Lax

Fréttamynd

Tekist á um laxeldi í Pallborðinu

Þeir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, og Sigurður Pétursson, einn stofnanda Arctic Fish, takast á um laxeldi á Íslandi í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi klukkan 14 í dag. Óttar Kolbeinsson Proppé stýrir umræðum.

Innlent
Fréttamynd

Inga Lind deilir hart á Njál Trausta

Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona gagnrýnir harðlega málflutning Njáls Trausta Friðbertssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um ágæti fiskeldis á Austfjörðum.

Innlent
Fréttamynd

IWF kærir MAST til ÚU

The Icelandic Wildlife Fund (IWF) hefur kært Matvælastofnun (MAST) til úrskurðarnefndar um upplýsingamál (ÚU) og krefst þess að nefndin hlutist til um að MAST birti upplýsingar um eftirlit með sjókvíaeldisfyrirtækjum í samræmi við lög og reglur.

Innlent
Fréttamynd

Tvö hundruð ný störf í Ölfusi í kringum laxeldi

Mikil uppbygging á sér nú stað í Sveitarfélaginu Ölfusi þar sem allt snýst um lax og laxeldi því nú er í undirbúningi laxeldisverkefni upp á fimmtíu þúsund tonn, sem þýða útflutningsverðmæti upp á fimmtíu milljarða króna á ári.

Innlent
Fréttamynd

Lax: Nauðsynlegt að nota tilfinninguna

Stangveiðisumarið 2016 er að baki og eflaust eiga margir bleikan fisk í sínum frysti. Jóhann Gunnar Arnarsson er bæði veiðimaður og bryti og flestum betri í að leiðbeina lesendum í matreiðslu á laxi.

Matur
Fréttamynd

Uppskriftir Sigmars í nýrri bók

Sigmar B. Hauksson var þekktur matgæðingur og ástríðukokkur. Hann var með sjónvarpsþætti um mat og ferðalög, skrifaði greinar í blöð og tímarit auk þess að vera öflugur veiðimaður. Ný bók, Úr búri náttúrunnar, kemur út fljótlega.

Matur
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.