Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Arion og Íslandsbanki tapa milljörðum Þetta kemur fram í árshlutauppgjörum bankanna sem bæði voru birt nú síðdegis. Viðskipti innlent 6.5.2020 18:15 Stjörnuleikmenn Barcelona mættu allir með grímur og hanska Lionel Messi og félagar í Barcelona mættu aftur í vinnuna í dag eftir langt hlé en þeir þurftu allir að gangast í gegnum Covid-19 próf í dag. Fótbolti 6.5.2020 17:00 1700 farþegar flugu með Icelandair í apríl Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu þar sem segir að þessi fjöldi farþega endurspegli þá stöðu sem nú ríkir í alþjóðaflugi vegna kórónuveirufaraldursins og þeirra ferðatakmarkana sem eru í gildi núna um allan heim. Viðskipti innlent 6.5.2020 16:52 Segja sýni úr konunni á hjúkrunarheimilinu Eir hafa sýnt fram á veiklaðar veirur Konan sem greindist með Covid-19 og var á endurhæfingardeild hjúkrunarheimilisins Eir var líklega komin yfir veikindin við komuna á Eir og því ekki smitandi. Í tilkynningu til aðstandenda kemur fram að sýni úr konunni hefði leitt í ljós veiklaðar veirur eða veirubrot þótt sýnið hafi sannarlega verið jákvætt. Innlent 6.5.2020 16:41 Enginn tími fyrir leikmenn að verða óléttar næstu fimm árin segir ein sú besta í heimi Frestun Ólympíuleikanna fram á næsta ár verður til þess að ástralska kvennalandsliðið í fótbolta þarf að spila á stórmóti á hverju ári næstu fimm árin. Fótbolti 6.5.2020 16:31 „Ósiðlegt og ætti með réttu að vera ólöglegt“ Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) gagnrýnir fyrirtækið Össur harðlega fyrir að nýta sér hlutabótaleið stjórnvalda skömmu eftir að eigendur fyrirtækisins fengu greiddan 1,2 milljarða króna í arð vegna hagnaðar síðasta árs. Innlent 6.5.2020 16:19 Samningur ríkisins við Icelandair um flugferðir framlengdur Icelandair heldur áfram að bjóða upp á lágmarksflugferðir til þriggja áfangastaða samkvæmt endurnýjuðu samkomulagi við íslensk stjórnvöld. Alls mun félagið fljúga 22 tvær ferðir til og frá landinu til og með 16. maí. Innlent 6.5.2020 16:05 Leyft að opna allar verslanir í Þýskalandi Öllum takmörkunum á verslanir sem hafa verið í gildi í kórónuveirufaraldrinum verður aflétt með samkomulagi sem þýska ríkisstjórnin hefur gert við sambandslandsstjórnirnar sextán. Félagsforðun verður áfram í gildi í annan mánuð en slakað verður á ýmsum þáttum hennar. Erlent 6.5.2020 15:43 Utanríkisráðuneytið leggur fram 276 milljónir króna til þróunarríkja vegna heimsfaraldursins Utanríkisráðuneytið mun deila 276 milljónum milli stofnana Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðabankans, Alþjóðaráðs Rauða krossins, Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og samstarfsþjóða Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 6.5.2020 15:05 Þórólfur baðst afsökunar og útskýrði tveggja metra regluna nánar Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis en þar sagði hann ljóst af umræðunni undanfarna daga að honum hefði ekki tekist að útskýra nægilega vel í hverju tveggja metra reglan fælist. Innlent 6.5.2020 14:55 Stefnt að því að létt verði frekar á samkomubanni þann 25. maí Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna þess hve vel hefur gengið að hemja kórónuveirufaraldurinn hér á landi verði næstu tilslakanir á samkomubanni fyrr en áætlað var í fyrstu, eða þann 25. maí næstkomandi. Innlent 6.5.2020 14:14 Þjóðverjar hefja aftur leik í þessum mánuði Þýska úrvalsdeildin verðr sú fyrsta af þeim fimm stærstu í Evrópu til að fara aftur af stað eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fótbolti 6.5.2020 13:53 Telja að um 90.000 heilbrigðisstarfsmenn hafi veikst í faraldrinum Að minnsta kosti 90.000 heilbrigðistarfsmenn hafa smitast af Covid-19-sjúkdómnum í kórónuveirufaraldrinum um allan heim. Fjöldinn gæti þó verið allt að tvöfalt meiri, að mati Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Víða hefur heilbrigðisstarfsfólk skort hlífðarbúnað. Erlent 6.5.2020 13:46 Sigraðist á Covid 102 ára gömul en segir þetta leiðinda veiru Helga Guðmundsdóttir hefur tvisvar sigrast á berklum og nú Covid-19. Innlent 6.5.2020 13:38 Svona var 65. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 6.5.2020 13:15 „Í þessari stöðu eykst krafan um framsýna og dugmikla stjórnendur og leiðtoga“ „Í þessari stöðu eykst krafan um framsýna og dugmikla stjórnendur og leiðtoga til að tryggja eins og kostur er arðbæran og kraftmikinn rekstur,“ segir Katrín S. Óladóttir í þriðju og síðustu grein í greinaröð Atvinnulífsins um stöðu leiðtoga á tímum kórónuveirunnar. Atvinnulíf 6.5.2020 13:05 Ekkert nýtt smit þriðja daginn í röð Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn samkvæmt nýjustu upplýsingum á síðunni covid.is. Innlent 6.5.2020 13:02 Tæplega sjö þúsund eiga eftir að fá greitt Vinnumálastofnun gengur vel að vinna sig í gegnum holskeflu umsókna sem barst fyrir síðustu mánaðamót. Enn eiga þó tæplega sjö þúsund manns eftir að fá greitt. Innlent 6.5.2020 13:01 Að skapa tækifæri – um land allt Við getum nýtt tækifærið sem Covid-19 faraldurinn hefur fært okkur og hugsað atvinnulíf á Íslandi upp á nýtt. Með því að opna hugann gagnvart störfum án staðsetningar er hægt að auka fjölbreytileika atvinnulífs og efla nýsköpun og atvinnuuppbyggingu um allt land. Skoðun 6.5.2020 13:01 Uppljóstrari segir að sér hafi verið ýtt til hliðar fyrir að vara við faraldri Fyrrverandi yfirmaður bandarískrar alríkisstofnunar sem ber ábyrgð á því að þróa lyf gegn kórónuveirunni lagði fram formlega uppljóstrarakvörtun í gær. Hann sakar háttsetta embættismenn í ríkisstjórn Donalds Trump forseta um hefndaraðgerðir eftir að hann varaði eindregið við faraldrinum í janúar. Erlent 6.5.2020 12:00 Vara við mesta samdrætti í sögu ESB Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar muni valda mesta efnahagssamdrætti sem hafi átt sér stað frá stofnun sambandsins. Viðskipti erlent 6.5.2020 11:38 RAX, Heiða og Pétur valin til að fanga áhrif kórónafaraldursins Þrír ljósmyndarar hafa verið valdir til að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs fyrir Þjóðminjasafnið. Innlent 6.5.2020 09:48 Stuðningsmenn ensku liðanna fá mögulega að hvetja og fagna í gegnum hátalarakerfi tómra leikvanga Svo gæti farið að ensku úrvalsdeildarliðin gætu leyft stuðningsmönnum sínum að fagna og hvetja liðin sín í gegnum nýtt smáforrit sem heitir MyApplause. Enski boltinn 6.5.2020 09:30 Í kjölfar kórónuveirunnar: Leitin að leiðtogum er hafin Opin samskipti, gegnsæi og traust eru meðal þeirra lykilatriða sem þrír álitsgjafar Atvinnulífsins nefna sérstaklega aðspurðir um þau atriði sem miklu máli að leiðtogar í atvinnulífinu hafi til að bera nú þegar endurreisn atvinnulífsins þarf að hefjast. Atvinnulíf 6.5.2020 09:01 Viðbragðshópurinn leystur upp innan tíðar Hópurinn hefur verið leiddur af Mike Pence varaforseta með sérfræðingana Deboruh Birx og Anthony Fauci innanborðs. Erlent 6.5.2020 07:21 Icelandair verði í skötulíki næsta árið Stjórnendur Icelandair Group áætla að starfsemi félagsins verði lítil sem engin næstu 12 mánuðina. Viðskipti innlent 6.5.2020 07:18 Flytja að meðaltali aðeins sautján farþega í hverju innanlandsflugi Farþegafjöldi í hverju innanlandsflugi bandarískra flugfélaga er að meðaltali aðeins sautján farþegar, 29 ef horft er til alþjóðaflugs sömu flugfélaga. Viðskipti erlent 5.5.2020 23:31 Sjaldséð náttúruundur kætir strandgesti í Kaliforníu Óvenjulegur öldugangur hefur undanfarna daga glatt strandgesti og brimbrettakappa í sunnanverðri Kaliforníu í Bandaríkjunum. Erlent 5.5.2020 23:19 Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar sagt upp Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar, eða 39 manns, var sagt upp nú um mánaðamótin. Viðskipti innlent 5.5.2020 20:55 Hvatamaður útgöngubannsins segir af sér vegna heimsókna ástkonu í miðju útgöngubanni Neil Ferguson, vísindamaðurinn sem lék lykilhlutverk í að sannfæra Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um að setja á útgöngubann í Bretlandi hefur sagt sæti sínu í sérstakri ráðgjafanefnd ríkistjórnarinnar lausu Erlent 5.5.2020 20:14 « ‹ ›
Arion og Íslandsbanki tapa milljörðum Þetta kemur fram í árshlutauppgjörum bankanna sem bæði voru birt nú síðdegis. Viðskipti innlent 6.5.2020 18:15
Stjörnuleikmenn Barcelona mættu allir með grímur og hanska Lionel Messi og félagar í Barcelona mættu aftur í vinnuna í dag eftir langt hlé en þeir þurftu allir að gangast í gegnum Covid-19 próf í dag. Fótbolti 6.5.2020 17:00
1700 farþegar flugu með Icelandair í apríl Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu þar sem segir að þessi fjöldi farþega endurspegli þá stöðu sem nú ríkir í alþjóðaflugi vegna kórónuveirufaraldursins og þeirra ferðatakmarkana sem eru í gildi núna um allan heim. Viðskipti innlent 6.5.2020 16:52
Segja sýni úr konunni á hjúkrunarheimilinu Eir hafa sýnt fram á veiklaðar veirur Konan sem greindist með Covid-19 og var á endurhæfingardeild hjúkrunarheimilisins Eir var líklega komin yfir veikindin við komuna á Eir og því ekki smitandi. Í tilkynningu til aðstandenda kemur fram að sýni úr konunni hefði leitt í ljós veiklaðar veirur eða veirubrot þótt sýnið hafi sannarlega verið jákvætt. Innlent 6.5.2020 16:41
Enginn tími fyrir leikmenn að verða óléttar næstu fimm árin segir ein sú besta í heimi Frestun Ólympíuleikanna fram á næsta ár verður til þess að ástralska kvennalandsliðið í fótbolta þarf að spila á stórmóti á hverju ári næstu fimm árin. Fótbolti 6.5.2020 16:31
„Ósiðlegt og ætti með réttu að vera ólöglegt“ Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) gagnrýnir fyrirtækið Össur harðlega fyrir að nýta sér hlutabótaleið stjórnvalda skömmu eftir að eigendur fyrirtækisins fengu greiddan 1,2 milljarða króna í arð vegna hagnaðar síðasta árs. Innlent 6.5.2020 16:19
Samningur ríkisins við Icelandair um flugferðir framlengdur Icelandair heldur áfram að bjóða upp á lágmarksflugferðir til þriggja áfangastaða samkvæmt endurnýjuðu samkomulagi við íslensk stjórnvöld. Alls mun félagið fljúga 22 tvær ferðir til og frá landinu til og með 16. maí. Innlent 6.5.2020 16:05
Leyft að opna allar verslanir í Þýskalandi Öllum takmörkunum á verslanir sem hafa verið í gildi í kórónuveirufaraldrinum verður aflétt með samkomulagi sem þýska ríkisstjórnin hefur gert við sambandslandsstjórnirnar sextán. Félagsforðun verður áfram í gildi í annan mánuð en slakað verður á ýmsum þáttum hennar. Erlent 6.5.2020 15:43
Utanríkisráðuneytið leggur fram 276 milljónir króna til þróunarríkja vegna heimsfaraldursins Utanríkisráðuneytið mun deila 276 milljónum milli stofnana Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðabankans, Alþjóðaráðs Rauða krossins, Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og samstarfsþjóða Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 6.5.2020 15:05
Þórólfur baðst afsökunar og útskýrði tveggja metra regluna nánar Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis en þar sagði hann ljóst af umræðunni undanfarna daga að honum hefði ekki tekist að útskýra nægilega vel í hverju tveggja metra reglan fælist. Innlent 6.5.2020 14:55
Stefnt að því að létt verði frekar á samkomubanni þann 25. maí Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna þess hve vel hefur gengið að hemja kórónuveirufaraldurinn hér á landi verði næstu tilslakanir á samkomubanni fyrr en áætlað var í fyrstu, eða þann 25. maí næstkomandi. Innlent 6.5.2020 14:14
Þjóðverjar hefja aftur leik í þessum mánuði Þýska úrvalsdeildin verðr sú fyrsta af þeim fimm stærstu í Evrópu til að fara aftur af stað eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fótbolti 6.5.2020 13:53
Telja að um 90.000 heilbrigðisstarfsmenn hafi veikst í faraldrinum Að minnsta kosti 90.000 heilbrigðistarfsmenn hafa smitast af Covid-19-sjúkdómnum í kórónuveirufaraldrinum um allan heim. Fjöldinn gæti þó verið allt að tvöfalt meiri, að mati Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Víða hefur heilbrigðisstarfsfólk skort hlífðarbúnað. Erlent 6.5.2020 13:46
Sigraðist á Covid 102 ára gömul en segir þetta leiðinda veiru Helga Guðmundsdóttir hefur tvisvar sigrast á berklum og nú Covid-19. Innlent 6.5.2020 13:38
Svona var 65. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 6.5.2020 13:15
„Í þessari stöðu eykst krafan um framsýna og dugmikla stjórnendur og leiðtoga“ „Í þessari stöðu eykst krafan um framsýna og dugmikla stjórnendur og leiðtoga til að tryggja eins og kostur er arðbæran og kraftmikinn rekstur,“ segir Katrín S. Óladóttir í þriðju og síðustu grein í greinaröð Atvinnulífsins um stöðu leiðtoga á tímum kórónuveirunnar. Atvinnulíf 6.5.2020 13:05
Ekkert nýtt smit þriðja daginn í röð Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn samkvæmt nýjustu upplýsingum á síðunni covid.is. Innlent 6.5.2020 13:02
Tæplega sjö þúsund eiga eftir að fá greitt Vinnumálastofnun gengur vel að vinna sig í gegnum holskeflu umsókna sem barst fyrir síðustu mánaðamót. Enn eiga þó tæplega sjö þúsund manns eftir að fá greitt. Innlent 6.5.2020 13:01
Að skapa tækifæri – um land allt Við getum nýtt tækifærið sem Covid-19 faraldurinn hefur fært okkur og hugsað atvinnulíf á Íslandi upp á nýtt. Með því að opna hugann gagnvart störfum án staðsetningar er hægt að auka fjölbreytileika atvinnulífs og efla nýsköpun og atvinnuuppbyggingu um allt land. Skoðun 6.5.2020 13:01
Uppljóstrari segir að sér hafi verið ýtt til hliðar fyrir að vara við faraldri Fyrrverandi yfirmaður bandarískrar alríkisstofnunar sem ber ábyrgð á því að þróa lyf gegn kórónuveirunni lagði fram formlega uppljóstrarakvörtun í gær. Hann sakar háttsetta embættismenn í ríkisstjórn Donalds Trump forseta um hefndaraðgerðir eftir að hann varaði eindregið við faraldrinum í janúar. Erlent 6.5.2020 12:00
Vara við mesta samdrætti í sögu ESB Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar muni valda mesta efnahagssamdrætti sem hafi átt sér stað frá stofnun sambandsins. Viðskipti erlent 6.5.2020 11:38
RAX, Heiða og Pétur valin til að fanga áhrif kórónafaraldursins Þrír ljósmyndarar hafa verið valdir til að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs fyrir Þjóðminjasafnið. Innlent 6.5.2020 09:48
Stuðningsmenn ensku liðanna fá mögulega að hvetja og fagna í gegnum hátalarakerfi tómra leikvanga Svo gæti farið að ensku úrvalsdeildarliðin gætu leyft stuðningsmönnum sínum að fagna og hvetja liðin sín í gegnum nýtt smáforrit sem heitir MyApplause. Enski boltinn 6.5.2020 09:30
Í kjölfar kórónuveirunnar: Leitin að leiðtogum er hafin Opin samskipti, gegnsæi og traust eru meðal þeirra lykilatriða sem þrír álitsgjafar Atvinnulífsins nefna sérstaklega aðspurðir um þau atriði sem miklu máli að leiðtogar í atvinnulífinu hafi til að bera nú þegar endurreisn atvinnulífsins þarf að hefjast. Atvinnulíf 6.5.2020 09:01
Viðbragðshópurinn leystur upp innan tíðar Hópurinn hefur verið leiddur af Mike Pence varaforseta með sérfræðingana Deboruh Birx og Anthony Fauci innanborðs. Erlent 6.5.2020 07:21
Icelandair verði í skötulíki næsta árið Stjórnendur Icelandair Group áætla að starfsemi félagsins verði lítil sem engin næstu 12 mánuðina. Viðskipti innlent 6.5.2020 07:18
Flytja að meðaltali aðeins sautján farþega í hverju innanlandsflugi Farþegafjöldi í hverju innanlandsflugi bandarískra flugfélaga er að meðaltali aðeins sautján farþegar, 29 ef horft er til alþjóðaflugs sömu flugfélaga. Viðskipti erlent 5.5.2020 23:31
Sjaldséð náttúruundur kætir strandgesti í Kaliforníu Óvenjulegur öldugangur hefur undanfarna daga glatt strandgesti og brimbrettakappa í sunnanverðri Kaliforníu í Bandaríkjunum. Erlent 5.5.2020 23:19
Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar sagt upp Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar, eða 39 manns, var sagt upp nú um mánaðamótin. Viðskipti innlent 5.5.2020 20:55
Hvatamaður útgöngubannsins segir af sér vegna heimsókna ástkonu í miðju útgöngubanni Neil Ferguson, vísindamaðurinn sem lék lykilhlutverk í að sannfæra Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um að setja á útgöngubann í Bretlandi hefur sagt sæti sínu í sérstakri ráðgjafanefnd ríkistjórnarinnar lausu Erlent 5.5.2020 20:14