Misjafnlega vel gert við kúnnana 21. október 2005 00:01 Bankar hér á landi verja tugum milljóna króna í ýmiss konar boðsferðir fyrir viðskiptavini sína. Það eru þó aðeins fáir útvaldir sem komast á boðslistann - hinir fá dagatal. Tilgangur þessara ferða getur snúist um að kynna starfsemi bankanna erlendist en aðrar eru farnar svo bankastarfsmenn geti kynnast og bundist kúnnunum. Boðið hefur verið í Formúlu ferðir, golfferðir, fótboltaferðir og laxveiðiferðir eru algengar. Bankarnir eru reyndar með laxveiðiár á leigu stóran hluta sumars. Á tíma sem áður var bara fyrir útlendinga vegna kostaðarins. Þessar ferðir eru þó ekki fyrir hvern sem er þótt flest borgum við vexti af yfirdráttarlánum og íbúða- og bifreiðalánum. Við slíkt fólk, sem telur sig kannski ekki hafa komist í boðsferð vegna mistaka þjónustufulltrúa, er eingöngu hægt að segja: Haltu áfram að láta þig dreyma. Á boðslistanum eru á milli 300 og 400 manns eða þeir sem flokkast undir stóra og mikilvæga viðskiptavini. Bankamenn segja ferðirnar, sem færst hafa í aukana, koma til vegna milljandi samkeppni þeirra á milli. Þær eiga nefnilega að koma í veg fyrir að kúnnarnir fari ekki annað með sín viðskipti og þykja eðlilegar í rekstrarlegu tilliti, þótt bankarnir séu nú almenningshlutafélög. Að sögn þeirra sem tilheyra þessum forréttindahópi er ekki verið að tala um eina og eina boðferð. Boðin berast allt árið um kring. Mismunandi deildir innan bankanna hafa til dæmis boðið í mismunandi ferðir á svipuðum tíma. Svo mikið er lagt í því að minda góð tengsl við sína kúnna, að boðsferðirnar eru orðnar það margar að viðskiptavinirnir dýrmætu geta einfaldlega ekki þegið þær allar. Nýverið var til dæmis um nokkrum bestu viðskipavinum Landsbankans boðið til Lúxembúrgar, um fjögur hundruð manns. Þotur voru teknar á leigu til að ferja mannskapinn, sem ætla má að hafi kostað um tíu milljónir, og það var bara til að koma fólkinu til og frá staða. Þetta var boðsferð með stóru B-i. Hún hófst með móttöu þar sem boðið var upp á fyrsta flokks mat og drykk og að stjálfsögðu var hótelgistingin upp á fimm stjörnur. Í miðborginni mátti svo sjá fólk standa með spjöld, merktum Landsbankanum, sem vísuðu á veitingastaði þar sem gestirnir gátu hvílt lúin bein og snætt í boði bankans. Dansleikur var svo haldinn í Victor Hugo veislusalnum þar sem Milljónamæringarnir léku. En ekki hvað? Fréttir Innlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Bankar hér á landi verja tugum milljóna króna í ýmiss konar boðsferðir fyrir viðskiptavini sína. Það eru þó aðeins fáir útvaldir sem komast á boðslistann - hinir fá dagatal. Tilgangur þessara ferða getur snúist um að kynna starfsemi bankanna erlendist en aðrar eru farnar svo bankastarfsmenn geti kynnast og bundist kúnnunum. Boðið hefur verið í Formúlu ferðir, golfferðir, fótboltaferðir og laxveiðiferðir eru algengar. Bankarnir eru reyndar með laxveiðiár á leigu stóran hluta sumars. Á tíma sem áður var bara fyrir útlendinga vegna kostaðarins. Þessar ferðir eru þó ekki fyrir hvern sem er þótt flest borgum við vexti af yfirdráttarlánum og íbúða- og bifreiðalánum. Við slíkt fólk, sem telur sig kannski ekki hafa komist í boðsferð vegna mistaka þjónustufulltrúa, er eingöngu hægt að segja: Haltu áfram að láta þig dreyma. Á boðslistanum eru á milli 300 og 400 manns eða þeir sem flokkast undir stóra og mikilvæga viðskiptavini. Bankamenn segja ferðirnar, sem færst hafa í aukana, koma til vegna milljandi samkeppni þeirra á milli. Þær eiga nefnilega að koma í veg fyrir að kúnnarnir fari ekki annað með sín viðskipti og þykja eðlilegar í rekstrarlegu tilliti, þótt bankarnir séu nú almenningshlutafélög. Að sögn þeirra sem tilheyra þessum forréttindahópi er ekki verið að tala um eina og eina boðferð. Boðin berast allt árið um kring. Mismunandi deildir innan bankanna hafa til dæmis boðið í mismunandi ferðir á svipuðum tíma. Svo mikið er lagt í því að minda góð tengsl við sína kúnna, að boðsferðirnar eru orðnar það margar að viðskiptavinirnir dýrmætu geta einfaldlega ekki þegið þær allar. Nýverið var til dæmis um nokkrum bestu viðskipavinum Landsbankans boðið til Lúxembúrgar, um fjögur hundruð manns. Þotur voru teknar á leigu til að ferja mannskapinn, sem ætla má að hafi kostað um tíu milljónir, og það var bara til að koma fólkinu til og frá staða. Þetta var boðsferð með stóru B-i. Hún hófst með móttöu þar sem boðið var upp á fyrsta flokks mat og drykk og að stjálfsögðu var hótelgistingin upp á fimm stjörnur. Í miðborginni mátti svo sjá fólk standa með spjöld, merktum Landsbankanum, sem vísuðu á veitingastaði þar sem gestirnir gátu hvílt lúin bein og snætt í boði bankans. Dansleikur var svo haldinn í Victor Hugo veislusalnum þar sem Milljónamæringarnir léku. En ekki hvað?
Fréttir Innlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira