Innlent

Fréttamynd

KB-lán óbreytt

KB banki mun halda íbúðalánum sínum óbreyttum þó að fasteignaverð fari lækkandi og Landsbanki Íslands hafi lækkað lánahlutfall sitt í 80 prósent.

Innlent
Fréttamynd

Slasaðist á torfæruhjóli

Sautján ára réttindalaus pilltur á torfæruhjóli slasaðist þegar hann lenti í árekstri við bíl á Villingaholtsvegi austan við Selfoss í gærkvöld.

Innlent
Fréttamynd

Misjafnlega vel gert við kúnnana

Bankar hér á landi verja tugum milljóna króna í ýmiss konar boðsferðir fyrir viðskiptavini sína. Það eru þó aðeins fáir útvaldir sem komast á boðslistann - hinir fá dagatal.

Innlent
Fréttamynd

Tveir Íslendingar til Pakistan

Tveir Íslendingar fara til hjálparstarfa í Pakistan. Sólveig Ólafsdóttir sendifulltrúi og Jón Hafsteinsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, fara þangað í næstu viku.

Innlent
Fréttamynd

Velti bíl í togi

Stjórnandi bíls meiddist eitthvað þegar bíllinn sem hann stjórnaði í drætti aftan í öðrum bíl, valt út af þjóðveginum austan við Húsavík í gærkvöldi.

Innlent
Fréttamynd

Nettenging bætt á Vestfjörðum

Nettenging verður mun betri áður en langt um líður við Ísafjarðardjúp og á Ströndum því verið er að leggja svokallaða ISDN-tengingu þar um þessar mundir. Meðal annars hefur verið gengið frá slíkri tengingu á Djúpavík þar sem rekin hefur verið ferðaþjónusta í 20 ár en fyrst nú er þar kostur á sæmilegri nettengingu.

Innlent
Fréttamynd

Ísfirskar konur með baráttufund

Ísfirskar konur gangast fyrir baráttu- og hátíðardagskrá á kvennafrídaginn 24. október og hafa boaða til utifundar á Silfurtorgi klukkna þrjú og síðan verður gengin kröfuganga um Pollgötu og niður Aðalstræti að Alþýðuhúsi þar sem fram fer hátíðardagskrá með fjölbreyttu sniði.

Innlent
Fréttamynd

Dregið úr verðhækkunum

Dregið hefur úr verðhækkunum og þar með þenslu á fasteignamarkaði. Hækkun fasteignaverðs mun leiða til um 0,15 prósenta hækkunar á vísitölu neysluverðs. Þetta kemur fram í hálffimm fréttum Kaupþings.

Innlent
Fréttamynd

Sjálfkjörið í embætti

Sjálfkjörið var í miðstjórn og varaforsetaembætti á ársfundi Alþýðusambands Íslands í dag. Ingibjörg R. Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður til næstu tveggja ára og sjö voru kjörin í miðstjórn til jafnlangs tíma.

Innlent
Fréttamynd

63 prósent vilja Vilhjálm

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, nýtur mun meira fylgis en Gísli Marteinn Baldursson, mótframbjóðandi hans í fyrsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup.

Innlent
Fréttamynd

Segja hátt gengi ekki skila sér

Forsætisráðherra og þingmenn úr nær öllum flokkum gagnrýndu að hátt gengi íslensku krónunnar hefði ekki haft áhrif til lækkunar á matarverði. Þingmaður Samfylkingarinnar spurði hvort það væri almenn skoðun alþingismanna að íslenskir verslunareigendur væru hyski.

Innlent
Fréttamynd

Sýknað af bótakröfu

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Flugleiðir í dag af átta og hálfrar milljóna króna skaðabótakröfu fyrrverandi starfsmanns fyrirtækisins, sem slasaðist við vinnu á Keflavíkurflugvelli 1. desember 1999.

Innlent
Fréttamynd

Lífið í vinnunni hjá ASÍ

Á ársfundi ASÍ, sem lýkur í dag, er lagt til að hrint verði af stað átaki til að efla umfjöllun um lífið í vinnunni og vinnuverndarstarf í fyrirtækjum.

Innlent
Fréttamynd

Stálu sextán gróðurhúsalömpum

Þjófar brutust inn í gróðrastöð í Hveragerði í nótt og höfðu talsverð verðmæti á brott með sér auk þess að valda nokkrum skemmdum. Þeir stálu meðal annars sextán gróðurhúsalömpum, sem vinsælir eru til kannabisræktar, og tölvubúnaði. Þjófarnir voru horfnir af vettvangi þegar innbrotsins varð vart og er þeirra nú leitað.

Innlent
Fréttamynd

Allrahanda kærir Vegagerðina

Rútufyrirtækið Allrahanda hefur kært Vegagerðina þar sem ekki var samið við fyrirtækið um sérleyfisakstur á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Allrahanda bauð hæsta greiðslu fyrir sérleyfið en Kynnisferðir, sem samið var við, fá greitt með akstrinum.

Innlent
Fréttamynd

Uppselt á Airwaves

Miðar á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves seldust upp í gærkvöldi. Hátíðin, sem raunar hófst einnig í gærkvöldi, stendur fram á sunnudag og mun fjöldi innlendra og erlendra hljómsveita og tónlistarmanna stíga á stokk.

Lífið
Fréttamynd

Helmingi betri horfur

Lyf, sem notað er í baráttunni við brjóstakrabbamein eykur batahorfur um helming ef það er gefið strax í upphafi meðferðar. Fögnuðurinn í læknastéttinni er slíkur að helsti sérfræðingurinn á Íslandi á þessu sviði man ekki eftir öðru eins.

Innlent
Fréttamynd

Lýsisneysla mæðra hjálpar börnum

Lýsisneysla móður í upphafi meðgöngu getur haft jákvæð áhrif á heilsufar barnsins á lífsleiðinni. Þær konur sem taka lýsi fæða stærri börn. Þetta kemur fram í rannsókn á vegum Lýðheilsustöðvar, Háskóla Íslands og Mæðraverndar.

Innlent
Fréttamynd

Forsetahjónin í Hafnarfjörð

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú fara í opinbera heimsókn til Hafnarfjarðar í dag. Heimsókninni lýkur klukkan átta í kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Davíð byrjaður í Seðlabankanum

Davíð Oddsson hóf störf sem seðlabankastjóri í dag. Honum var vel tekið af öðrum stjórnendum bankans en helsti fjandvinur hans úr pólitíkinni, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, notaði daginn til að hætta í bankaráði Seðlabankans.

Innlent
Fréttamynd

Ástarfleyið fer af stað í kvöld

Sirkus er farin af stað með stærsta verkefnið sitt í haust, veruleikaþáttinn Ástarfleyið. Fyrsti þátturinn verður í sýndur í kvöld klukkan 21.

Lífið
Fréttamynd

Baugsmálið tekið fyrir í dag

Baugsmálið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan korter yfir níu. Öllum ákæruliðunum fjörutíu var vísað frá dóminum í síðasta mánuði en ákæruvaldið áfrýjaði úrskurðinum til Hæstaréttar. Þar var svo öllum ákærunum nema átta vísað frá á dögunum. Ákæruliðirnir sem eftir standa varða meint brot á almennum hegningarlögum, tollalagabrot og lög um ársreikninga.

Innlent
Fréttamynd

Tillögum minnihlutans hafnað

Meirihluti leikskólanefndar Kópavogs hafnaði í gær tillögum minnihlutans um sértækar aðgerðir til að bregðast við vanda á leikskólum bæjarins vegna manneklu. Börn á tveimur leikskólum í Kópavogi eru nú heima í eina viku á mánuði vegna lokunar deilda.

Innlent
Fréttamynd

Allrahanda uppfylla ekki skilmála

Gunnar Gunnarsson aðstoðarvegamálastjóri segir Iceland Excursions Allrahanda ekki hafa uppfyllt skilmála útboðs um sérleyfisakstur milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Þess vegna hafi ekki verið samið við fyrirtækið um aksturinn þrátt fyrir að það hafi boðið hæstu greiðslu fyrir aksturinn.

Innlent
Fréttamynd

Gríðarlegur niðurskurður?

Niðurskurðarhugmyndir Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli eru slíkar að umsvifin þar yrðu álíka lítil og fyrir rúmri hálfri öld. Nánar tiltekið er átt við árin 1946 til 51, þegar u.þ.b. 150 hermenn voru í stöðinni og um 300 Íslendingar, en um sjö hundruð Íslendingar eru þar nú eftir mikinn niðurskurð á síðustu misserum.

Innlent
Fréttamynd

Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi

Tvítugur piltur var dæmdur til þrjátíu daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar í Hæstarétti í dag. Hann var fundinn sekur um manndráp af gáleysi með því að hafa bakkað bíl sínum út úr stæði og á gangstétt þar sem hann bakkaði á eldri konu sem lést af völdum áverka sem hún hlaut.

Innlent
Fréttamynd

Álit um framtíðarhlutverk

Starfshópur sem vinnur að úttekt á framtíðarhlutverki Íbúðalánasjóðs skilar að öllum líkindum af sér áfangaáliti um framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs fyrir lok mánaðarins.

Innlent
Fréttamynd

Börn gerast heimsforeldrar

"Við erum skátar og skátar eiga að hjálpa öðrum jafnvel þó þeir séu svona langt í burtu," segir Óskar Þór Þorsteinsson skáti úr Garðabæ og meðlimur í Ljósálfasveitinni Muggar. Sú sveit hefur nú tekið að sér það hlutverk að vera heimsforeldrar Önnu Karínu sem er tíu ára fátæk stúlka í El Salvador.

Innlent
Fréttamynd

200 milljónir fram úr heimildum

Útlit er fyrir að sérfræðilæknar fari um 200 milljónir fram yfir fjárheimildir gildandi samnings við Tryggingastofnun, að sögn formanns samninganefndar lækna. Mest er aukning á þjónustu hjartasérfræðinga, eða 25 prósent.

Innlent
Fréttamynd

Björn segist ekki vanhæfur

Dómsmálaráðherra telur sig ekki vanhæfan til að skipa nýjan saksóknara í Baugsmálinu. Lúðvík Bergvinsson þingmaður Samfylkingarinnar spurði dómsmálaráðherra á þingi hvort ekki væri óheppilegt að hann viki ekki sæti þegar kæmi að því að skipa nýjan saksóknara í ljósi yfirlýsinga hans og annarra forystumanna í Sjálfstæðisflokknum um Baugsmálið.

Innlent