Covid-19 á einum sólarhring í Bandaríkjunum Alls eru nú skráð 37.054 dauðsföll í Bandaríkjunum sem rakin eru til covid-19, en smitin telja nú alls 701.475 í landinu. Erlent 18.4.2020 07:33
Kórónuveirufaraldurinn hefur náð hámarki í Stokkhólmi Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi segir kórónuveirufaraldurinn hafa náð hámarki í borginni. Fyrirtæki séu þegar farin að huga að því að kalla fólk aftur til vinnu. Innlent 17.4.2020 22:42
Verktakafélagið VHE í greiðslustöðvun Héraðsdómur Reykjaness hefur veitt verktaka- og þjónustufyrirtækinu VHE ehf. heimild til greiðslustöðvunar. Starfsemi fyrirtækisins er sögð verða að mestu óbreytt en um 250 manns starfa fyrir það. Viðskipti innlent 17.4.2020 21:42
Trúboð í Amasón bannað vegna faraldursins Brasilískur dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að banna skuli hópi trúboða að halda inn í Amasón regnskóginn til að stunda þar trúboð. Erlent 17.4.2020 21:18
Einn hefur sent næstum tvö hundruð í sóttkví Þurft hefur að setja allt að tvö hundruð manns í sóttkví eftir að einstaklingur greindist með kórónuveiruna hér á landi. Ríflega sautján þúsund Íslendingar hafa nú lokið sóttkví. Innlent 17.4.2020 21:01
Fleiri uppsagnir um mánaðamótin Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni Viðskipti innlent 17.4.2020 19:57
Trump hvetur fólk til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum Íhaldsmenn í þremur ríkjum þar sem demókratar eru ríkisstjórar hafa komið saman til að mótæla aðgerðum gegn kórónuveirufaraldrinum í gær og í dag. Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti mótmælendurna til dáða á Twitter í dag þrátt fyrir kröfur þeirra stangist á við leiðbeiningar alríkisstjórnarinnar. Erlent 17.4.2020 19:49
„Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sérfræðingur í heilbrigðisvísindum segir afar óraunhæft að hægt verði að halda Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra árið 2021 verði ekki komið bóluefni við kórónuveirunni. Sport 17.4.2020 19:01
Telja lægð í rekstri í ferðaþjónustu verða djúpa og langvarandi Í nýrri skýrslu KPMG, Ferðamálastofu og Stjórnstöðvar ferðamála kemur fram að miklar líkur séu á að rekstarlægðin sem faraldur kórónuveirunnar hefur valdið í ferðaþjónustu Íslands verði djúp og langvarandi. Innlent 17.4.2020 18:43
Sá sem lést var á sjötugsaldri Sjúklingurinn sem lést af völdum COVID-19 á Landspítalanum í gær var á sjötugsaldri. Níu eru látnir af völdum sjúkdómsins á Íslandi en sjö þeirra létust á Landspítalanum. Innlent 17.4.2020 18:24
Víðir: Fótboltinn gæti farið á fulla ferð í júní „Keppni í fótbolta fullorðinna sýnist mér að geti byrjað í júní,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sem var gestur í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 17.4.2020 18:01
Seðlabankinn eykur aðgang fjármálafyrirtækja að lausafé Fjármálafyrirtækjum verður boðin sérstök og tímabundin lánafyrirgreiðsla í formi veðlána frá Seðlabanka Íslands sem er ætlað að auk aðgang fyrirtækjanna að lausafé. Viðskipti innlent 17.4.2020 17:55
Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. Innlent 17.4.2020 17:06
Vægum viðbrögðum kennt um margfalda dánartíðni Sænsk stjórnvöld segjast ósátt við umfjöllun heimspressunnar um viðbrögð Svía við kórónuveirufaraldrinum. Á fjórtánda þúsund hafa nú smitast í Svíþjóð og fjórtán hundruð látið lífið. Erlent 17.4.2020 15:53
Íbúi á Eyri í sóttkví eftir að brotið var gegn heimsóknarbanni Heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði hefur þurft að fara í sóttkví eftir að brotið var gegn heimsóknarbanni. Innlent 17.4.2020 15:49
Mögulegt að fleiri en hundrað manns geti mætt á fyrstu leiki sumarsins Víðir Reynisson var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi m.a. um áhorfendafjölda á fyrstu leikjum Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 17.4.2020 15:46
Ómögulegt að segja til um hvort tvö þúsund manna samkomur verði leyfðar í sumar Það er ómögulegt að segja til um hvort eða hvernig allt að tvö þúsund manna fjöldasamkomur verði leyfðar í sumar. Það mun ráðast af því hvernig faraldurinn þróast. Innlent 17.4.2020 15:42
Fyrir fólk, ekki fjármagn Leiðarstef í kröfum ASÍ gagnvart stjórnvöldum er að allar ákvarðanir um aðgerðir vegna efnahagskreppunnar verði teknar með hagsmuni almennings að leiðarljósi en ekki sérhagsmuni Skoðun 17.4.2020 15:21
Mestu áhyggjur þríeykisins að þurfa að byrja upp á nýtt Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að helstu áhyggjur hans, Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og Ölmu D. Möller landlæknis, sé það sem við tekur þegar byrjað verður á afléttingu samfélagslegra takmarkana 4. maí næstkomandi. Innlent 17.4.2020 15:09
Knúsmöguleikar aftur fyrirferðarmiklir Möguleikinn á því að knúsa var aftur fyrirferðarmikill á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Innlent 17.4.2020 15:02
Bretar sagðir hafa náð hátindi faraldursins Tala látinna í Bretlandi hækkaði um 847 í dag og stendur nú í 14.576. 108.692 hafa nú greinst með veiruna í Bretlandi. Erlent 17.4.2020 14:54
Íbúafundur í Bolungarvík vegna kórónuveirunnar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Bolungarvíkurkaupstaður og Lögreglan á Vestfjörðum halda stöðufund um Covid-19 í Bolungarvík í dag klukkan 15. Innlent 17.4.2020 14:32