Plastbarkamálið

Fréttamynd

Blóraböggull

Hæfileikar, velgengni, frægð og vinsældir ýta undir öfund og lítið samfélag eins og hið íslenska virðist hafa ríka tilhneigingu til að brjóta menn niður jafn hratt og það byggir þá upp.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tómas sendur í leyfi frá störfum

Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, hefur verið sendur í leyfi frá störfum. Var ákvörðun tekin um þetta eftir að sérfræðinganefnd birti í gær niðurstöður sínar á úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tenglsum við Plastbarkamálið svokallaða.

Innlent
Fréttamynd

Viðbætur Tómasar við tilvísun sjúklings ekki í samræmi við læknalög

Viðbætur Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð að beiðni ítalska læknisins Palo Macchiarini voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta er mat rannsóknarnefndar um plastbarkamálið en skýrsla nefndarinnar kom út í dag.

Innlent
Fréttamynd

Um óháða rannsókn á plastbarkamálinu

Hið svokallaða "plastbarkamál“ eða "Macchiarini-mál“ hefur vakið heimsathygli, enda koma þar við sögu tvær virtar stofnanir í Evrópu á sviði lækninga og læknavísinda.

Skoðun
Fréttamynd

Prófessor Spútnik

Inga Dóra Sigfúsdóttir rannsakar um þessar mundir sálarlíf ungmenna á Íslandi og setur í samhengi við samfélagsmiðla. Hún og eiginmaðurinn tóku í fóstur flóttadreng frá Kúrdistan, en Ísland var níunda landið sem hann kom til á flóttanum.

Lífið
Fréttamynd

Stjórn Karólínska vikið frá störfum

Rannsókn leyddi í ljós að stjórnin hafi gerst sek um vanrækslu þegar skurðlæknirinn Paolo Macchiarini var ráðinn til starfa og honum leyft að framkvæma skurðaðgerðir.

Erlent
Fréttamynd

Barkaígræðsla sögð siðferðislegt stórslys

Í bréfi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands til heilbrigðisráðherra er talið mikilvægt að rannsaka þátt íslenskra stofnana í barkaígræðslumálinu svokallaða. Heilbrigðisráðherra vill að þingið skoði möguleika á rannsóknarnefn

Innlent
Fréttamynd

Var Andemariam Teklesenbet plataður?

Töluvert hefur verið fjallað undanfarið um barkaígræðslu þess góða manns Andemariam Teklesenbet, jarðeðlisfræðings frá Erítreu, sem lést snemma á síðasta ári, og spurt um heilindi þeirra íslensku lækna sem að aðgerðinni stóðu. Ég var persónulegur vinur hans, annar leiðbeinenda hans í meistaranáminu og samstarfsfélagi og tel mér því málið skylt.

Skoðun
Fréttamynd

Rakalausar á­sakanir gegn ís­lenskum læknum

Landspítalinn hefur nú lokið eigin rannsókn á aðkomu tveggja lækna, sem sætt hafa hörðum ásökunum í Svíþjóð vegna aðkomu þeirra að fyrstu gervibarkaígræðslu sem framkvæmd var í heiminum. Framkvæmdastjóri lækninga segir ásakanirnar ekki eiga við nein rök að styðjast.

Innlent
Fréttamynd

Erfitt vegna vin­áttu við Andemariam

Tómas Guðbjartsson læknir segir niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar Karolinska háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi á aðkomu þeirra að barkaígræðsluaðgerð áfellisdóm yfir skýrslu um málið.

Innlent