Lífið

Gestur Einar og Lísa á Rás 1

Gestur Einar Eónasson tekur breytingunum vel og segir það þroska­merki að flytjast yfir á Rás eitt.
Gestur Einar Eónasson tekur breytingunum vel og segir það þroska­merki að flytjast yfir á Rás eitt.

Gestur Einar Jónasson og Lísa Pálsdóttir munu á næstunni hætta dagskrárgerð fyrir Rás tvö. Bæði fara þau yfir á Rás eitt og segir Dóra Ingvadóttir, framkvæmdastjóri útvarpsins, að um sé að ræða skipulagsbreytingar í tengslum við breytta dagskrá sem tekur gildi 1. desember næstkomandi.

"Ég mun aðallega verða á Morgunvaktinni á Rás eitt en ætla einnig að reyna að halda mínum rótgróna þætti, Með grátt í vöngum, sem verið hefur á laugardögum á milli klukkan 16 og 18," segir Gestur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.