Innlent Veiðileyfi hækkar um 137 prósent Veiðileyfi á silungasvæðinu í Víðidalsá í Húnaþingi hækka nú um 137 prósent á milli ára. Á þessu ári greiddu silungsveiðimenn 10.500 krónur fyrir daginn en koma til með að þurfa að greiða 24.900 fyrir veiðidaginn næsta sumar. Innlent 24.11.2005 22:23 Átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst í dag Alþjóðlegt sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst í dag. Þáttökulönd eru eitt hundrað og þrjátíu með um sautjánhundruð félagasamtökum innan sinna vébanda. Á þriðja tug íslenskra samtaka og stofnana standa að átakinu sem stendur til tíunda desember. Unifem á Íslandi og Kvennaathvarfið hafa forgöngu um verkefnið í ár. Dagskráin er með margvíslegu sniði og samanstendur af fundahöldum, sýningum og ýmis konar uppákomum. Yfirskrift átaksins í ár er Heilsa kvenna, heilsa mannkyns. Stöðvum ofbeldið. Innlent 25.11.2005 07:10 Sjómenn hafa varað við ódýru erlendu vinnuafli Birgir Hólm Björgvinsson hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur kallar eftir öflugri kjarabaráttu og gagnrýnir Alþýðusambandið. Fyrir rúmum áratug vöruðu forsvarsmenn sjómanna við ásókn í ódýrt erlent vinnuafl. Innlent 24.11.2005 22:22 Lánsöm að vera á lífi Maður var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir árás á fyrrverandi sambýliskonu með felgulykli. Hún var hætt komin. Börn þeirra voru á staðnum. Innlent 24.11.2005 22:22 Smábátasjómenn án samninga "Það eru dæmi um útgerðir sem gera út sex til átta smábáta. Mér er sagt að Samherji sé kominn með tvo smábáta. Þetta er orðinn útvegur," segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Hann telur það afar áríðandi að gerðir séu kjarasamningar við áhafnir á smábátum. Innlent 24.11.2005 22:22 Fékk ekki mótframboð Ekkert mótframboð kom á móti Jónasi Garðarssyni, formanni Sjómannafélags Reykjavíkur, og verður hann því sjálfkjörinn formaður félagsins áfram. Framboðsfrestur rann út síðasta mánudag. Innlent 24.11.2005 22:22 Óskar þess innilega að tekjur ríkissjóðs minnki Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir miklar tekjur ríkissjóðs byggjast á einkaneyslu og kveðst vona innilega að úr þeim dragi og afgangur ríkissjóðs rýrni. Hann vill einnig lægra gengi krónunnar. Sérstakar heimildir ríkisstjórnarinnar til milljarða fjárútláta kallar Einar Oddur lausung. Innlent 24.11.2005 22:23 Telur trúlausa ekki fá þá þjónustu sem þeim ber Borgaralegar fermingar verða fleiri en nokkru sinni í vor. Félagsmenn Siðmenntar segja þó mikið skorta á að fólk utan trúfélaga fái sjálfsagða þjónustu en fólki fjölgar ört í þessum hópi. Innlent 23.11.2005 22:19 Aukin misskipting á 10 árum Þingmenn Samfylkingarinnar í minnihluta fjárlaganefndar leggja til að tekjuafgangur ríkissjóðs verði tæpir 24 milljarðar króna í stað tæplega 20 milljarða eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. Innlent 24.11.2005 22:23 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Reykjavíkurborg undirrita kjarasamning Kjarasamningar milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Reykjavíkurborgar voru undirritaðir í húsi ríkissáttasemjara um kvöldmatarleitið í gær. Hjúkrunarfræðingarnir, sem flestir starfa á hjúkrunarheimilunum Droplaugarstöðum og Seljahlíð, höfðu áður fellt kjarasamning sem gerður var í september síðastliðnum. Innlent 24.11.2005 22:35 Spurt um þjónustu Símans Jón Bjarnason, þingmaður vinstri grænna, spurði viðskiptaráðherra á Alþingi í gær, hvort til álita kæmi að setja þjónustukvaðir á fyrirtæki með almannaskyldur eða ráðandi markaðshlutdeild þar sem til dæmis yrði kveðið á um hámarksbiðtíma eftir svörun í þjónustusíma. Innlent 24.11.2005 22:22 Krefst tveggja ára fangelsis "Þetta er algjör steypa, ég veit ekki um neina gaura sem hafa komið þarna á mínum vegum. Ég þekki enga gaura sem ættu að hafa komið þarna," segir Ástþór Magnússon, fyrrverandi forsetaframbjóðandi. Ástþór hefur nú kært ritstjórn DV fyrir að birta um sig frétt með fyrirsögninni "Ástþór sendi átta vopnaða hrotta á leigjanda". Hann krefst þess að þeir blaðamenn sem hlut eiga að máli verði dæmdir í tveggja ára fangelsi. Innlent 24.11.2005 22:22 Ríkið í ábyrgð segir forsætisráðherra Stjórnvöld taka af öll tvímæli um að lántökur Íbúðalánasjóðs njóta ríkisábyrgðar. Haft var eftir starfsmönnum Lánasýslu ríkisins í fréttum NFS í fyrrakvöld að meðan óvissa ríkti um stöðu sjóðsins væri ekki hægt að mæla með frekari ríkisábyrgðum. Innlent 24.11.2005 22:22 Vill dóm um hæfi Björns Innlent 24.11.2005 22:22 Lestur Blaðsins dregst saman um tuttugu prósent Ný könnun á vegum IMG Gallup leiðir í ljós að lestur Blaðsins hefur minnkað um rúm tuttugu prósent frá því í síðustu könnun. Ritstjóri Blaðsins telur sóknartækifærin liggja í því að dreifa blaðinu á morgnana. Innlent 24.11.2005 22:22 Sótti ekki um atvinnuleyfi Framkvæmdastjóri nektardansstaðar í Reykjavík hefur verið dæmdur til að borga 180.000 krónur í sekt fyrir að brjóta lög um atvinnuréttindi útlendinga. Mál var höfðað á hendur honum vegna þriggja 24 ára gamalla tékkneskra nektardansmeyja sem komu til landsins í byrjun apríl og ætluðu að starfa hér fram í maí. Innlent 24.11.2005 22:22 Við rætur eldfjallsins Vík í Mýrdal er syðsti byggðakjarni landsins. Og um leið ein syðsta byggðin; það verður vart sunnar komist því bærinn stendur bókstaflega á fjörukambinum þar sem öldur Atlantshafsins lemja landið uppstyttulítið dag og nótt. Lífið 24.11.2005 22:23 Nýtt skipafélag stofnað á Akureyri Íslenskir og norskir fjárfestar hyggjast koma á fót skipafélagi sem sigla mun með vörur á milli Eyjafjarðar og Evrópu. Fjármögnun er langt komin en með tilkomu skipafélagsins getur flutningskostnaður eyfirskra fyrirtækja lækkað. Innlent 24.11.2005 22:22 Dómar verða birtir á netinu Stefnt er að því að ný sameiginleg heimasíða héraðsdómstólanna komist í gagnið 20. febrúar næstkomandi. Dómar verða birtir á nýjum vef Dómstólaráðs en fram til þessa hafa bara Hæstiréttur og Héraðsdómur Norðurlands eystra gert það. Innlent 24.11.2005 22:22 Íbúar í Reykjavík flýja heimili sín vegna eiturgufa Asmasjúklingur í Reykjavík var hætt kominn vegna framkvæmda borgarinnar í hverfinu sem hann býr í. Átta ára drengur með efnaofnæmi varð að flytja að heiman. Kona fékk útbrot og flúði til kunningjafólks. Innlent 24.11.2005 22:22 Dæmdur í 22 mánaða fangelsi Hæstréttur mildaði í gær tveggja ára fangelsisdóm héraðsdóms yfir Herði Má Lútherssyni um tvo mánuði. Hann skal sæta fangelsi í 22 mánuði fyrir brot sín, en það eru áfengis- og fíkniefnabrot, ýmis umferðarlagabrot ásamt brotum á vopnalögum. Innlent 24.11.2005 22:23 Mikil mengun í Eystrasalti Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, sat í fyrradag fund umhverfisráðherra ríkja sem eiga aðild að Eystrasaltsráðinu. Fundurinn sem fram fór í Stokkhólmi var haldinn vegna mikillar mengunar í Eystrasalti. Innlent 24.11.2005 22:22 Lífeyrisþegar bera ábyrgðina Lífeyrisþegar bera sjálfir ábyrgð á því að Tryggingastofnun hafi réttar forsendur til útreiknings bóta á hverjum tíma. Þetta kemur fram í greinargerð sem TR hefur sent frá sér vegna þeirrar umræðu sem uppi hefur verið að undanförnu um ofgreiðslur og vangreiðslur bóta til lífeyrisþega. Innlent 24.11.2005 22:22 Samvinna á sviði ferðamála Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, sem staddur er í Kína, ræddi við Shao Qiwei, ferðamálaráðherra Kína, á fundi í fyrradag. Þar kom fram sameiginlegur áhugi ráðherranna á að auka samskipti þjóðanna á sviði ferðamála. Innlent 24.11.2005 22:22 Börn í Úganda fá aðstoð Góðgerðarmál Jólasveinaþjónusta Skyrgáms afhenti nýlega Hjálparstarfi kirkjunnar tæpa hálfa milljón til aðstoðar börnum í Úganda sem misst hafa báða foreldra sína úr alnæmi. Jólasveinaþjónusta Skyrgáms hefur verið starfrækt í sjö ár og hefur Hjálparstarf kirkjunnar notið góðs af starfsemi hennar. Innlent 24.11.2005 22:22 Neyðarblys sást á lofti í Hafnarfirði Flugmálastjórn tilkynnti um neyðarblys í Hafnarfirði til Neyðarlínunar laust fyrir klukkan hálf ellefu í gærkvöldi. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send út til leitar ásamt björgunarliði og björgunarbátum. Innlent 25.11.2005 01:08 Skipafélag í burðarliðnum fyrir norðan Nýtt íslenskt skipafélag er í burðarliðnum og hyggur félagið á fraktflutninga á milli Eyjafjarðar og meginlands Evrópu. Eigendur skipafélagsins verða bæði innlendir og erlendir en höfuðstöðvar þess verða á Akureyri. Innlent 24.11.2005 22:32 Kröfðust frestunar vegna fjarveru ráðherra Þingmenn stjórnarandstöðunnar kröfðust þess að umræðum um fjárlagafrumvarpið yrði frestað í dag þar sem þrír ráðherrar voru erlendis og tveir fjarverandi af öðrum orsökum. Sérstaka reiði vakti að menntamálaráðherra væri í Senegal. Innlent 24.11.2005 22:19 Sjúkraliðar bíða endurnýjun kjarasamninga Alls bíða 180 sjúkraliðar í Sjúkraliðafélagi Íslands sem endurnýjun samnings við Launanefnd sveitafélagana. Mikil óánægja er sögð vera meðal félagsmanna enda rann kjarasamningur þeirra út 1. júní. Innlent 24.11.2005 21:58 Skulda hverjum opinberum starfsmanni 2 milljónir Hver einasti maður á almennum vinnumarkaði skuldar hverjum opinberum starfsmanni tvær milljónir króna í lífeyrisgreiðslur. Þetta er sú fjárhæð sem ríkið þarf að ná af almenningi með sköttum til að standa undir tvö hundruð milljarða króna lífeyrisskuldbindingu, sem engin innistæða er fyrir. Innlent 24.11.2005 21:31 « ‹ ›
Veiðileyfi hækkar um 137 prósent Veiðileyfi á silungasvæðinu í Víðidalsá í Húnaþingi hækka nú um 137 prósent á milli ára. Á þessu ári greiddu silungsveiðimenn 10.500 krónur fyrir daginn en koma til með að þurfa að greiða 24.900 fyrir veiðidaginn næsta sumar. Innlent 24.11.2005 22:23
Átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst í dag Alþjóðlegt sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst í dag. Þáttökulönd eru eitt hundrað og þrjátíu með um sautjánhundruð félagasamtökum innan sinna vébanda. Á þriðja tug íslenskra samtaka og stofnana standa að átakinu sem stendur til tíunda desember. Unifem á Íslandi og Kvennaathvarfið hafa forgöngu um verkefnið í ár. Dagskráin er með margvíslegu sniði og samanstendur af fundahöldum, sýningum og ýmis konar uppákomum. Yfirskrift átaksins í ár er Heilsa kvenna, heilsa mannkyns. Stöðvum ofbeldið. Innlent 25.11.2005 07:10
Sjómenn hafa varað við ódýru erlendu vinnuafli Birgir Hólm Björgvinsson hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur kallar eftir öflugri kjarabaráttu og gagnrýnir Alþýðusambandið. Fyrir rúmum áratug vöruðu forsvarsmenn sjómanna við ásókn í ódýrt erlent vinnuafl. Innlent 24.11.2005 22:22
Lánsöm að vera á lífi Maður var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir árás á fyrrverandi sambýliskonu með felgulykli. Hún var hætt komin. Börn þeirra voru á staðnum. Innlent 24.11.2005 22:22
Smábátasjómenn án samninga "Það eru dæmi um útgerðir sem gera út sex til átta smábáta. Mér er sagt að Samherji sé kominn með tvo smábáta. Þetta er orðinn útvegur," segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Hann telur það afar áríðandi að gerðir séu kjarasamningar við áhafnir á smábátum. Innlent 24.11.2005 22:22
Fékk ekki mótframboð Ekkert mótframboð kom á móti Jónasi Garðarssyni, formanni Sjómannafélags Reykjavíkur, og verður hann því sjálfkjörinn formaður félagsins áfram. Framboðsfrestur rann út síðasta mánudag. Innlent 24.11.2005 22:22
Óskar þess innilega að tekjur ríkissjóðs minnki Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir miklar tekjur ríkissjóðs byggjast á einkaneyslu og kveðst vona innilega að úr þeim dragi og afgangur ríkissjóðs rýrni. Hann vill einnig lægra gengi krónunnar. Sérstakar heimildir ríkisstjórnarinnar til milljarða fjárútláta kallar Einar Oddur lausung. Innlent 24.11.2005 22:23
Telur trúlausa ekki fá þá þjónustu sem þeim ber Borgaralegar fermingar verða fleiri en nokkru sinni í vor. Félagsmenn Siðmenntar segja þó mikið skorta á að fólk utan trúfélaga fái sjálfsagða þjónustu en fólki fjölgar ört í þessum hópi. Innlent 23.11.2005 22:19
Aukin misskipting á 10 árum Þingmenn Samfylkingarinnar í minnihluta fjárlaganefndar leggja til að tekjuafgangur ríkissjóðs verði tæpir 24 milljarðar króna í stað tæplega 20 milljarða eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. Innlent 24.11.2005 22:23
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Reykjavíkurborg undirrita kjarasamning Kjarasamningar milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Reykjavíkurborgar voru undirritaðir í húsi ríkissáttasemjara um kvöldmatarleitið í gær. Hjúkrunarfræðingarnir, sem flestir starfa á hjúkrunarheimilunum Droplaugarstöðum og Seljahlíð, höfðu áður fellt kjarasamning sem gerður var í september síðastliðnum. Innlent 24.11.2005 22:35
Spurt um þjónustu Símans Jón Bjarnason, þingmaður vinstri grænna, spurði viðskiptaráðherra á Alþingi í gær, hvort til álita kæmi að setja þjónustukvaðir á fyrirtæki með almannaskyldur eða ráðandi markaðshlutdeild þar sem til dæmis yrði kveðið á um hámarksbiðtíma eftir svörun í þjónustusíma. Innlent 24.11.2005 22:22
Krefst tveggja ára fangelsis "Þetta er algjör steypa, ég veit ekki um neina gaura sem hafa komið þarna á mínum vegum. Ég þekki enga gaura sem ættu að hafa komið þarna," segir Ástþór Magnússon, fyrrverandi forsetaframbjóðandi. Ástþór hefur nú kært ritstjórn DV fyrir að birta um sig frétt með fyrirsögninni "Ástþór sendi átta vopnaða hrotta á leigjanda". Hann krefst þess að þeir blaðamenn sem hlut eiga að máli verði dæmdir í tveggja ára fangelsi. Innlent 24.11.2005 22:22
Ríkið í ábyrgð segir forsætisráðherra Stjórnvöld taka af öll tvímæli um að lántökur Íbúðalánasjóðs njóta ríkisábyrgðar. Haft var eftir starfsmönnum Lánasýslu ríkisins í fréttum NFS í fyrrakvöld að meðan óvissa ríkti um stöðu sjóðsins væri ekki hægt að mæla með frekari ríkisábyrgðum. Innlent 24.11.2005 22:22
Lestur Blaðsins dregst saman um tuttugu prósent Ný könnun á vegum IMG Gallup leiðir í ljós að lestur Blaðsins hefur minnkað um rúm tuttugu prósent frá því í síðustu könnun. Ritstjóri Blaðsins telur sóknartækifærin liggja í því að dreifa blaðinu á morgnana. Innlent 24.11.2005 22:22
Sótti ekki um atvinnuleyfi Framkvæmdastjóri nektardansstaðar í Reykjavík hefur verið dæmdur til að borga 180.000 krónur í sekt fyrir að brjóta lög um atvinnuréttindi útlendinga. Mál var höfðað á hendur honum vegna þriggja 24 ára gamalla tékkneskra nektardansmeyja sem komu til landsins í byrjun apríl og ætluðu að starfa hér fram í maí. Innlent 24.11.2005 22:22
Við rætur eldfjallsins Vík í Mýrdal er syðsti byggðakjarni landsins. Og um leið ein syðsta byggðin; það verður vart sunnar komist því bærinn stendur bókstaflega á fjörukambinum þar sem öldur Atlantshafsins lemja landið uppstyttulítið dag og nótt. Lífið 24.11.2005 22:23
Nýtt skipafélag stofnað á Akureyri Íslenskir og norskir fjárfestar hyggjast koma á fót skipafélagi sem sigla mun með vörur á milli Eyjafjarðar og Evrópu. Fjármögnun er langt komin en með tilkomu skipafélagsins getur flutningskostnaður eyfirskra fyrirtækja lækkað. Innlent 24.11.2005 22:22
Dómar verða birtir á netinu Stefnt er að því að ný sameiginleg heimasíða héraðsdómstólanna komist í gagnið 20. febrúar næstkomandi. Dómar verða birtir á nýjum vef Dómstólaráðs en fram til þessa hafa bara Hæstiréttur og Héraðsdómur Norðurlands eystra gert það. Innlent 24.11.2005 22:22
Íbúar í Reykjavík flýja heimili sín vegna eiturgufa Asmasjúklingur í Reykjavík var hætt kominn vegna framkvæmda borgarinnar í hverfinu sem hann býr í. Átta ára drengur með efnaofnæmi varð að flytja að heiman. Kona fékk útbrot og flúði til kunningjafólks. Innlent 24.11.2005 22:22
Dæmdur í 22 mánaða fangelsi Hæstréttur mildaði í gær tveggja ára fangelsisdóm héraðsdóms yfir Herði Má Lútherssyni um tvo mánuði. Hann skal sæta fangelsi í 22 mánuði fyrir brot sín, en það eru áfengis- og fíkniefnabrot, ýmis umferðarlagabrot ásamt brotum á vopnalögum. Innlent 24.11.2005 22:23
Mikil mengun í Eystrasalti Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, sat í fyrradag fund umhverfisráðherra ríkja sem eiga aðild að Eystrasaltsráðinu. Fundurinn sem fram fór í Stokkhólmi var haldinn vegna mikillar mengunar í Eystrasalti. Innlent 24.11.2005 22:22
Lífeyrisþegar bera ábyrgðina Lífeyrisþegar bera sjálfir ábyrgð á því að Tryggingastofnun hafi réttar forsendur til útreiknings bóta á hverjum tíma. Þetta kemur fram í greinargerð sem TR hefur sent frá sér vegna þeirrar umræðu sem uppi hefur verið að undanförnu um ofgreiðslur og vangreiðslur bóta til lífeyrisþega. Innlent 24.11.2005 22:22
Samvinna á sviði ferðamála Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, sem staddur er í Kína, ræddi við Shao Qiwei, ferðamálaráðherra Kína, á fundi í fyrradag. Þar kom fram sameiginlegur áhugi ráðherranna á að auka samskipti þjóðanna á sviði ferðamála. Innlent 24.11.2005 22:22
Börn í Úganda fá aðstoð Góðgerðarmál Jólasveinaþjónusta Skyrgáms afhenti nýlega Hjálparstarfi kirkjunnar tæpa hálfa milljón til aðstoðar börnum í Úganda sem misst hafa báða foreldra sína úr alnæmi. Jólasveinaþjónusta Skyrgáms hefur verið starfrækt í sjö ár og hefur Hjálparstarf kirkjunnar notið góðs af starfsemi hennar. Innlent 24.11.2005 22:22
Neyðarblys sást á lofti í Hafnarfirði Flugmálastjórn tilkynnti um neyðarblys í Hafnarfirði til Neyðarlínunar laust fyrir klukkan hálf ellefu í gærkvöldi. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send út til leitar ásamt björgunarliði og björgunarbátum. Innlent 25.11.2005 01:08
Skipafélag í burðarliðnum fyrir norðan Nýtt íslenskt skipafélag er í burðarliðnum og hyggur félagið á fraktflutninga á milli Eyjafjarðar og meginlands Evrópu. Eigendur skipafélagsins verða bæði innlendir og erlendir en höfuðstöðvar þess verða á Akureyri. Innlent 24.11.2005 22:32
Kröfðust frestunar vegna fjarveru ráðherra Þingmenn stjórnarandstöðunnar kröfðust þess að umræðum um fjárlagafrumvarpið yrði frestað í dag þar sem þrír ráðherrar voru erlendis og tveir fjarverandi af öðrum orsökum. Sérstaka reiði vakti að menntamálaráðherra væri í Senegal. Innlent 24.11.2005 22:19
Sjúkraliðar bíða endurnýjun kjarasamninga Alls bíða 180 sjúkraliðar í Sjúkraliðafélagi Íslands sem endurnýjun samnings við Launanefnd sveitafélagana. Mikil óánægja er sögð vera meðal félagsmanna enda rann kjarasamningur þeirra út 1. júní. Innlent 24.11.2005 21:58
Skulda hverjum opinberum starfsmanni 2 milljónir Hver einasti maður á almennum vinnumarkaði skuldar hverjum opinberum starfsmanni tvær milljónir króna í lífeyrisgreiðslur. Þetta er sú fjárhæð sem ríkið þarf að ná af almenningi með sköttum til að standa undir tvö hundruð milljarða króna lífeyrisskuldbindingu, sem engin innistæða er fyrir. Innlent 24.11.2005 21:31