Fagnaði afmæli með máttarstólpum Framsóknar 15. nóvember 2005 21:45 Elsti framsóknarmaður heims býr í Holtsbúð í Garðabæ. Guðmundur Daðason heitir hann og fagnaði hundrað og fimm ára afmæli sínu í dag með vinum, vandamönnum og máttarstólpum Framsóknarflokksins. Guðmundur gekk í Framsóknarflokkinn árið sem hann var stofnaður eða 1916 og hefur haldið tryggð við flokkinn síðan. Hann varð 105 ára 13.nóvember og hélt félögum sínum veislu í dag á Holtsbúð, þjónustuheimili aldraðra í Garðabæ, þar sem hann hefur notið góðrar umönnunar að eiginn sögn síðastliðin 6 ár. Guðmundur er fæddur og alinn upp á Snæfellsnesi. Hann átti 14 systkyni og móðir hans varð 106 ára og systir 103. Máttarstólpar Framsóknaflokksins mættu til að heiðra sinn mann í dag . Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, sagði yndislegt að hitta afmælisbarnið. Það væri glæisleg lífssaga að verða 105 ára og hafa svo góða heilsu og minni. Það væri stórkostlega upplifun. Aðspurður hvort hann yrði enn þá framsóknarmaður við 105 ára aldurinn sagði Guðni að hann byggist við því að hugsjónin yrði sú sama. Grunnurinn væri góður og bændur og kennarar hefðu stofnað Framsóknarflokkinn sem hefði umbreytt þjóðfélaginu á síðustu öld. Hann tryði því að Framsóknarflokkurinn yrði sterkur og stór þegar hann yrði 105 ára. Guðmundur Daðason afmælisbarn sagði að Siv Friðleifsdóttir, ritari flokksins, hefði alltaf boðið honum á þorrablót Framsóknarflokksins og það sækti hann alltaf. Fréttir Innlent Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Sjá meira
Elsti framsóknarmaður heims býr í Holtsbúð í Garðabæ. Guðmundur Daðason heitir hann og fagnaði hundrað og fimm ára afmæli sínu í dag með vinum, vandamönnum og máttarstólpum Framsóknarflokksins. Guðmundur gekk í Framsóknarflokkinn árið sem hann var stofnaður eða 1916 og hefur haldið tryggð við flokkinn síðan. Hann varð 105 ára 13.nóvember og hélt félögum sínum veislu í dag á Holtsbúð, þjónustuheimili aldraðra í Garðabæ, þar sem hann hefur notið góðrar umönnunar að eiginn sögn síðastliðin 6 ár. Guðmundur er fæddur og alinn upp á Snæfellsnesi. Hann átti 14 systkyni og móðir hans varð 106 ára og systir 103. Máttarstólpar Framsóknaflokksins mættu til að heiðra sinn mann í dag . Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, sagði yndislegt að hitta afmælisbarnið. Það væri glæisleg lífssaga að verða 105 ára og hafa svo góða heilsu og minni. Það væri stórkostlega upplifun. Aðspurður hvort hann yrði enn þá framsóknarmaður við 105 ára aldurinn sagði Guðni að hann byggist við því að hugsjónin yrði sú sama. Grunnurinn væri góður og bændur og kennarar hefðu stofnað Framsóknarflokkinn sem hefði umbreytt þjóðfélaginu á síðustu öld. Hann tryði því að Framsóknarflokkurinn yrði sterkur og stór þegar hann yrði 105 ára. Guðmundur Daðason afmælisbarn sagði að Siv Friðleifsdóttir, ritari flokksins, hefði alltaf boðið honum á þorrablót Framsóknarflokksins og það sækti hann alltaf.
Fréttir Innlent Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Sjá meira