Innlent Ölvaður kjaftar frá Jón Ólafsson talaði óhindrað um íslenskt stjórnkerfi á blaðamannafundi í tilefni af útkomu bókar um ævi hans og störf. Jón segir allt í bókinni vera satt. Innlent 15.11.2005 22:44 Áfallahjálp verði samræmd Stefnt er að því að koma á samræmdri áfallahjálp á landsvísu en skýrsla sem Rauði kross Íslands, Landlæknisembættið, Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Landspítali - háskólasjúkrahús og Biskupsstofa komu að var afhent landlækni í gær. Innlent 15.11.2005 22:44 Gestur Einar og Lísa á Rás 1 Gestur Einar Jónasson og Lísa Pálsdóttir munu á næstunni hætta dagskrárgerð fyrir Rás tvö. Bæði fara þau yfir á Rás eitt og segir Dóra Ingvadóttir, framkvæmdastjóri útvarpsins, að um sé að ræða skipulagsbreytingar í tengslum við breytta dagskrá sem tekur gildi 1. desember næstkomandi. Lífið 15.11.2005 22:44 Trillukarl með mál til Evrópudómstólsins Máli trillukarls á Ströndum hefur verið vísað til Mannréttindadómstóls Evrópu. Hann var dæmdur á báðum dómstigum fyrir brot á fiskveiðilöggjöfinni. Ragnar Aðalsteinsson segir manninn hafa orðið fyrir eignaupptöku. Innlent 14.11.2005 21:55 Bjórinn vinsæll og hass algengt Neysla vímuefna á sér að miklu leyti stað í jafningjahópum meðal ungmenna. Þar læra þau hvert af öðru og þar getur almenn neysla orðið hluti af lífsstíl þeirra. Löggæsla og refsingar leysa aðeins lítinn hluta vandans en eftirlit foreldra og gott samband þeirra við börnin sín minnka verulega líkur á að ungmenni leiðist út í fíkniefni. Innlent 15.11.2005 22:44 Mál Orkunnar enn í skoðun Samkeppniseftirlitið hefur til athugunar hvort ástæða sé til að hefja sjálfstæða rannsókn á hlut Bensínorkunnar í ólöglegu samráði olíufélaganna. Félaginu var tilkynnt um þetta bréfleiðis eftir úrskurð áfrýjunarnefndar Samkeppnismála í lok janúar, en í honum var talið að ekki hefði verið gætt andmælaréttar Bensínorkunnar. Innlent 15.11.2005 22:44 Nafn mannsins sem lést Maðurinn sem lést í vinnuslysi á athafnasvæði álversins í Straumsvík um miðjan dag á mánudag hét Róbert Þór Ragnarsson, búsettur í Kópavogi. Róbert Þór var 39 ára gamall og lætur eftir sig sambýliskonu. Innlent 15.11.2005 22:44 Ríkissaksóknari mætti ekki í réttinn Ágreiningur er um það hver fari með æðsta ákæruvald í þeim hluta Baugsmáls sem nú er fyrir dómstólum. Ríkissaksóknari neitaði að mæta í Héraðsdóm Reykjavíkur í fyrradag til að skýra málið. Málið verður reifað í dómnum í dag. Innlent 15.11.2005 22:44 NATO-fé renni til Pakistan Ögmundur Jónasson, Vinstri grænum, gerði afleiðingar jarðskjálftanna í norðurhluta Pakistan í síðasta mánuði að umtalsefni á alþingi í gær. Fréttir bærust þaðan af sjúkdómum, harðnandi vetrarveðráttu og vaxandi neyð heimilislausra og slasaðra. Hann gat þess að Rauði krossinn hefði safnað 46 milljónum króna. Ríkið hefði látið átján milljónir króna af hendi rakna. Innlent 15.11.2005 22:44 Seilst djúpt í vasa íbúa Sjáfstæðismenn segja nýja fjárhagsáætlun R-listans afhjúpa þreytt kosningabandalag. Enn einu sinni sé verið að seilast djúpt ofan í vasa launafólks. Innlent 15.11.2005 22:44 Ágætlega að verki staðið "Ég tel það mikinn ávinning fyrir verkalýðshreyfinguna að hafa náð þessu fram um lífeyrissjóðina," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins um samkomulag Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Innlent 15.11.2005 22:44 Lögbann Style fellt úr gildi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi lögbann Sýslumannsins á Ísafirði á að 3X stál ehf. höndlaði með ákveðna gerð flokkunarvéla í fiskvinnslu. Fyrirtækið Style ehf. fór fram á lögbannið í krafti einkaleyfis á flokkunarbúnaði sínum. Innlent 14.11.2005 21:55 Stjórnvöld fá svigrúm "Ég fagna því auðvitað að náðst hafi niðurstaða," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Innlent 15.11.2005 22:44 Óvissunni hefur verið eytt Forsætisráðherra segir samkomulag ASÍ og SA skipta miklu fyrir stöðugleika í landinu og vera líklegt til að draga úr verðbólgu. Ríkisstjórnin kynnti í gær yfirlýsingu til að greiða fyrir samkomulaginu. Innlent 15.11.2005 22:44 Launafólk er ekki ofhaldið Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, segir ljóst að flestir fagni samkomulagi aðila vinnumarkaðar. Innlent 15.11.2005 22:44 Togurum skipt út fyrir línuveiðiskip KG-fiskverkun á Rifi, Brim hf. og Útgerðarfélagið Tjaldur hafa ákveðið að láta smíða fjögur ný línuveiðiskip og er stefnt á að fyrstu skipin verði tekin í notkun á fyrri hluta ársins 2007. Innlent 15.11.2005 22:44 Friður tryggður á vinnumarkaðnum Aðkoma stjórnvalda skipti sköpum fyrir samkomulagið sem náðist í gær milli Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Lög verða sett um starfsmannaleigur og atvinnuleysisbætur. Fulltrúar atvinnurekenda telja samkomulagið dýrt. Innlent 15.11.2005 22:44 Segja átti upp samningum Miðstjórn Samiðnar ályktaði í gær að segja hefði átt upp samningum fremur en að skrifa undir samkomulag við Samtök atvinnulífsins. Innlent 15.11.2005 22:44 Málverk sem ekki má selja Staðfest var fyrir helgi lögbann sem Sýslumaðurinn í Reykjavík lagði við því að málverkin "Í júlí" og "Bláfjöll" eftir Einar Hákonarson yrðu seld. Innlent 14.11.2005 21:55 Aukið fjármagn til kvikmyndagerðar Við afhendingu Edduverðlaunanna á sunnudagskvöld tilkynnti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra að hún hygðist auka fjárframlög til kvimyndagerðar. Innlent 15.11.2005 22:44 Ráðmenn fengu það óþvegið Skattrannsóknarstjóri og ýmsir íslenskir ráðamenn fengu það óþvegið á blaðamannafundi þar sem Jón Ólafsson athafnamaður og Einar Kárason rithöfundur kynntu nýútkomna bók um ævi athafnamannsins og auðmannsins umdeilda frá Keflavík. Innlent 15.11.2005 22:14 Fagnaði afmæli með máttarstólpum Framsóknar Elsti framsóknarmaður heims býr í Holtsbúð í Garðabæ. Guðmundur Daðason heitir hann og fagnaði hundrað og fimm ára afmæli sínu í dag með vinum, vandamönnum og máttarstólpum Framsóknarflokksins. Innlent 15.11.2005 18:33 Jólastemmning á Akureyri Þótt nóvember sé ekki nema rétt hálfnaður, eru sumir Akureyringar komnir í jólaskap svo um munar. Bæjarstarfsmenn eru byrjaðir að skreyta miðbæinn og einstaka skreytingar eru komnar við íbúðarhús. Innlent 15.11.2005 21:39 Birkið sækir í sig veðrið víða um land Birkið, eina trjátegundin sem myndar skóga á Íslandi, hefur sótt í sig veðrið víða um land eftir því sem dregið hefur úr beit. Innlent 15.11.2005 18:31 Landsbankinn kaupir írskt verðbréfafyrirtæki Landsbanki Íslands herjar nú á Írland en bankinn keypti í morgun írska verðbréfafyrirtækið Merrion fyrir fjóra milljarða króna. Sjötíu og fimm manns vinna hjá fyrirtækinu og þeir verða fljótlega hluti af 1700 manna starfsliði Landsbankans. Fyrirtækið veltir hátt í 2 milljörðum króna á ári og hefur árlega skilað hálfum milljarði í hagnað frá því það var stofnað fyrir sex árum. Innlent 15.11.2005 18:44 Viðbrögð vinnuveitenda og verkalýðshreyfingarinnar Viðbrögð forkólfa vinnuveitenda og verkalýðshreyfingarinnar eru jákvæð og bjartsýni ríkir sem og léttir. Ingimundur Sigurpálsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, sagði að það mikið fagnaðarefni að aðilar hafi náð saman og að ekki hafi komið til uppsagna samninga eins og útlit var fyrir á tímabili. Hann sagði það hins vegar ljóst að þessi niðurstaða verði mörgum fyritækjum nokkuð þungbær en heildarhagsmunir sem voru í húfi réttlæti tvímælalaust þessa niðurstöðu. Hann sagði aðkomu ríkisstjórnarinnar á ögurstund hafa riðið baggamuninn. Innlent 15.11.2005 20:21 Bókhaldsbrella segir minnihlutinn Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir of langt seilst ofan í vasa skattborgara í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar. Framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins segir bókhaldsbrellu gera það að verkum að skuldir borgarsjóðs hafa lækkað. Innlent 15.11.2005 18:32 Skilar mun fleiri sératkvæðum en aðrir dómarar Á því ári sem Jón Steinar Gunnlaugsson hefur starfað sem hæstaréttardómari hefur hann skilað mun fleiri sératkvæðum en aðrir hæstaréttardómarar. Innlent 15.11.2005 18:37 Samningar í höfn - eingreiðsla í desember Launþegar fá 26 þúsund króna eingreiðslu strax og 0,65 prósenta viðbótarlaunahækkun eftir rúmt ár, samkvæmt samkomulagi sem náðist nú undir kvöld milli Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um framhald kjarasamninga. Þá verða atvinnuleysisbætur hækkaðar verulega, samkvæmt yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, sem jafnframt kemur að lausn málsins með því létta á örorkubyrði lífeyrissjóða og fleiri aðgerðum. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir niðurstöðuna draga úr verðbólgu og auka stöðugleikann. Innlent 15.11.2005 18:13 Eldskírn í áfallahjálp í snjóflóðunum Landlæknir segir Íslendinga hafa hlotið eldskírn sína í áfallahjálp þegar snjóflóðin féllu á Vestfjörðum fyrir tíu árum. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem skýrsla um áfallahjálp á landsvísu var afhent landlækni. Innlent 15.11.2005 17:53 « ‹ ›
Ölvaður kjaftar frá Jón Ólafsson talaði óhindrað um íslenskt stjórnkerfi á blaðamannafundi í tilefni af útkomu bókar um ævi hans og störf. Jón segir allt í bókinni vera satt. Innlent 15.11.2005 22:44
Áfallahjálp verði samræmd Stefnt er að því að koma á samræmdri áfallahjálp á landsvísu en skýrsla sem Rauði kross Íslands, Landlæknisembættið, Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Landspítali - háskólasjúkrahús og Biskupsstofa komu að var afhent landlækni í gær. Innlent 15.11.2005 22:44
Gestur Einar og Lísa á Rás 1 Gestur Einar Jónasson og Lísa Pálsdóttir munu á næstunni hætta dagskrárgerð fyrir Rás tvö. Bæði fara þau yfir á Rás eitt og segir Dóra Ingvadóttir, framkvæmdastjóri útvarpsins, að um sé að ræða skipulagsbreytingar í tengslum við breytta dagskrá sem tekur gildi 1. desember næstkomandi. Lífið 15.11.2005 22:44
Trillukarl með mál til Evrópudómstólsins Máli trillukarls á Ströndum hefur verið vísað til Mannréttindadómstóls Evrópu. Hann var dæmdur á báðum dómstigum fyrir brot á fiskveiðilöggjöfinni. Ragnar Aðalsteinsson segir manninn hafa orðið fyrir eignaupptöku. Innlent 14.11.2005 21:55
Bjórinn vinsæll og hass algengt Neysla vímuefna á sér að miklu leyti stað í jafningjahópum meðal ungmenna. Þar læra þau hvert af öðru og þar getur almenn neysla orðið hluti af lífsstíl þeirra. Löggæsla og refsingar leysa aðeins lítinn hluta vandans en eftirlit foreldra og gott samband þeirra við börnin sín minnka verulega líkur á að ungmenni leiðist út í fíkniefni. Innlent 15.11.2005 22:44
Mál Orkunnar enn í skoðun Samkeppniseftirlitið hefur til athugunar hvort ástæða sé til að hefja sjálfstæða rannsókn á hlut Bensínorkunnar í ólöglegu samráði olíufélaganna. Félaginu var tilkynnt um þetta bréfleiðis eftir úrskurð áfrýjunarnefndar Samkeppnismála í lok janúar, en í honum var talið að ekki hefði verið gætt andmælaréttar Bensínorkunnar. Innlent 15.11.2005 22:44
Nafn mannsins sem lést Maðurinn sem lést í vinnuslysi á athafnasvæði álversins í Straumsvík um miðjan dag á mánudag hét Róbert Þór Ragnarsson, búsettur í Kópavogi. Róbert Þór var 39 ára gamall og lætur eftir sig sambýliskonu. Innlent 15.11.2005 22:44
Ríkissaksóknari mætti ekki í réttinn Ágreiningur er um það hver fari með æðsta ákæruvald í þeim hluta Baugsmáls sem nú er fyrir dómstólum. Ríkissaksóknari neitaði að mæta í Héraðsdóm Reykjavíkur í fyrradag til að skýra málið. Málið verður reifað í dómnum í dag. Innlent 15.11.2005 22:44
NATO-fé renni til Pakistan Ögmundur Jónasson, Vinstri grænum, gerði afleiðingar jarðskjálftanna í norðurhluta Pakistan í síðasta mánuði að umtalsefni á alþingi í gær. Fréttir bærust þaðan af sjúkdómum, harðnandi vetrarveðráttu og vaxandi neyð heimilislausra og slasaðra. Hann gat þess að Rauði krossinn hefði safnað 46 milljónum króna. Ríkið hefði látið átján milljónir króna af hendi rakna. Innlent 15.11.2005 22:44
Seilst djúpt í vasa íbúa Sjáfstæðismenn segja nýja fjárhagsáætlun R-listans afhjúpa þreytt kosningabandalag. Enn einu sinni sé verið að seilast djúpt ofan í vasa launafólks. Innlent 15.11.2005 22:44
Ágætlega að verki staðið "Ég tel það mikinn ávinning fyrir verkalýðshreyfinguna að hafa náð þessu fram um lífeyrissjóðina," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins um samkomulag Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Innlent 15.11.2005 22:44
Lögbann Style fellt úr gildi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi lögbann Sýslumannsins á Ísafirði á að 3X stál ehf. höndlaði með ákveðna gerð flokkunarvéla í fiskvinnslu. Fyrirtækið Style ehf. fór fram á lögbannið í krafti einkaleyfis á flokkunarbúnaði sínum. Innlent 14.11.2005 21:55
Stjórnvöld fá svigrúm "Ég fagna því auðvitað að náðst hafi niðurstaða," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Innlent 15.11.2005 22:44
Óvissunni hefur verið eytt Forsætisráðherra segir samkomulag ASÍ og SA skipta miklu fyrir stöðugleika í landinu og vera líklegt til að draga úr verðbólgu. Ríkisstjórnin kynnti í gær yfirlýsingu til að greiða fyrir samkomulaginu. Innlent 15.11.2005 22:44
Launafólk er ekki ofhaldið Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, segir ljóst að flestir fagni samkomulagi aðila vinnumarkaðar. Innlent 15.11.2005 22:44
Togurum skipt út fyrir línuveiðiskip KG-fiskverkun á Rifi, Brim hf. og Útgerðarfélagið Tjaldur hafa ákveðið að láta smíða fjögur ný línuveiðiskip og er stefnt á að fyrstu skipin verði tekin í notkun á fyrri hluta ársins 2007. Innlent 15.11.2005 22:44
Friður tryggður á vinnumarkaðnum Aðkoma stjórnvalda skipti sköpum fyrir samkomulagið sem náðist í gær milli Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Lög verða sett um starfsmannaleigur og atvinnuleysisbætur. Fulltrúar atvinnurekenda telja samkomulagið dýrt. Innlent 15.11.2005 22:44
Segja átti upp samningum Miðstjórn Samiðnar ályktaði í gær að segja hefði átt upp samningum fremur en að skrifa undir samkomulag við Samtök atvinnulífsins. Innlent 15.11.2005 22:44
Málverk sem ekki má selja Staðfest var fyrir helgi lögbann sem Sýslumaðurinn í Reykjavík lagði við því að málverkin "Í júlí" og "Bláfjöll" eftir Einar Hákonarson yrðu seld. Innlent 14.11.2005 21:55
Aukið fjármagn til kvikmyndagerðar Við afhendingu Edduverðlaunanna á sunnudagskvöld tilkynnti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra að hún hygðist auka fjárframlög til kvimyndagerðar. Innlent 15.11.2005 22:44
Ráðmenn fengu það óþvegið Skattrannsóknarstjóri og ýmsir íslenskir ráðamenn fengu það óþvegið á blaðamannafundi þar sem Jón Ólafsson athafnamaður og Einar Kárason rithöfundur kynntu nýútkomna bók um ævi athafnamannsins og auðmannsins umdeilda frá Keflavík. Innlent 15.11.2005 22:14
Fagnaði afmæli með máttarstólpum Framsóknar Elsti framsóknarmaður heims býr í Holtsbúð í Garðabæ. Guðmundur Daðason heitir hann og fagnaði hundrað og fimm ára afmæli sínu í dag með vinum, vandamönnum og máttarstólpum Framsóknarflokksins. Innlent 15.11.2005 18:33
Jólastemmning á Akureyri Þótt nóvember sé ekki nema rétt hálfnaður, eru sumir Akureyringar komnir í jólaskap svo um munar. Bæjarstarfsmenn eru byrjaðir að skreyta miðbæinn og einstaka skreytingar eru komnar við íbúðarhús. Innlent 15.11.2005 21:39
Birkið sækir í sig veðrið víða um land Birkið, eina trjátegundin sem myndar skóga á Íslandi, hefur sótt í sig veðrið víða um land eftir því sem dregið hefur úr beit. Innlent 15.11.2005 18:31
Landsbankinn kaupir írskt verðbréfafyrirtæki Landsbanki Íslands herjar nú á Írland en bankinn keypti í morgun írska verðbréfafyrirtækið Merrion fyrir fjóra milljarða króna. Sjötíu og fimm manns vinna hjá fyrirtækinu og þeir verða fljótlega hluti af 1700 manna starfsliði Landsbankans. Fyrirtækið veltir hátt í 2 milljörðum króna á ári og hefur árlega skilað hálfum milljarði í hagnað frá því það var stofnað fyrir sex árum. Innlent 15.11.2005 18:44
Viðbrögð vinnuveitenda og verkalýðshreyfingarinnar Viðbrögð forkólfa vinnuveitenda og verkalýðshreyfingarinnar eru jákvæð og bjartsýni ríkir sem og léttir. Ingimundur Sigurpálsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, sagði að það mikið fagnaðarefni að aðilar hafi náð saman og að ekki hafi komið til uppsagna samninga eins og útlit var fyrir á tímabili. Hann sagði það hins vegar ljóst að þessi niðurstaða verði mörgum fyritækjum nokkuð þungbær en heildarhagsmunir sem voru í húfi réttlæti tvímælalaust þessa niðurstöðu. Hann sagði aðkomu ríkisstjórnarinnar á ögurstund hafa riðið baggamuninn. Innlent 15.11.2005 20:21
Bókhaldsbrella segir minnihlutinn Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir of langt seilst ofan í vasa skattborgara í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar. Framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins segir bókhaldsbrellu gera það að verkum að skuldir borgarsjóðs hafa lækkað. Innlent 15.11.2005 18:32
Skilar mun fleiri sératkvæðum en aðrir dómarar Á því ári sem Jón Steinar Gunnlaugsson hefur starfað sem hæstaréttardómari hefur hann skilað mun fleiri sératkvæðum en aðrir hæstaréttardómarar. Innlent 15.11.2005 18:37
Samningar í höfn - eingreiðsla í desember Launþegar fá 26 þúsund króna eingreiðslu strax og 0,65 prósenta viðbótarlaunahækkun eftir rúmt ár, samkvæmt samkomulagi sem náðist nú undir kvöld milli Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um framhald kjarasamninga. Þá verða atvinnuleysisbætur hækkaðar verulega, samkvæmt yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, sem jafnframt kemur að lausn málsins með því létta á örorkubyrði lífeyrissjóða og fleiri aðgerðum. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir niðurstöðuna draga úr verðbólgu og auka stöðugleikann. Innlent 15.11.2005 18:13
Eldskírn í áfallahjálp í snjóflóðunum Landlæknir segir Íslendinga hafa hlotið eldskírn sína í áfallahjálp þegar snjóflóðin féllu á Vestfjörðum fyrir tíu árum. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem skýrsla um áfallahjálp á landsvísu var afhent landlækni. Innlent 15.11.2005 17:53