Of Monsters and Men Þriðja plata Of Monsters and Men komin út Hljómsveitin úr Garðabænum, Of Monsters and Men, sem sigraði Músiktilraunir árið 2010 og hefur síðan gert góða hluti erlendis jafnt sem hér heima, hefur gefið út sína þriðju breiðskífu. Tónlist 26.7.2019 15:19 Tónlistarmyndband OMAM tekið upp á Hótel Holti Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Alligator. Tónlist 3.7.2019 10:49 Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. Lífið 19.6.2019 20:52 Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. Tónlist 16.5.2019 10:36 Of Monsters and Men á Airwaves Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík. Lífið 9.5.2019 10:06 Föstudagsplaylisti Nönnu Bryndísar Af mönnum og músum, rauðvíni og trúnó. Tónlist 1.3.2019 14:39 OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. Lífið 5.10.2017 09:23 Flóttamenn í fyrirrúmi í nýju textamyndbandi OMAM Íslenska ofursveitin Of Monsters and Men frumsýndir í dag nýtt textamyndband við lagið We Sink og var það frumsýnd á vefsíðu Huffington Post. Tónlist 29.11.2016 16:23 « ‹ 1 2 ›
Þriðja plata Of Monsters and Men komin út Hljómsveitin úr Garðabænum, Of Monsters and Men, sem sigraði Músiktilraunir árið 2010 og hefur síðan gert góða hluti erlendis jafnt sem hér heima, hefur gefið út sína þriðju breiðskífu. Tónlist 26.7.2019 15:19
Tónlistarmyndband OMAM tekið upp á Hótel Holti Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Alligator. Tónlist 3.7.2019 10:49
Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. Lífið 19.6.2019 20:52
Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. Tónlist 16.5.2019 10:36
Of Monsters and Men á Airwaves Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík. Lífið 9.5.2019 10:06
OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. Lífið 5.10.2017 09:23
Flóttamenn í fyrirrúmi í nýju textamyndbandi OMAM Íslenska ofursveitin Of Monsters and Men frumsýndir í dag nýtt textamyndband við lagið We Sink og var það frumsýnd á vefsíðu Huffington Post. Tónlist 29.11.2016 16:23