Innlent Bakarar og eigandi afgreiða "Ég er búinn að vera í þessum bransa í þrjátíu ár svo ég veit það vel að oft er erfitt að fá starfsfólk á þessum tíma en ég man ekki eftir því að ástandið hafi nokkurn tíman verið svona slæmt," segir Birgir Páll Jónsson eigandi Nýja Kökuhússins í Kringlunni en hann sinnir nú afgreiðslustörfum þar sem ekki hefur tekist að manna þau störf hjá fyrirtækinu. Innlent 14.10.2005 06:39 100-200 ár milli stórra bylja Fellibyljir á borð við Katrínu ganga yfir þennan hluta Bandaríkjanna á 100 til 200 ára fresti. Loftþrýstingurinn í miðju bylsins er rétt um 915 millíbör, sem gerir það að verkum að sjór lyftist um fleiri metra þar sem hann gengur yfir, að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 14.10.2005 06:39 Væri til í að vinna kauplaust "Mér finnst ég vera það hraustur að ég geti hjálpað til í eldhúsi," segir Theodór Jóhannesson, sem sótti nýverið um starf í mötuneyti Hrafnistu. Hann segist til dæmis geta vaskað upp og unnið önnur létt verk. Innlent 14.10.2005 06:39 Heiðraður hermaður sakfelldur Ronald Ellis, liðþjálfi hjá bandaríska flughernum á Keflavíkurflugvelli, var nýverið dæmdur í ellefu mánaða herfangelsi fyrir að nota og selja kókaín og hindra framgang réttvísinnar. Innlent 14.10.2005 06:39 Enn í öndunarvél eftir bruna Konan sem bjargað var út úr brennandi íbúð við Stigahlíð í fyrradag er enn í öndunarvél á gjörgæsludeild. Hún brenndist illa og varð fyrir reykeitrun og sagði vakthafandi læknir ekkert hægt að segja um batahorfur að svo stöddu. Innlent 14.10.2005 06:39 Stóra verkefnið að sigra í vor "Ég er þakklátur fyrir þessa könnun og finnst gaman að sjá að fólk hefur trú á mér sérstaklega að því að könnunin var tekin áður en ég lýsti því yfir að ég stefndi á fyrsta sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins," segir Gísli Marteinn Baldursson. Innlent 14.10.2005 06:39 Jafnrétti ríkir hvergi Cherie Booth vitnaði í nýja skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins sem sýnir að ekki er til land í heiminum sem fullkomið jafnrétti ríkir. Hún hélt erindi á ráðstefnu kvenkyns menningarmálaráðherra sem haldin var hér á landi í gær. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:39 Fjölbreytni í dagskrá Þjóðleikhúss Fjölbreytnin ræður ríkjum í vetrardagskrá Þjóðleikhússins - söngur, gaman, konunglegur barnaballet og rússnesk gestasýning er meðal þess sem þar verður boðið upp á. Innlent 14.10.2005 06:39 Vara við snyrtifræðiskóla Samtök iðnaðarins vara námsfólk og foreldra við auglýsingum um Didrix spa skóla í snyrtifræði og hárgreiðslu. Í tilkynningu frá samtökunum segir að nám við skólann veiti engin starfsréttindi, skólinn sé ekki viðurkenndur af menntamálaráðuneytinu og starfræksla hans brjóti að líkindum í bága við lög. Innlent 14.10.2005 06:39 Stofnun fer að úthluta styrkjum Stofnun Leifs Eiríkssonar, sem sett var á fót af Seðlabanka Íslands og Háskólanum í Virginíu, hefur nú safnað nægu fé til að get hafið úthlutun styrkja til íslenskra námsmanna sem hyggjast stunda nám í Bandaríkjunum og bandarískra námsmanna sem hyggjast nema við íslenska háskóla. Innlent 14.10.2005 06:39 Óþarfi sé að fjarlægja aukahluti Samkvæmt nýrri reglugerð er útfarastjórum gert að finna alla aukahluti sem græddir hafa verið í hinn látna áður en hann er grafinn eða brenndur. Landlæknir hefur óskað eftir breytingum á reglugerðinni. Útfarastjórar hafi ekki menntun til slíkra aðgerða og óþarfi sé í raun að fjarlægja alla aukahluti. Innlent 14.10.2005 06:39 Staða kvenna í heiminum ekki góð Konur eru jafnfærar og karlmenn, ef ekki færari, segir Cherie Booth Blair. En út er komin skýrsla um stöðu kvenna í heiminum. Hún lítur hreint ekki vel út að mati Booth Blair. Innlent 14.10.2005 06:39 Æfa viðbrögð við sprengjuárásum Fjölþjóðleg æfing sprengjueyðingarsveita, Northern Challenge, hefst í dag. Landhelgisgæslan og varnarliðið standa að æfingunni en markmið hennar er að líkja eftir raunverulegum hryðjuverkum og æfa viðbrögð við þeim. Æfð verða viðbrögð við sjálfsmorðssprengjuárásum og sprengingum á flugvöllum, í höfnum og um borð í skipum. Þátttakendur eru um 100 talsins, en helmingur þeirra kemur frá sex erlendum sprengjueyðingarsveitum. Innlent 14.10.2005 06:39 Vímuefnamarkaðurinn skipulagðari Þórarinn Tyrfingsson telur eins og lögreglan að tilraun til smygls á brennisteinssýru í vikunni sé merki um að amfetamín sé framleitt hér á landi. Hann segir margt benda til tengsla Íslands við alþjóðlega glæpastarfsemi. Innlent 14.10.2005 06:39 Verðlaunahafarnir vinna saman Þau undur og stórmerki urðu á Íslandsmótinu í kranastjórnun á föstudag að þeir þrír sem unnu til verðlauna vinna allir hjá sama fyrirtækinu. Heitir það Feðgar ehf og sinnir alhliða byggingaverktöku. Innlent 14.10.2005 06:39 Sjálfstæðismenn fengju 9 fulltrúa Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Flokkurinn mælist með tæplega 54 prósenta fylgi. Samfylkingin og Vinstri grænir fengju samanlagt sex fulltrúa en Framsóknarflokkurinn fengi ekki mann í borgarstjórn. Innlent 14.10.2005 06:39 Gísli Marteinn með fund í Iðnó Gísli Marteinn Baldursson varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins ætlar að tilkynna í dag hvaða sæti hann stefnir á að ná í prófkjöri flokksins sem fram fer í haust. Stuðningsmenn Gísla hafa boðað til fundar í Iðnó klukkan 3 í dag. Innlent 14.10.2005 06:39 Afsönnum kannanirnar "Þetta eru svipaðar tölur og birtust manni lengi fram eftir í kosningabaráttunni fyrir fjórum árum," segir Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins, um niðurstöður skoðanakönnunarinnar. Innlent 14.10.2005 06:39 Nema land á fíkniefnamarkaði hér Glæpahópar í Eystrasaltslöndunum eru með afkastamestu framleiðendum amfetamíns og e-taflna í Evrópu. Smygltilraun Litháa á brennisteinssýru til landsins er talin vísbending um að erlendir glæpamenn vilji flytja þekkingu sína hingað Innlent 14.10.2005 06:39 Skólahald ekki hafið á Suðureyri Kennsla við Grunnskólann á Suðureyri hófst ekki í síðustu viku, eins og annars staðar á landinu, vegna byggingaframkvæmda við skólalóðina, sem eru hálfu ári á eftir áætlun. Netútgáfa Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá þessu. Innlent 14.10.2005 06:39 Uppgröftur á Skriðuklaustri Verið er að byggja upp útveggi Skriðuklausturs á Austurlandi og geta nú gestir og gangandi upplifað gamla tíma með því að skrifa með fjaðrastaf og bleki, sem búið er til með aldagamalli aðferð á staðnum. Innlent 14.10.2005 06:39 Tónlistarhús kynnt í október Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi, segir að tónlistar- og ráðstefnuhöllin sem mun rísa á hafnarbakkanum sé eitt albesta og frambærilegasta uppbyggingarverkefni Íslandssögunnar. Hún verður kynnt landsmönnum í október. Gert er ráð fyrir að höllin verði opnuð árið 2009. Innlent 14.10.2005 06:39 Ánægður með stöðumælana Margir kaupmenn við Laugaveginn eru að mestu ánægðir með stöðumælakerfið í Reykjavíkurborg þar sem það kemur í veg fyrir að stæðin fyllist til lengri tíma. Þeir eru þó spenntir að sjá hvernig tekst til með klukkukerfið á Akureyri. Innlent 14.10.2005 06:39 Erill á Akureyri í nótt Sex fíkniefnamál komu upp á Akureyri yfir helgina, öll minniháttar, þar sem lagt var hald á kannabisefni og hvít efni, sem gætu verið amfetamín eða kókaín en ekki er búið að greina efnin. Innlent 14.10.2005 06:39 Kærustupar selur græjur á netinu Vefverslunin portus.is tók nýlega til starfa en í gegnum hana er hægt að kaupa hljómtæki af ýmsum stærðum og gerðum. Eigendur portus.is eru kærustuparið Drengur Óla Þorsteinsson og Jóna Benný Kristjánsdóttir sem búsett eru á Höfn í Hornafirði. Innlent 14.10.2005 06:39 Vilhjálmur um könnun "Ég er mjög ánægður með þær niðurstöður sem þessi skoðanakönnun sýnir. Við sjálfstæðismenn munum áfram og eftir næstu kosningar sýna borgarbúum að við stöndum undir þeim væntingum sem til okkar eru gerðar. Þó ber ávallt að hafa í huga að skoðanakannanir eru fyrst og fremst vísbendingar en ekki heilagur sannleikur," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Innlent 14.10.2005 06:39 Tólf íslenskir strandaglópar Fjórar íslenskar fjölskyldur, 12 manns, eru strandaglópar á Hjaltlandseyjum eftir að Norræna ákvað að sleppa viðkomu í eyjunum í síðustu ferð sinni vegna veðurs. Fólkið átti að koma hingað til lands með ferjunni síðasta fimmtudag, en tefst um viku vegna þessa. Innlent 14.10.2005 06:39 Taka verður á launamálum Ekki er hægt að útdeila plássum sem losnað hafa nýlega á leikskólanum Nóaborg fyrr en tekist hefur að ráða fólk í þrjú stöðugildi. Borgarstjóri telur að taka verði á launamálum í kjarasamningum en segir ástandið ekki eiga að seinka loforðum um gjaldfrjálsan leikskóla. Innlent 14.10.2005 06:39 Gísli Marteinn í fyrsta sætið Gísli Marteinn Baldursson, varaborgarfulltrúi og sjónvarpsmaður, tilkynnti í gær að hann gæfi kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í haust. Stuðningsmenn Gísla Marteins boðuðu til fundar í Iðnó í gær þar sem Gísli Marteinn tilkynnti þessa ákvörðun sína. Innlent 14.10.2005 06:39 Fjöldi eiturlyfjafíkla þrefaldast Fleiri á biðlistum eftir vímuefnameðferð deyja en áður, og fíklarnir eru veikari nú en nokkru sinni fyrr, að sögn yfirlæknis á Vogi. Fjöldi eiturlyfjafíkla hefur þrefaldast hér á landi á síðustu tíu árum. Innlent 14.10.2005 06:39 « ‹ ›
Bakarar og eigandi afgreiða "Ég er búinn að vera í þessum bransa í þrjátíu ár svo ég veit það vel að oft er erfitt að fá starfsfólk á þessum tíma en ég man ekki eftir því að ástandið hafi nokkurn tíman verið svona slæmt," segir Birgir Páll Jónsson eigandi Nýja Kökuhússins í Kringlunni en hann sinnir nú afgreiðslustörfum þar sem ekki hefur tekist að manna þau störf hjá fyrirtækinu. Innlent 14.10.2005 06:39
100-200 ár milli stórra bylja Fellibyljir á borð við Katrínu ganga yfir þennan hluta Bandaríkjanna á 100 til 200 ára fresti. Loftþrýstingurinn í miðju bylsins er rétt um 915 millíbör, sem gerir það að verkum að sjór lyftist um fleiri metra þar sem hann gengur yfir, að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 14.10.2005 06:39
Væri til í að vinna kauplaust "Mér finnst ég vera það hraustur að ég geti hjálpað til í eldhúsi," segir Theodór Jóhannesson, sem sótti nýverið um starf í mötuneyti Hrafnistu. Hann segist til dæmis geta vaskað upp og unnið önnur létt verk. Innlent 14.10.2005 06:39
Heiðraður hermaður sakfelldur Ronald Ellis, liðþjálfi hjá bandaríska flughernum á Keflavíkurflugvelli, var nýverið dæmdur í ellefu mánaða herfangelsi fyrir að nota og selja kókaín og hindra framgang réttvísinnar. Innlent 14.10.2005 06:39
Enn í öndunarvél eftir bruna Konan sem bjargað var út úr brennandi íbúð við Stigahlíð í fyrradag er enn í öndunarvél á gjörgæsludeild. Hún brenndist illa og varð fyrir reykeitrun og sagði vakthafandi læknir ekkert hægt að segja um batahorfur að svo stöddu. Innlent 14.10.2005 06:39
Stóra verkefnið að sigra í vor "Ég er þakklátur fyrir þessa könnun og finnst gaman að sjá að fólk hefur trú á mér sérstaklega að því að könnunin var tekin áður en ég lýsti því yfir að ég stefndi á fyrsta sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins," segir Gísli Marteinn Baldursson. Innlent 14.10.2005 06:39
Jafnrétti ríkir hvergi Cherie Booth vitnaði í nýja skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins sem sýnir að ekki er til land í heiminum sem fullkomið jafnrétti ríkir. Hún hélt erindi á ráðstefnu kvenkyns menningarmálaráðherra sem haldin var hér á landi í gær. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:39
Fjölbreytni í dagskrá Þjóðleikhúss Fjölbreytnin ræður ríkjum í vetrardagskrá Þjóðleikhússins - söngur, gaman, konunglegur barnaballet og rússnesk gestasýning er meðal þess sem þar verður boðið upp á. Innlent 14.10.2005 06:39
Vara við snyrtifræðiskóla Samtök iðnaðarins vara námsfólk og foreldra við auglýsingum um Didrix spa skóla í snyrtifræði og hárgreiðslu. Í tilkynningu frá samtökunum segir að nám við skólann veiti engin starfsréttindi, skólinn sé ekki viðurkenndur af menntamálaráðuneytinu og starfræksla hans brjóti að líkindum í bága við lög. Innlent 14.10.2005 06:39
Stofnun fer að úthluta styrkjum Stofnun Leifs Eiríkssonar, sem sett var á fót af Seðlabanka Íslands og Háskólanum í Virginíu, hefur nú safnað nægu fé til að get hafið úthlutun styrkja til íslenskra námsmanna sem hyggjast stunda nám í Bandaríkjunum og bandarískra námsmanna sem hyggjast nema við íslenska háskóla. Innlent 14.10.2005 06:39
Óþarfi sé að fjarlægja aukahluti Samkvæmt nýrri reglugerð er útfarastjórum gert að finna alla aukahluti sem græddir hafa verið í hinn látna áður en hann er grafinn eða brenndur. Landlæknir hefur óskað eftir breytingum á reglugerðinni. Útfarastjórar hafi ekki menntun til slíkra aðgerða og óþarfi sé í raun að fjarlægja alla aukahluti. Innlent 14.10.2005 06:39
Staða kvenna í heiminum ekki góð Konur eru jafnfærar og karlmenn, ef ekki færari, segir Cherie Booth Blair. En út er komin skýrsla um stöðu kvenna í heiminum. Hún lítur hreint ekki vel út að mati Booth Blair. Innlent 14.10.2005 06:39
Æfa viðbrögð við sprengjuárásum Fjölþjóðleg æfing sprengjueyðingarsveita, Northern Challenge, hefst í dag. Landhelgisgæslan og varnarliðið standa að æfingunni en markmið hennar er að líkja eftir raunverulegum hryðjuverkum og æfa viðbrögð við þeim. Æfð verða viðbrögð við sjálfsmorðssprengjuárásum og sprengingum á flugvöllum, í höfnum og um borð í skipum. Þátttakendur eru um 100 talsins, en helmingur þeirra kemur frá sex erlendum sprengjueyðingarsveitum. Innlent 14.10.2005 06:39
Vímuefnamarkaðurinn skipulagðari Þórarinn Tyrfingsson telur eins og lögreglan að tilraun til smygls á brennisteinssýru í vikunni sé merki um að amfetamín sé framleitt hér á landi. Hann segir margt benda til tengsla Íslands við alþjóðlega glæpastarfsemi. Innlent 14.10.2005 06:39
Verðlaunahafarnir vinna saman Þau undur og stórmerki urðu á Íslandsmótinu í kranastjórnun á föstudag að þeir þrír sem unnu til verðlauna vinna allir hjá sama fyrirtækinu. Heitir það Feðgar ehf og sinnir alhliða byggingaverktöku. Innlent 14.10.2005 06:39
Sjálfstæðismenn fengju 9 fulltrúa Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Flokkurinn mælist með tæplega 54 prósenta fylgi. Samfylkingin og Vinstri grænir fengju samanlagt sex fulltrúa en Framsóknarflokkurinn fengi ekki mann í borgarstjórn. Innlent 14.10.2005 06:39
Gísli Marteinn með fund í Iðnó Gísli Marteinn Baldursson varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins ætlar að tilkynna í dag hvaða sæti hann stefnir á að ná í prófkjöri flokksins sem fram fer í haust. Stuðningsmenn Gísla hafa boðað til fundar í Iðnó klukkan 3 í dag. Innlent 14.10.2005 06:39
Afsönnum kannanirnar "Þetta eru svipaðar tölur og birtust manni lengi fram eftir í kosningabaráttunni fyrir fjórum árum," segir Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins, um niðurstöður skoðanakönnunarinnar. Innlent 14.10.2005 06:39
Nema land á fíkniefnamarkaði hér Glæpahópar í Eystrasaltslöndunum eru með afkastamestu framleiðendum amfetamíns og e-taflna í Evrópu. Smygltilraun Litháa á brennisteinssýru til landsins er talin vísbending um að erlendir glæpamenn vilji flytja þekkingu sína hingað Innlent 14.10.2005 06:39
Skólahald ekki hafið á Suðureyri Kennsla við Grunnskólann á Suðureyri hófst ekki í síðustu viku, eins og annars staðar á landinu, vegna byggingaframkvæmda við skólalóðina, sem eru hálfu ári á eftir áætlun. Netútgáfa Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá þessu. Innlent 14.10.2005 06:39
Uppgröftur á Skriðuklaustri Verið er að byggja upp útveggi Skriðuklausturs á Austurlandi og geta nú gestir og gangandi upplifað gamla tíma með því að skrifa með fjaðrastaf og bleki, sem búið er til með aldagamalli aðferð á staðnum. Innlent 14.10.2005 06:39
Tónlistarhús kynnt í október Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi, segir að tónlistar- og ráðstefnuhöllin sem mun rísa á hafnarbakkanum sé eitt albesta og frambærilegasta uppbyggingarverkefni Íslandssögunnar. Hún verður kynnt landsmönnum í október. Gert er ráð fyrir að höllin verði opnuð árið 2009. Innlent 14.10.2005 06:39
Ánægður með stöðumælana Margir kaupmenn við Laugaveginn eru að mestu ánægðir með stöðumælakerfið í Reykjavíkurborg þar sem það kemur í veg fyrir að stæðin fyllist til lengri tíma. Þeir eru þó spenntir að sjá hvernig tekst til með klukkukerfið á Akureyri. Innlent 14.10.2005 06:39
Erill á Akureyri í nótt Sex fíkniefnamál komu upp á Akureyri yfir helgina, öll minniháttar, þar sem lagt var hald á kannabisefni og hvít efni, sem gætu verið amfetamín eða kókaín en ekki er búið að greina efnin. Innlent 14.10.2005 06:39
Kærustupar selur græjur á netinu Vefverslunin portus.is tók nýlega til starfa en í gegnum hana er hægt að kaupa hljómtæki af ýmsum stærðum og gerðum. Eigendur portus.is eru kærustuparið Drengur Óla Þorsteinsson og Jóna Benný Kristjánsdóttir sem búsett eru á Höfn í Hornafirði. Innlent 14.10.2005 06:39
Vilhjálmur um könnun "Ég er mjög ánægður með þær niðurstöður sem þessi skoðanakönnun sýnir. Við sjálfstæðismenn munum áfram og eftir næstu kosningar sýna borgarbúum að við stöndum undir þeim væntingum sem til okkar eru gerðar. Þó ber ávallt að hafa í huga að skoðanakannanir eru fyrst og fremst vísbendingar en ekki heilagur sannleikur," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Innlent 14.10.2005 06:39
Tólf íslenskir strandaglópar Fjórar íslenskar fjölskyldur, 12 manns, eru strandaglópar á Hjaltlandseyjum eftir að Norræna ákvað að sleppa viðkomu í eyjunum í síðustu ferð sinni vegna veðurs. Fólkið átti að koma hingað til lands með ferjunni síðasta fimmtudag, en tefst um viku vegna þessa. Innlent 14.10.2005 06:39
Taka verður á launamálum Ekki er hægt að útdeila plássum sem losnað hafa nýlega á leikskólanum Nóaborg fyrr en tekist hefur að ráða fólk í þrjú stöðugildi. Borgarstjóri telur að taka verði á launamálum í kjarasamningum en segir ástandið ekki eiga að seinka loforðum um gjaldfrjálsan leikskóla. Innlent 14.10.2005 06:39
Gísli Marteinn í fyrsta sætið Gísli Marteinn Baldursson, varaborgarfulltrúi og sjónvarpsmaður, tilkynnti í gær að hann gæfi kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í haust. Stuðningsmenn Gísla Marteins boðuðu til fundar í Iðnó í gær þar sem Gísli Marteinn tilkynnti þessa ákvörðun sína. Innlent 14.10.2005 06:39
Fjöldi eiturlyfjafíkla þrefaldast Fleiri á biðlistum eftir vímuefnameðferð deyja en áður, og fíklarnir eru veikari nú en nokkru sinni fyrr, að sögn yfirlæknis á Vogi. Fjöldi eiturlyfjafíkla hefur þrefaldast hér á landi á síðustu tíu árum. Innlent 14.10.2005 06:39